ÓE : Tölvu fyrir vin minn

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ÓE : Tölvu fyrir vin minn

Pósturaf bulldog » Þri 02. Ágú 2011 17:04

Sælir félagar.

Nú leita ég til ykkar til þess að reyna að fá tölvu fyrir vin minn sem er í Björginni. Björgin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir á suðurnesjum og eins og þið væntanlega gerið ykkur í hugarlund þá er mikið af fólki þar sem hefur ekki mikið milli handanna.

Vinur minn er núna með tölvu sem er nánast að hrynja í sundur og hann er með 20 gb disk í henni. Tölvan er algjörlega á seinasta snúningi en hann er með ágætis túpuskjá, lyklaborð og mús. Ef einhver hérna er með gamlann jálk sem þið væruð til í að gefa honum eða láta fyrir lítið ( hámark 10.000 kr ). Þá væri það rosalega vel þegið.

Endilega hafið samband við mig ef þið hafið einhverja tölvu til þess að bjóða honum.

Með bestu kveðju

Bulldog




kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : Tölvu fyrir vin minn

Pósturaf kaktus » Mið 03. Ágú 2011 11:28

minni þig á auglýsinguna mína aftur :) er meira að segja búinn að bæta inn ágætis netvél fyrir 5000 kall viewtopic.php?f=11&t=39932


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : Tölvu fyrir vin minn

Pósturaf bulldog » Mið 03. Ágú 2011 11:31

er ekki 250 mb full lítið minni ? er hægt að stækka minnið á henni :D




kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : Tölvu fyrir vin minn

Pósturaf kaktus » Mið 03. Ágú 2011 14:24

ein minnis rauf er laus svo það er hægt að stækka annars gengur hún merkilega vel með 256 hefði aldrei trúað því að óreyndu :)


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt


Lexander
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Fös 29. Júl 2011 13:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : Tölvu fyrir vin minn

Pósturaf Lexander » Fim 04. Ágú 2011 14:27




Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : Tölvu fyrir vin minn

Pósturaf bulldog » Fim 04. Ágú 2011 15:51

þetta er svipuð vél og hann er með núna.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: ÓE : Tölvu fyrir vin minn

Pósturaf stefhauk » Fös 12. Ágú 2011 20:50

á til gamla medion borðtölvu á að virka vel er með 120 gb harðan disk og 250 mb minni eða 512mb man það ekki getur fengið hana á 10 þús sendu mér bara pm