Góðan daginn
Ég er að fara draga stjörnu net kerfi í húsið hjá mér og vantar smá hjálp með hverju ég þarf að reikna með núna og upp á framtíðana hvað ég dreg marga kapla í. Strengirnir eiga að koma frá rafmagnstöflunni og þaðan ætla ég að dreifa þeim. Routerinn á líka að vera staðsettur inn í töflunni. Einnig ætla ég að reyna að vera með 10/100/1000 þannig að það er ekki möguleiki að skipa strengum í tvennt. Ég veit að cat 6 höndlar betur þennan hraða heldur en cat 5 en ég hef mjög takmarkað pláss í rörunum. Svæðið sem umræðir er:
- Herbergi þar sem síma inntakið er [1x cat5 strengur]
- Herbergi með 1 borðtölvu/server og lappa [2x cat5 strengir]
- Herbergi með 1 lappa [1x cat5 strengur]
- Sjónvarpshol [media server og ps3] [2x cat5 strengur]
Sjáið þið eitthverja á stæðu fyrir því að ég ætti að draga fleiri strengi eða eitthvað sem ég ætti að bæta við. Síðan hef ég aðra spurningu virkar að hafa switch eftir switch? og er hægt að fá switch sem er bara með 2 portum út?
Leggja nýtt net kerfi í hús
Re: Leggja nýtt net kerfi í hús
CendenZ skrifaði:Bílskúr fyrir serverinn!
Það er góð hugmynd en lagnaleiðin þangað er svo leiðinleg og að auki er svo mikill skítur þar þegar maður er að smíða
Re: Leggja nýtt net kerfi í hús
Þú mátt ekki draga tölvulagnir með rafmagnsrörum. Slíkt gæti ef það kæmist upp fellt tryggingar úr gildi.
Annars dregur maður alltaf tvo strengi saman. Upp á future use.
Annars dregur maður alltaf tvo strengi saman. Upp á future use.
Re: Leggja nýtt net kerfi í hús
tdog skrifaði:Þú mátt ekki draga tölvulagnir með rafmagnsrörum. Slíkt gæti ef það kæmist upp fellt tryggingar úr gildi.
Annars dregur maður alltaf tvo strengi saman. Upp á future use.
Skoðaðu nýjustu reglugerðir ,, það má víst núna.
Re: Leggja nýtt net kerfi í hús
Reglugerð um Raforkuvirki, grein 279 skrifaði: 2.1 Efni til smáspennulagna skal að jafnaði vera hið sama og notað er til almennra fastra raflagna og einangrað fyrir 250 V málspennu hið minnsta. Lausataugar, s.s. lampasnúrur, eru ekki leyfðar í fastalagnir.
Síðan er það bara túlkunaratriði hvort að símalagnir myndu teljast til lausalagna.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Leggja nýtt net kerfi í hús
tdog skrifaði:Þú mátt ekki draga tölvulagnir með rafmagnsrörum. Slíkt gæti ef það kæmist upp fellt tryggingar úr gildi.
Annars dregur maður alltaf tvo strengi saman. Upp á future use.
x2 tvo í hverri lögn
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Leggja nýtt net kerfi í hús
nonesenze skrifaði:tdog skrifaði:Þú mátt ekki draga tölvulagnir með rafmagnsrörum. Slíkt gæti ef það kæmist upp fellt tryggingar úr gildi.
Annars dregur maður alltaf tvo strengi saman. Upp á future use.
x2 tvo í hverri lögn
Ég gerði það örugglega ef ég hef pláss, það er smá möguleiki ef ég nota cat5 en ætla að reyna að vera með cat6.