Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Eru menn búnir að prófa leikina í humble bundle 3?
Ég er búinn að versla alla hina humble bundle leikina, maður verður að styrkja gott málefni
http://www.humblebundle.com/
Ég er búinn að versla alla hina humble bundle leikina, maður verður að styrkja gott málefni
http://www.humblebundle.com/
Síðast breytt af gardar á Þri 01. Nóv 2011 18:43, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Bara Crayon Physics er nóg fyrir mig, en þetta er flókið mál, hvað borgar maður mikið og hver fær hvað
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Cryon physics lookar awesome
Annars borgaði ég 10$ eins og í öll hin skiptin, ég er svo cheap
Annars borgaði ég 10$ eins og í öll hin skiptin, ég er svo cheap
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Ég kláraði demoið af Crayon physics einhverntíman, fannst það mjög skemmtilegt. Nógu einfalt fyrir mig!
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Ég spila einmitt einungis bara svona leiki, nógu einfaldir og ekki of tímafrekir....
Svo verður maður náttúrulega að styðja menn sem búa til leiki fyrir linux
Svo verður maður náttúrulega að styðja menn sem búa til leiki fyrir linux
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Búið er að bæta við þetta tilboð!
Ef þú kaupir Bundle 3 og borgar meira en average greiðslan er þá færðu Umble Bundle 2 frítt með, ég var sjálfur einmitt að skella mér á þetta núna.
Ef þú kaupir Bundle 3 og borgar meira en average greiðslan er þá færðu Umble Bundle 2 frítt með, ég var sjálfur einmitt að skella mér á þetta núna.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
GullMoli skrifaði:Búið er að bæta við þetta tilboð!
Ef þú kaupir Bundle 3 og borgar meira en average greiðslan er þá færðu Umble Bundle 2 frítt með, ég var sjálfur einmitt að skella mér á þetta núna.
Auk þess sem þeir bættu við leik, Steel Storm: Burning Retribution!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Var að skella mér á þetta, vantar einhverja gourmet leiki á litlu skólatölvuna
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Ég skellti mér á þetta , hvet alla til að prófa machinarium sem er þarna inní extra pakkanum, án efa einn allra skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Hver segir svo að Linux-notendur séu þeir sem tíma ekki að borga fyrir hugbúnað...
Ætli maður splæsi ekki í þetta til þess, einmitt eins og Garðar segir, að styðja þá sem búa til leiki fyrir Linux.
Total Payments: $1,547,993.97
Purchases #: 284,135
Average purchase: $5.45
Average Windows: $4.52
Average Mac: $7.22
Average Linux: $11.81
Ætli maður splæsi ekki í þetta til þess, einmitt eins og Garðar segir, að styðja þá sem búa til leiki fyrir Linux.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Atom Zombie Smasher var að bætast við í hópinn. Ég keypti hann nú stakan á steam fyrir nokkrum vikum, virkilega góður leikur og veeel þess virði.
EDIT; ef þið kaupið pakkan og fleiri leikir bætast við seinna, þá fáið þið þá samt, bara svo það sé á hreinu.
EDIT2; hægt að activate'a allt saman á steam, það er eitt seríal fyrir Bundle 3 pakkann og svo eitt fyrir Bundle 2 sem fer beint í steam.
EDIT; ef þið kaupið pakkan og fleiri leikir bætast við seinna, þá fáið þið þá samt, bara svo það sé á hreinu.
EDIT2; hægt að activate'a allt saman á steam, það er eitt seríal fyrir Bundle 3 pakkann og svo eitt fyrir Bundle 2 sem fer beint í steam.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
gardar skrifaði:Jæja, kominn nýr humble bundle!
http://www.humblebundle.com/
Eru menn ekki búnir að versla?
Keypt! Eins og öll bundle frá þeim.
Annað svipað Bundle dæmi; http://www.indieroyale.com/
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle 3, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
GullMoli skrifaði:gardar skrifaði:Jæja, kominn nýr humble bundle!
http://www.humblebundle.com/
Eru menn ekki búnir að versla?
Keypt! Eins og öll bundle frá þeim.
Annað svipað Bundle dæmi; http://www.indieroyale.com/
Þeir fá ekki minn pening þar sem draslið þeirra virkar ekki á linux
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Eru ekki allir búnir að tryggja sér nýja humble bundle?
http://www.humblebundle.com
Android útgáfur af leikjunum núna innifaldar
http://www.humblebundle.com
Android útgáfur af leikjunum núna innifaldar
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
ætla aðeins að bíða með þennan.
yfirleitt bæta þeir leikjum við aðeins seinna
yfirleitt bæta þeir leikjum við aðeins seinna
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
worghal skrifaði:ætla aðeins að bíða með þennan.
yfirleitt bæta þeir leikjum við aðeins seinna
Ef þú ert búinn að kaupa bundle-ið þá færðu leikina sem bætast við líka
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
gardar skrifaði:worghal skrifaði:ætla aðeins að bíða með þennan.
yfirleitt bæta þeir leikjum við aðeins seinna
Ef þú ert búinn að kaupa bundle-ið þá færðu leikina sem bætast við líka
núnú, ekki vissi ég af því
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Stundum er það reyndar þannig að þú færð ekki einhverja auka leiki, nema þú hafir borgað meira en avrage. En þá er einmitt best að hafa keypt bundle-ið snemma, því ef ég skil stærðfræðina og vísindin rétt þá hækkar meðaltalið þegar það borga allir hærra en meðalverð
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
http://www.humblebundle.com/
Þetta verður varla betra!
Á sjálfur Bastion, leikur sem kom mér virkilega á óvart og ég mæli sterklega með.
Þetta verður varla betra!
Á sjálfur Bastion, leikur sem kom mér virkilega á óvart og ég mæli sterklega með.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Vá hvað hann lítur vel út þessi pakki, kaupi hann líklega
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
At first I was like
but then I buyeded it.
Bastion lookar vel og ég kláraði aldrei psychonauts
but then I buyeded it.
Bastion lookar vel og ég kláraði aldrei psychonauts
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Daz skrifaði:At first I was like
but then I buyeded it.
Í alvöru? Bought*
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Akumo skrifaði:Daz skrifaði:At first I was like
but then I buyeded it.
Í alvöru? Bought*
Veistu hvað er að fiska?
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Humble Bundle, borgaðu þá upphæð sem þú vilt
Akumo skrifaði:Daz skrifaði:At first I was like
but then I buyeded it.
Í alvöru? Bought*
en í sambandi við þennan pakka, þá kaupi ég hann á morgun
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow