Sælir,
Ég hef verið að skoða fartölvu fyrir veturinn, ég er að leita mér að tölvu fyrir skóla en lítið fyrir leiki (bara FM).
Ég er að leita að tölvu sem mun endast næstu árin.
Ég fann þessa tölvu til sölu hjá BestBuy
http://www.bestbuy.com/site/Lenovo+-+IdeaPad+V570+Laptop+/+Intel%26%23174%3B+Core%26%23153%3B+i5+Processor+/+15.6%22+Display+/+6GB+Memory+/+640GB+Hard+Drive+-+Silver+Gray/2731265.p?skuId=2731265&id=1218347164819#tabbed-customerreviews
Það sem ég er að spá í er hver reynsla manna er af Lenovo? eru þetta ekki fínar tölvur?
Einhver með reynslu af Lenovo?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
Lenovo og Lenovo er ekki það sama. T-línu vélarnar (og X-línu reyndar líka) eru The best of The best. Svo eru afar misjafnar skoðanir og reynsla af þessum consumer línuvélum, IdeaPads, SL/R týpur etc.
Yfirhöfuð eiga Lenovo vélar þó yfirhöfuð það sameiginlegt að vera vel byggðar, verulega útpældar og endast í fleiri ár - en þetta er eins og með allt annað, you get what you pay for.
Þú færð sem dæmi aldrei þetta legendary lyklaborð í þessum IdeaPad vélum, ekki sömu HQ skjápanelina, ekki þetta sama ruggidness með veltigrindum, höggpúðum og vatnsopnum að neðan - og aldrei sömu batt endinguna.
Ég myndi persónulega henda auka 2-400USD og reyna að finna mér góða T-línu vél, eða W-línu ef þú vilt hafa þær í stærri kantinum.
Yfirhöfuð eiga Lenovo vélar þó yfirhöfuð það sameiginlegt að vera vel byggðar, verulega útpældar og endast í fleiri ár - en þetta er eins og með allt annað, you get what you pay for.
Þú færð sem dæmi aldrei þetta legendary lyklaborð í þessum IdeaPad vélum, ekki sömu HQ skjápanelina, ekki þetta sama ruggidness með veltigrindum, höggpúðum og vatnsopnum að neðan - og aldrei sömu batt endinguna.
Ég myndi persónulega henda auka 2-400USD og reyna að finna mér góða T-línu vél, eða W-línu ef þú vilt hafa þær í stærri kantinum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1504
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Reputation: 38
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
http://buy.is/search.php?search_query=l ... derway=asc
ætla að fá mér vélina sem er fyrtst á 69.990 en thinkpad eru samt bestar.
ætla að fá mér vélina sem er fyrtst á 69.990 en thinkpad eru samt bestar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
pattzi skrifaði:http://buy.is/search.php?search_query=lenovo&submit_search=Search&orderby=price&orderway=asc
ætla að fá mér vélina sem er fyrtst á 69.990 en thinkpad eru samt bestar.
Ég er akkúrat búinn að möndla margar svona G5x vélar og þær koma sífellt á óvart hvað þær eru vel gerðar fyrir þennan pening.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
Ég keypti Lenovo 3000 N200 hjá Nýherja fyrir 4 árum og það eina sem hefur komið upp á er að straumbreytirinn koxaði, því var náttúrulega reddað á mettíma.
Tölvan er ennþá í frábæru ástandi og ég get ekki annað en mælt með þessu. Lyklaborðið er líka by far það þægilegasta sem ég hef séð á ferðatölvum.
Tölvan er ennþá í frábæru ástandi og ég get ekki annað en mælt með þessu. Lyklaborðið er líka by far það þægilegasta sem ég hef séð á ferðatölvum.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
Er með Lenovo T400 vél sem hefur reynst mér mjög vél í 2,5 ár. Var ekki alveg nógu ánægður þegar ég fékk hana en eftir að hafa losað mig við öll Lenovo forritin sem fylgja með þá er hún bara mjög góð.
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
ÉWg færi bara í ThinkPad Vélar, keypti TP EDGE fyrri konuna í skólan, og sú vél rúlar þar...
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
AntiTrust skrifaði:Lenovo og Lenovo er ekki það sama. T-línu vélarnar (og X-línu reyndar líka) eru The best of The best. Svo eru afar misjafnar skoðanir og reynsla af þessum consumer línuvélum, IdeaPads, SL/R týpur etc.
Yfirhöfuð eiga Lenovo vélar þó yfirhöfuð það sameiginlegt að vera vel byggðar, verulega útpældar og endast í fleiri ár - en þetta er eins og með allt annað, you get what you pay for.
Þú færð sem dæmi aldrei þetta legendary lyklaborð í þessum IdeaPad vélum, ekki sömu HQ skjápanelina, ekki þetta sama ruggidness með veltigrindum, höggpúðum og vatnsopnum að neðan - og aldrei sömu batt endinguna.
Ég myndi persónulega henda auka 2-400USD og reyna að finna mér góða T-línu vél, eða W-línu ef þú vilt hafa þær í stærri kantinum.
Da fuk?
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
Ég er með IBM Thinkpad lenovo Z61t.(Bara allar merkingar á þessu kvikindi)
Hefur reynst mjög vel í þessi ár og ekkert klikkað, nema...
Þegar déskotans strætó ákvað að gefa í yfir hraðahindrun til að ná ljósi og taksan datt á gólfið. Þá brotnaði skjárinn, ekki hægt að kenna tölvunni um það.
Hefur reynst mjög vel í þessi ár og ekkert klikkað, nema...
Þegar déskotans strætó ákvað að gefa í yfir hraðahindrun til að ná ljósi og taksan datt á gólfið. Þá brotnaði skjárinn, ekki hægt að kenna tölvunni um það.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
Páll skrifaði:Da fuk?
Hehe, ekki að fatta þetta? Þú getur verið með Edge vél og ThinkPad vél, báðar Lenovo vélar en engan vegin sambærilegar.
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
AntiTrust skrifaði:Páll skrifaði:Da fuk?
Hehe, ekki að fatta þetta? Þú getur verið með Edge vél og ThinkPad vél, báðar Lenovo vélar en engan vegin sambærilegar.
Já meinar þanneeeg... núna er ég afruglaður
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
AntiTrust skrifaði:Páll skrifaði:Da fuk?
Hehe, ekki að fatta þetta? Þú getur verið með Edge vél og ThinkPad vél, báðar Lenovo vélar en engan vegin sambærilegar.
Thinkpad Edge/Thinkpad/Ideapad . Eru ekki til fleiri útgáfur af nýlegum Lenovo en þetta?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
Daz skrifaði:AntiTrust skrifaði:Páll skrifaði:Da fuk?
Hehe, ekki að fatta þetta? Þú getur verið með Edge vél og ThinkPad vél, báðar Lenovo vélar en engan vegin sambærilegar.
Thinkpad Edge/Thinkpad/Ideapad . Eru ekki til fleiri útgáfur af nýlegum Lenovo en þetta?
IdeaPad, Edge og G5xx eru nýju low-budget/consumer línurnar frá Lenovo.
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
Er með Lenovo Thinkpad T61, gæti ekki verið meira sáttur, vélin er að vera 4 ára gömul og engin vandamál hingað til.
Verð svo aðtaka undir Antitrust að það er mikil munur á Business og Consumer vélum, það á við fleiri merki en Lenovo, td Inspiron vs Latitude hjá Dell.
Verð svo aðtaka undir Antitrust að það er mikil munur á Business og Consumer vélum, það á við fleiri merki en Lenovo, td Inspiron vs Latitude hjá Dell.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Einhver með reynslu af Lenovo?
Takk fyrir öll svörin, ákvað að skella mér á tölvuna sem ég póstaði hér fyrir ofan, fannst vel sloppið að eyða aðeins 70þúsund í svona góða tölvu og einnig fannst mér jákvætt að sjá að hún kemst inná Topp 10 yfir fartölvur sem PC mag mælir með.
En einsog ég sagði, takk fyrir svörin
En einsog ég sagði, takk fyrir svörin