Hvaða Blu-ray spilara?

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Tiger » Mán 01. Ágú 2011 12:12

Er að spá í að fá mér Blu-Ray spilara en úrvalið hérna heima er hálf takmarkað og verðið ansi útúr kú finnst mér (spilari sem kostar 150$ úti er á listaverði 66þús hérna heima). Veit að Oppo spilarinn er að fá bestu dómana en kostar slatta og engin að selja hann hérna heima.

Ég er með slatta af 1080p mkv efni í tölvunni en þótt maður sé með 20GB mynd þá sér maður samt að það vantar uppá gæðin þegar maður skoðar það í Full HD 52" sjónvarpi. Þannig að mig langar að eiga möguleikann á að hafa þetta pure.

Þið sem eigið spilara, hverju mælið þið með og hvers vegna......og eitt mikilvægt atriði, load time þarf að vera nokkuð góður því ég nenni ekki að bíða í mínútu eftir að myndin byrjar :) Þarf EKKI að vera 3D því ég sniðgeng allar myndir í bíó sem eru bara í 3D og því 100% líkur að ég muni aldrei horfa á það heima hjá mér!!

Þessi Panasonic spilari er í 4 sæti á top 10 listanum en mér finnst þótt hann sé á tilboði á 50þús vera rugl verð miðað við að hann kostar 150$ (með öllum gjöldum væri hann á innan við 30k innfluttur). og HT og Sjónvarpsmiðstöðin kaupa hann örugglega ekki á búðaverði úti.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Orri » Mán 01. Ágú 2011 12:37

PlayStation 3 ?




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Sphinx » Mán 01. Ágú 2011 12:45

held að playstation 3 se 3 besti blue ray spilarinn eða var það allavegana


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf astro » Mán 01. Ágú 2011 13:43

Ég var í svipuðum aðstöðum og þú og endaði með að kaupa mér: http://www.samsungsetrid.is/vorur/132/

Nema hann kostaði 59.900 hérna á íslandi þegar ég keypti hann nema ég keypti hann í Noregi á 1100Kr.- NOK/23.000Kr.- ISK.

Systir mín býr úti og hún var að koma heim þegar ég var búinn að ákveða þetta þannig að hún gat komið með hann fyrir mig :)

Þessi spilari er allgjört snilld, hann er með 3D sem ég mun alldrei eins og þú koma með að nýta en það er allgjör snilld að streama bara efnið sitt frá tölvunni og beint í sjónvarpið.

Ég er að streama 720P og 1080P þætti og bíómyndir á milli og það er kanski 1-5sec í load time. Mæli allaveganna með því að skoða þennan, ég fýla hann amk :)
(Ég er ekki enþá búinn að prufa Blu-Ray disk þannig að ég get ekkert sagt til um það :oops: )

Samsung BD-C5900

-Jónas


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf worghal » Mán 01. Ágú 2011 15:55

ps3, því þá ertu með þann bónus að vera með leikjatölvu líka :P
og gætir moddað hana hjá TechHead ef þú vilt ganga svo langt.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Tiger » Mán 01. Ágú 2011 16:20

Langar ekkert í hægvirka og háværa PS3 tölvu inní stofu hjá mér!




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Sphinx » Mán 01. Ágú 2011 16:25

Snuddi skrifaði:Langar ekkert í hægvirka og háværa PS3 tölvu inní stofu hjá mér!



hun er ekkert hávær nema þú sert að nauðga henni i einhverjum tölvu leikjum


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf worghal » Mán 01. Ágú 2011 16:34

Snuddi skrifaði:Langar ekkert í hægvirka og háværa PS3 tölvu inní stofu hjá mér!

mín ps3 er ekkert hávær :?
sama hvað ég er að gera, spila leik, dvd/blu-ray eða folda.
og hún er ekki hægvirk heldur :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf AntiTrust » Mán 01. Ágú 2011 16:38

Ég er búinn að vera að nota PS3 sem BR spilara í 4 ár núna og hef ekki undan neinu að kvarta, heyri aldrei í vélinni við spilun. Hef ekki tekið eftir neitt sérstaklega löngum load tímum heldur, en viðurkenni að ég hef þó ekki mikinn samanburð þar.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Tiger » Mán 01. Ágú 2011 16:38

worghal skrifaði:
Snuddi skrifaði:Langar ekkert í hægvirka og háværa PS3 tölvu inní stofu hjá mér!

mín ps3 er ekkert hávær :?
sama hvað ég er að gera, spila leik, dvd/blu-ray eða folda.
og hún er ekki hægvirk heldur :P


Slökktu á henni, taktu svo tíman hvað það tekur langan tíma frá því þú ýtir á power og að Blu-ray myndin sem þú setur svo í er farin að spila og láttu mig vita tímann.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf AntiTrust » Mán 01. Ágú 2011 16:44

Snuddi skrifaði:Slökktu á henni, taktu svo tíman hvað það tekur langan tíma frá því þú ýtir á power og að Blu-ray myndin sem þú setur svo í er farin að spila og láttu mig vita tímann.


43sek - sem er hraðara en flestir top end standalone spilarar í dag.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Tiger » Mán 01. Ágú 2011 16:48

AntiTrust skrifaði:
Snuddi skrifaði:Slökktu á henni, taktu svo tíman hvað það tekur langan tíma frá því þú ýtir á power og að Blu-ray myndin sem þú setur svo í er farin að spila og láttu mig vita tímann.


43sek - sem er hraðara en flestir top end standalone spilarar í dag.


Það er reyndar ekki rétt. Var að lesa review áðan þar sem sagt var að góðir nýjir spilara séu allir/flestir komnir í eins stafa tölu (semsagt undir 10sec).

Come 2011 and those first-gen players seem light years away, Now we've got super-slim machines with loading times in single figure seconds, 3D Blu-ray playback, 2D-to-3D conversion, movie streaming and all kinds of networking and digital file possibilities.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf AntiTrust » Mán 01. Ágú 2011 16:50

Snuddi skrifaði:
Það er reyndar ekki rétt. Var að lesa review áðan þar sem sagt var að góðir nýjir spilara séu allir/flestir komnir í eins stafa tölu (semsagt undir 10sec).


Huh, I stand corrected. Ekki langt síðan ég las bluray comparison vs PS3 og þá var PS3 meðal efstu. Greinilega komið kick í loading times hjá framleiðendum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf worghal » Mán 01. Ágú 2011 16:54

samt sem áður, þú ert ekkert að fara að streama á blu-ray spilara :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Tiger » Mán 01. Ágú 2011 17:00

worghal skrifaði:samt sem áður, þú ert ekkert að fara að streama á blu-ray spilara :)


Hvað hefuru fyrir þér í því eiginlega? Flestir BR spilara í dag streama Netflix, Hulu, BD live 2,0 ofl ofl, og .mkv efni úr tölvunni þinn ofl ofl..... Hefur einhverja hugmynd um hvað þú ert að tala um? Astro sagði t.d í sínum fyrsta pósti að hann straemar 1080p efni beint úr tölvunni sinni í spilarann án nokkuru vandamála.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf worghal » Mán 01. Ágú 2011 17:10

Snuddi skrifaði:
worghal skrifaði:samt sem áður, þú ert ekkert að fara að streama á blu-ray spilara :)


Hvað hefuru fyrir þér í því eiginlega? Flestir BR spilara í dag streama Netflix, Hulu, BD live 2,0 ofl ofl, og .mkv efni úr tölvunni þinn ofl ofl..... Hefur einhverja hugmynd um hvað þú ert að tala um? Astro sagði t.d í sínum fyrsta pósti að hann straemar 1080p efni beint úr tölvunni sinni í spilarann án nokkuru vandamála.

trollolol, las ekki allann póstinn hans ](*,)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Orri » Mán 01. Ágú 2011 17:26

Ég hef ekkert kynnt mér aðra Blu-Ray spilara en PS3, en miðað við að þið talið um að þeir séu að kosta 50 þúsund þá held ég að PS3 væri mun skynsamlegri kostur.

Hvað ertu að græða á því að kaupa standalone Blu-Ray spilara í staðinn fyrir PS3, fyrir utan þessa hálfu mínútu sem hann er sneggri að kveikja á myndinni ?



Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf kazzi » Mán 01. Ágú 2011 18:02

http://reviews.cnet.com/blu-ray-players ... milarProds
Ef þú vilt það besta kaupiru það besta.
svo hef ég verið að lesa að það getur farið eftir myndum hvað loading time er.disney getur tekið uppí 90 sec á meðan aðrar 10-15 sec.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf AntiTrust » Mán 01. Ágú 2011 18:10

Orri skrifaði:Ég hef ekkert kynnt mér aðra Blu-Ray spilara en PS3, en miðað við að þið talið um að þeir séu að kosta 50 þúsund þá held ég að PS3 væri mun skynsamlegri kostur.

Hvað ertu að græða á því að kaupa standalone Blu-Ray spilara í staðinn fyrir PS3, fyrir utan þessa hálfu mínútu sem hann er sneggri að kveikja á myndinni ?


PS3 eyðir yfirleitt margfalt meira rafmagni. E-ð sem við þurfum nú reyndar ekki að spá mikið í.



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Tiger » Mán 01. Ágú 2011 18:11

kazzi skrifaði:http://reviews.cnet.com/blu-ray-players-recorders/sony-bdp-s570/4505-9991_7-33971082.html?tag=contentBody;similarProds
Ef þú vilt það besta kaupiru það besta.
svo hef ég verið að lesa að það getur farið eftir myndum hvað loading time er.disney getur tekið uppí 90 sec á meðan aðrar 10-15 sec.


3,5 stjörnur af notendum og 4 frá ritstjórnum..... efast um það sé það besta.

Eftir mikinn lestur langar mig alltaf meira og meira í Oppo BDP-93 spilarann sem trónir efstur hérna t.d. http://bluray-players.net/top-10-blu-ray-players/ En hann kostar sitt hingað komin örugglega.

Og til að svara með PS3 þá myndi ég aldrei nota þetta til að spila leiki, leiðinlegt notendaviðmót, 5 ára hönnun, slow og barn síns tíma í þessu.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 01. Ágú 2011 19:10

Ég þekki þig ekki, en ég myndi reyna að finna mér hagstæðustu kaupin. The most bang for the buck.

Ódýrast er að þekkja einhvern á leiðinni til eða frá noregs. Virkilega hagstæð verð þar. Henda þessu í töskuna og labba með bros á vör frammhjá tollurunum.

http://www.elkjop.no/catalog/lyd-bilde/dvd-blu-ray-barbar-dvd/no_bluray_spiller/blu-ray-spiller

Getur fengið flottan stílhreinan spilara, með góðum tengimöguleikum á um 30.000 ISK.




blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf blitz » Mán 01. Ágú 2011 19:12

Sýnist Noregur bara ekkert vera hagstæður, sumir spilarar þarna (t.d. LG BD550) eru 77% dýrari í NO en í UK.


PS4

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 01. Ágú 2011 19:15

Snuddi skrifaði:Er að spá í að fá mér Blu-Ray spilara en úrvalið hérna heima er hálf takmarkað og verðið ansi útúr kú finnst mér (spilari sem kostar 150$ úti er á listaverði 66þús hérna heima). Veit að Oppo spilarinn er að fá bestu dómana en kostar slatta og engin að selja hann hérna heima.

Ég er með slatta af 1080p mkv efni í tölvunni en þótt maður sé með 20GB mynd þá sér maður samt að það vantar uppá gæðin þegar maður skoðar það í Full HD 52" sjónvarpi. Þannig að mig langar að eiga möguleikann á að hafa þetta pure.

Þið sem eigið spilara, hverju mælið þið með og hvers vegna......og eitt mikilvægt atriði, load time þarf að vera nokkuð góður því ég nenni ekki að bíða í mínútu eftir að myndin byrjar :) Þarf EKKI að vera 3D því ég sniðgeng allar myndir í bíó sem eru bara í 3D og því 100% líkur að ég muni aldrei horfa á það heima hjá mér!!

Þessi Panasonic spilari er í 4 sæti á top 10 listanum en mér finnst þótt hann sé á tilboði á 50þús vera rugl verð miðað við að hann kostar 150$ (með öllum gjöldum væri hann á innan við 30k innfluttur). og HT og Sjónvarpsmiðstöðin kaupa hann örugglega ekki á búðaverði úti.



Smá offtopic forvitni, afhverju sniðgenguru allar myndir í bíóum í 3D ?



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Tiger » Mán 01. Ágú 2011 19:31

Moldvarpan skrifaði:
Snuddi skrifaði:Er að spá í að fá mér Blu-Ray spilara en úrvalið hérna heima er hálf takmarkað og verðið ansi útúr kú finnst mér (spilari sem kostar 150$ úti er á listaverði 66þús hérna heima). Veit að Oppo spilarinn er að fá bestu dómana en kostar slatta og engin að selja hann hérna heima.

Ég er með slatta af 1080p mkv efni í tölvunni en þótt maður sé með 20GB mynd þá sér maður samt að það vantar uppá gæðin þegar maður skoðar það í Full HD 52" sjónvarpi. Þannig að mig langar að eiga möguleikann á að hafa þetta pure.

Þið sem eigið spilara, hverju mælið þið með og hvers vegna......og eitt mikilvægt atriði, load time þarf að vera nokkuð góður því ég nenni ekki að bíða í mínútu eftir að myndin byrjar :) Þarf EKKI að vera 3D því ég sniðgeng allar myndir í bíó sem eru bara í 3D og því 100% líkur að ég muni aldrei horfa á það heima hjá mér!!

Þessi Panasonic spilari er í 4 sæti á top 10 listanum en mér finnst þótt hann sé á tilboði á 50þús vera rugl verð miðað við að hann kostar 150$ (með öllum gjöldum væri hann á innan við 30k innfluttur). og HT og Sjónvarpsmiðstöðin kaupa hann örugglega ekki á búðaverði úti.



Smá offtopic forvitni, afhverju sniðgenguru allar myndir í bíóum í 3D ?


Því bara 1 af 20 myndum sóma sér sem 3D mynd og restin er bara ekki að virka sem 3D myndir og bara gerðar þannig því þeim finnst það "inn". Að sitja með einhver hálfvitaleg gleraugu til að horfa á mynd sem kæmi betur út í 2D er ekki minn tebolli. Því tók ég þá ákvörðun eftir eina ömurlega 3D bíóferðina að fara ekki á fleirri þrívíddar myndir. Ég vill bara myndinar í 2D og vona að þessi þrívíddarbóla fari að springa sem allra fyrst.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Blu-ray spilara?

Pósturaf Kristján » Mán 01. Ágú 2011 19:45

Snuddi skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Snuddi skrifaði:Er að spá í að fá mér Blu-Ray spilara en úrvalið hérna heima er hálf takmarkað og verðið ansi útúr kú finnst mér (spilari sem kostar 150$ úti er á listaverði 66þús hérna heima). Veit að Oppo spilarinn er að fá bestu dómana en kostar slatta og engin að selja hann hérna heima.

Ég er með slatta af 1080p mkv efni í tölvunni en þótt maður sé með 20GB mynd þá sér maður samt að það vantar uppá gæðin þegar maður skoðar það í Full HD 52" sjónvarpi. Þannig að mig langar að eiga möguleikann á að hafa þetta pure.

Þið sem eigið spilara, hverju mælið þið með og hvers vegna......og eitt mikilvægt atriði, load time þarf að vera nokkuð góður því ég nenni ekki að bíða í mínútu eftir að myndin byrjar :) Þarf EKKI að vera 3D því ég sniðgeng allar myndir í bíó sem eru bara í 3D og því 100% líkur að ég muni aldrei horfa á það heima hjá mér!!

Þessi Panasonic spilari er í 4 sæti á top 10 listanum en mér finnst þótt hann sé á tilboði á 50þús vera rugl verð miðað við að hann kostar 150$ (með öllum gjöldum væri hann á innan við 30k innfluttur). og HT og Sjónvarpsmiðstöðin kaupa hann örugglega ekki á búðaverði úti.



Smá offtopic forvitni, afhverju sniðgenguru allar myndir í bíóum í 3D ?


Því bara 1 af 20 myndum sóma sér sem 3D mynd og restin er bara ekki að virka sem 3D myndir og bara gerðar þannig því þeim finnst það "inn". Að sitja með einhver hálfvitaleg gleraugu til að horfa á mynd sem kæmi betur út í 2D er ekki minn tebolli. Því tók ég þá ákvörðun eftir eina ömurlega 3D bíóferðina að fara ekki á fleirri þrívíddar myndir. Ég vill bara myndinar í 2D og vona að þessi þrívíddarbóla fari að springa sem allra fyrst.


með snudda í þessu, 3d myndir eru ekki alveg fullkomnaðar ennþá en ekki langt í það svo sem.

þegar hraður kafli í mynd er að spilast þá á atriðið til að blurast allt saman og allt verða að einu, en ég svo sem tel mig geta séð útút þessu og líkar alveg ágætlega við 3d en tek frekar 2d myndir og mun ekki fá mér 3d hdtv eða eitthvað næstum því strax.

en mér fynnst soldil þröngsýni að horfa á eina 3d mynd og ákveða að allt sé glatað en skil samt hvað hann er að fara.