óe lítilli og hljóðlátri tölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
emui
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 30. Jan 2007 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

óe lítilli og hljóðlátri tölvu

Pósturaf emui » Lau 30. Júl 2011 20:04

óe lítilli og hljóðlátri tölvu svo sem shuttle eða eitthvað svipað.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: óe lítilli og hljóðlátri tölvu

Pósturaf nonesenze » Lau 30. Júl 2011 23:20

hvað ertu að fara nota vélina í?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
emui
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Þri 30. Jan 2007 19:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: óe lítilli og hljóðlátri tölvu

Pósturaf emui » Sun 31. Júl 2011 01:38

Sem tölvu til að nota heima, mest bara á netið og word og excel. Ekki í leiki.




kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Re: óe lítilli og hljóðlátri tölvu

Pósturaf kaktus » Sun 31. Júl 2011 17:03

NETVÉL Á 5000KR
compaq evo vinnustöð pentium4 2,4ghz 250mb sdram onboard graphic card cd drif löglegt windows xp servicepack3 hljóðlát og virkar fínt


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt