Kæling á minni???


Höfundur
Somebody
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 22:11
Reputation: 0
Staðsetning: Somewhere
Staða: Ótengdur

Kæling á minni???

Pósturaf Somebody » Fös 02. Apr 2004 22:18

Þessir kælikubbar á minni sem maður sér, er þetta eitthvað bull eða virkar þetta?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 02. Apr 2004 22:26

Ekki nema þú sért að dæla MJÖG miklum straum á minnið




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Lau 03. Apr 2004 18:35

Þarft þess ekki nema í einhverri geðveikislegri yfirklukkun.


Hlynur

Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rednex » Sun 04. Apr 2004 00:55

Það er svo mikklu flotta :8)

Að mínu mati


Ef það virkar... ekki laga það !


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Sun 04. Apr 2004 08:38

Rednex skrifaði:Það er svo mikklu flotta :8)

Að mínu mati


Já, það hljómar vel að vera með kælingu í því..


Hlynur


Fat
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: In The Matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fat » Sun 04. Apr 2004 19:36

já auðvitað virkar þetta. Þetta stækkar ,flötinn' á minnunum. varmafluttningurinn verður berti og þau því kaldari en ella. Ef þú ætlar að overcloka minnin skaltu fá þér kælingu á þau. hvort sem það er á vinnsluminnin eða skjákortsminnin. hérna er smá grein sem segir margt: http://www.subzerotech.com/index.php?module=sz_reviews_display&id=48


amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3