Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf bulldog » Mán 01. Ágú 2011 18:55

Sælir félagar.

Ég er að pæla í kassa fyrir nýja setupið mitt. Að sjálfsögðu verður verslað í Tölvutækni ég var að pæla í hvorn kassann ég ætti að fara í.

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1954

eða

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1338




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf halli7 » Mán 01. Ágú 2011 18:58



Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf bulldog » Mán 01. Ágú 2011 19:00

mér finnst nú þessir haf x kassar ekkert spes antec kassarnir eru flottari




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf hsm » Mán 01. Ágú 2011 19:09

Persónulega þá tæki ég þennan eða p183 týpuna af þessum.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2015

Þoli ekki að hafa ljós á kassanum útum allt.
Finnst reyndar p183 flottari en fíla samt síuna á þessum p193 :)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf AncientGod » Mán 01. Ágú 2011 19:12

Ekki ? ég myndi taka haf X þar sem ég er búin að fylgjast með þér smá og þinnum þráðum og ég myndi segja haf X mér finnst hann vera mun betri og betur gerður en þessir 2 antec, ertu að fara eftir útliti eða gæðum ? en þetta er nú bara minn skoðun.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf bulldog » Mán 01. Ágú 2011 19:14

hvoru tveggja haf x er líka einum of stór.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf bAZik » Mán 01. Ágú 2011 19:16




Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf AncientGod » Mán 01. Ágú 2011 19:18

bAZik skrifaði:Corsair Graphite 600T

http://bit.ly/nZc6PJ
http://www.youtube.com/watch?v=OA2Giw2KpcI

eða Antec P183
Hann sagði versla bara við tæknibæ


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 01. Ágú 2011 19:23

P183!

Hinir kassarnir eru óeinangraðir sem þýðir að það heyrist þokkalega í þeim, sérstaklega í litlu herbergi.
Fyrir utan rykmotturnar sem límist á þetta allstaðar.

Þetta er voða þægilegt með P183, 90% af rykinu festist á ryksíunum framan á kassanum. Ryk síurnar eru bakvið hurð þannig það sést ekkert þótt þú þrífir þetta ekki vikulega. Þótt ég ryksuga ofast ryksíurnar vikulega.
Fyrir utan hvað þessi kassi er ótrúlega þéttur. Það heyrist svo lítið í honum... ég myndi óska þess að konan mín væri svona.

Frábært aðgengi að öllu inní kassanum og ég gæti ekki hugsað mér betri útfærslu á tölvukassa. Þetta er eins þétt, flott og þægilegt eins og það gerist.

Þetta er no brainer!

Sleppa fermingar led ljósunum og fá sér fullorðins P183.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf biturk » Mán 01. Ágú 2011 19:38

Moldvarpan skrifaði:P183!

Hinir kassarnir eru óeinangraðir sem þýðir að það heyrist þokkalega í þeim, sérstaklega í litlu herbergi.
Fyrir utan rykmotturnar sem límist á þetta allstaðar.

Þetta er voða þægilegt með P183, 90% af rykinu festist á ryksíunum framan á kassanum. Ryk síurnar eru bakvið hurð þannig það sést ekkert þótt þú þrífir þetta ekki vikulega. Þótt ég ryksuga ofast ryksíurnar vikulega.
Fyrir utan hvað þessi kassi er ótrúlega þéttur. Það heyrist svo lítið í honum... ég myndi óska þess að konan mín væri svona.

Frábært aðgengi að öllu inní kassanum og ég gæti ekki hugsað mér betri útfærslu á tölvukassa. Þetta er eins þétt, flott og þægilegt eins og það gerist.

Þetta er no brainer!

Sleppa fermingar led ljósunum og fá sér fullorðins P183.


óóó hvað ég vildi að hún myndi sjá þennan póst :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf Ulli » Mán 01. Ágú 2011 19:41

P180 og Micro atx hefur verið að heilla mig þessa dagana.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf bAZik » Mán 01. Ágú 2011 20:02

AncientGod skrifaði:
AncientGod skrifaði:
bAZik skrifaði:Corsair Graphite 600T

http://bit.ly/nZc6PJ
http://www.youtube.com/watch?v=OA2Giw2KpcI

eða Antec P183
Hann sagði versla bara við tölvutækni

Það er það heimskulegt að ég hunsa það, afhverju að takmarka sig við eina búð þegar þú getur fengið betri kassa annarsstaðar..



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf MatroX » Mán 01. Ágú 2011 20:06

bAZik skrifaði:
AncientGod skrifaði:
AncientGod skrifaði:
bAZik skrifaði:Corsair Graphite 600T

http://bit.ly/nZc6PJ
http://www.youtube.com/watch?v=OA2Giw2KpcI

eða Antec P183
Hann sagði versla bara við tölvutækni

Það er það heimskulegt að ég hunsa það, afhverju að takmarka sig við eina búð þegar þú getur fengið betri kassa annarsstaðar..

ég er nokkuð viss um að tölvutækni geti reddað hvaða kassa sem er fyrir hann. en það er ekkert heimskulegt að hunsa það tölvutækni er einfaldlega með bestu þjónustuna:D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 01. Ágú 2011 20:14

Það væri heimskulegt ef þetta væri IKEA, en það er ekki svo.

Þetta er tölvuverslun með frábæra þjónustu og velja góðar vörur í verslunina. Þeir eru oft/alltaf með vörur frá virtum frammleiðendum og með litla bilanatíðni, verðin eru aðeins hærri en gæðin sömuleiðis.

Ég kaupi minn tölvubúnað í Tölvutækni, Att.is og Kísildal.
Það fer bara eftir því hvað ég er að fara að kaupa, hvert ég fer að versla.
Ástæða? Topp þjónusta og ef það skildi koma á daginn að ég þyrfti að fara með vöru í ábyrgðarviðgerð, þá veit ég að hverju ég geng. Topp þjónustu.

Ég prufaði einu sinni buy.is og ég mun ekki nota þeirra þjónustu aftur. Ég vill frekar borga 2000kr meira og fá vöruna strax heldur en að bíða í hálfann mánuð eftir vörunni. En hinsvegar þá hefur buy.is haldið verðinu niðri á hinum verslunum því þær geta heldur ekki verið of dýrar.

Mjög ánægður með tölvumarkaðinn :D
Tölvutækni er nr1, það er bara þannig.
Annað og þriðja fer á Att og Kísildal, get þó ekki gert upp hug minn hvort fyrirtækið tekur hvaða sæti.
í Fjórða sæti er Buy.is fyrir að halda niðri verðunum.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf biturk » Mán 01. Ágú 2011 20:16

þú ættir að fara í þennan kassa

Mynd


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf nonesenze » Mán 01. Ágú 2011 20:17

biturk skrifaði:þú ættir að fara í þennan kassa

Mynd


ég ætlaði einmitt að fara að commenta á þetta..... flottur titill


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf siggi83 » Mán 01. Ágú 2011 20:33





tölvukallin
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
Reputation: 0
Staðsetning: hvergerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf tölvukallin » Mán 01. Ágú 2011 22:16

NZXT H2 það er einangrun í hönum http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2053




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf littli-Jake » Mán 01. Ágú 2011 23:20

Antec P-18X

Farið svo að hætta þessu 2007 glugga, neon, led dæmi. Það sem þú vilt í kassa er að hann sé með þokkalegu loftflæði og haldi kjafti.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf AncientGod » Mán 01. Ágú 2011 23:26

littli-Jake skrifaði:Antec P-18X

Farið svo að hætta þessu 2007 glugga, neon, led dæmi. Það sem þú vilt í kassa er að hann sé með þokkalegu loftflæði og haldi kjafti.
af hverju ertu að segja þetta ??? þetta er bara allara mana skoðun hvað þeim finnst flott og hvað þeir vilja eiga, hata fólk sem byrja að segja manni hvað maður á að fá sér að gera eða spila.......


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf beatmaster » Mán 01. Ágú 2011 23:53

tölvukallin skrifaði:NZXT H2 það er einangrun í hönum http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2053


Þessi er töff, eftir að ég sá þetta þá fór ég að hallast að því að hvítt háglans væri næsta thing í tölvukössum :happy


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf kjarribesti » Þri 02. Ágú 2011 00:07

tölvukallin skrifaði:NZXT H2 það er einangrun í hönum http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2053

AHHH MINN VILL.


_______________________________________

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf CendenZ » Þri 02. Ágú 2011 01:37

Persónulega hefur mér alltaf fundist Sonatan flottust :8)




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf littli-Jake » Lau 06. Ágú 2011 16:46

AncientGod skrifaði:
littli-Jake skrifaði:Antec P-18X

Farið svo að hætta þessu 2007 glugga, neon, led dæmi. Það sem þú vilt í kassa er að hann sé með þokkalegu loftflæði og haldi kjafti.
af hverju ertu að segja þetta ??? þetta er bara allara mana skoðun hvað þeim finnst flott og hvað þeir vilja eiga, hata fólk sem byrja að segja manni hvað maður á að fá sér að gera eða spila.......


Stundum þarf maður að vera bitur


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða kassa ætti ég að fara í ?

Pósturaf vesley » Lau 06. Ágú 2011 17:12

Finnst vera ágætlega pirrandi hvað allir einblína á Antec p-18x Turnkassana. Þeir eru ekki einu "stylish" turnarnir á markaðnum. NZXT H2 er mjög gott dæmi um flotta og stílhreina hönnun. Lian-Li eru náttúrulega toppurinn í stílhreinni hönnun en eru reyndar líka á toppnum í að kosta mikið.

Gætir skoðað Fractal Design Turnkassana líka. Þeir eru bæði ódýrir og mjög flottir. Hafa fengið frábæra umfjöllun erlendir og ætti ekki að vera mikið mál að fá einhverja versluna til að flytja inn svoleiðis.

http://fractal-design.com/?view=start&category=2&prod=