hvaða viftur fyrir Corsair H80?


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf Halldór » Lau 06. Ágú 2011 03:52

Nú er ég að fara að kaupa mér Corsair H80 :D en hef ég heyrt að stock vifturnar séu mjög háværar og langar mig þá að skipta þeim út en ég veit ekki hvaða viftur ég ætti að fá mér :/ hvaða viftur mælið þið með að ég fái mér? (þetta verður push pull system)


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf mercury » Lau 06. Ágú 2011 03:57

tjahh er með sömu kælingu ákvað að fara í cm blademaster og þær eru engu skárri hvað hávaða varðar. getur kanski prufað einhvað annað.
mín skoðun er sú að miða við það sem cm og corsair gefa upp þá eru corsair vifturnar með mun hærra static pressure en cm.
held þú verðir að redda þér einhverju sem fæst ekki á íslandi ef þú ætlar að halda svipaðri kælingu en lækka db.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf MatroX » Lau 06. Ágú 2011 09:48

Gentle Typhoon AP-15 1850RPM eru bestu vifturnar sem þú færð fyrir H80


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf littli-Jake » Lau 06. Ágú 2011 16:19

Afhverju í andskotanum þurfa menn að vera með agalega vatnskælingu og troða svo iðnaðarblásurum á þær?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf Halldór » Sun 07. Ágú 2011 02:23

MatroX skrifaði:Gentle Typhoon AP-15 1850RPM eru bestu vifturnar sem þú færð fyrir H80

hvar er hægt að kaupa þær? hvað kosta þær? og hvað eru þær háværar? hvað er statick pressure á þeim?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf mercury » Sun 07. Ágú 2011 03:12

þær hafa ekki hærra static pressure en orginal vifturnar en hugsanlega betra static pressure vs db



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf Kristján » Sun 07. Ágú 2011 09:40

eru ekki noctua vifturnar ekki rosalega í þessu lægra db dæmi, ekki klár á því sjálfur enn bara henda því framm, vantar að vita þetta líka.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf mundivalur » Sun 07. Ágú 2011 10:20

Það verður alltaf suð í þessu,vifturnar eru svo nálægt vatnskassanum !
En á að vera í lagi ef maður lækkar rpm í 1200-1300rpm :megasmile



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf MatroX » Sun 07. Ágú 2011 12:28

mercury skrifaði:þær hafa ekki hærra static pressure en orginal vifturnar en hugsanlega betra static pressure vs db

Haaha þessar gebtle Ap-15 eru best viftur sem þú færð fyrir vatnskælingu. Með svakalega hátt static pressure og það heyrist ekki í þeim á 1850rpm en þær kosta líka sitt 4500 til 6500kr stk og það er rosalega erfitt að fá þær. Eftir spurn er meiri en framleiðslan


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf Halldór » Sun 07. Ágú 2011 13:07

MatroX skrifaði:
mercury skrifaði:þær hafa ekki hærra static pressure en orginal vifturnar en hugsanlega betra static pressure vs db

Haaha þessar gebtle Ap-15 eru best viftur sem þú færð fyri IOr vatnskælingu. Með svakalega hátt static pressure og það heyrist ekki í þeim á 1850rpm en þær kosta líka sitt 4500 til 6500kr stk og það er rosalega erfitt að fá þær. Eftir spurn er meiri en framleiðslan

En veistu um einhvern stað sem selur þær?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hvaða viftur fyrir Corsair H80?

Pósturaf mercury » Sun 07. Ágú 2011 15:14

frozencpu.com en þær eru uppseldar þar.