Viltu tengja öflugt skjákort við fartölvuna þína? (PE4H)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
kaneda
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Viltu tengja öflugt skjákort við fartölvuna þína? (PE4H)

Pósturaf kaneda » Fim 04. Ágú 2011 15:43

Ég keypti þennan adapter, PE4H, til að tengja skjákort í Eexpresscard slottið á fartölvu.

Heimasiða framleiðanda http://www.hwtools.net/Adapter/PE4h.html
(Sjá: Option PE4H ver2.4 with EC2C)

Þráður um hvernig eigi að setja þetta upp http://forum.notebookreview.com/gaming-software-graphics-cards/418851-diy-egpu-experiences.html

Mér tókst ekki að láta þetta virka á minni MacBook Pro. Tek ekki ábyrgð á því að þetta virki.

Þetta er keypt 15. apríl og kostar 85 USD + tollafgreiðsla 3000 kr. = 13.000 kr.
Sel þetta á 5.000 kall.

Ég er líka með:
König ATX Silent Power Supply, 550w. 4.000.
Geforce FX5200. 128MB, 64bit, Dvi og tv-out. Nýlegt en ódýrt. Fer í PCI rauf. 2000. kr.
GeForce 6600GT. 3.000 kr.




Höfundur
kaneda
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viltu tengja öflugt skjákort við fartölvuna þína? (PE4H)

Pósturaf kaneda » Fös 05. Ágú 2011 10:58

Hérna er apparatið þegar búið er að tengja það við psu og koma því fyrir flottum kassa.
http://archive.squisso.com/boards/g/img ... 907664.jpg



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Viltu tengja öflugt skjákort við fartölvuna þína? (PE4H)

Pósturaf einarhr » Fös 05. Ágú 2011 12:56

kaneda skrifaði:Ég keypti þennan adapter, PE4H, til að tengja skjákort í Eexpresscard slottið á fartölvu.

Heimasiða framleiðanda http://www.hwtools.net/Adapter/PE4h.html
(Sjá: Option PE4H ver2.4 with EC2C)

Þráður um hvernig eigi að setja þetta upp http://forum.notebookreview.com/gaming-software-graphics-cards/418851-diy-egpu-experiences.html

Mér tókst ekki að láta þetta virka á minni MacBook Pro. Tek ekki ábyrgð á því að þetta virki.


Það stendur skýrlega á heimasíðunni sem þú linkar á að þetta er ekki compatible with Apple :) Gangi þér annars vel með söluna.
System Requirements
Running Windows 7, XP (Not compatible with Apple Computers)
Linux
ExpressCard slot on notebook
Power Supply (ATX or DC power units)
PCIe Video Card (PCIe 1.0, 2.0, or 2.1)


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
kaneda
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fös 07. Maí 2010 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Viltu tengja öflugt skjákort við fartölvuna þína? (PE4H)

Pósturaf kaneda » Mán 08. Ágú 2011 13:56

Ég ákvað samt að prófa. Þeir sögðu líka að PE4L adapterinn virkaði ekki á mac en hann gerir það, eins og er lýst hér: http://forums.macrumors.com/archive/ind ... 41486.html. Stundum þegar sagt er að eitthvað virki ekki á mac tölvum er í raun verið að tala um mac stýrikerfið. Ég prófaði þetta semsagt á mac tölvu með windows stýrikerfi :)