Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf Don Vito » Lau 30. Júl 2011 16:30

Þannig er mál með vexti að þegar ég reyni að starta vélinni þá kemur eftirfarandi...

"Verifying DMI Pool Data.....................
Boot from CD/DVD :
DISK BOOT FAILURE, INSERT SYSTEM DISK AND PRESS ENTER
_




Ég á þennann tiltekna disk ekki og fór ég með vélina mína í dag. Ég sótti hana fyrir svona hálftíma og var að koma heim og tengdi hana og ég fæ aftur sama message?

Veit einhver hvað er í gangi? Eitthvað ekki nógu vel tengt? Ég er með windows 7 64 bit. Ég á windows 7 32bit disk, en ég finn ekki 64bit diskinn, 32 virkar ekkert er það nokkuð?


HJÁLP!!! :)


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf mundivalur » Lau 30. Júl 2011 16:34

skoða bios,hvort harðidiskurinn sé réttur,rétt start röð ef þú ert með fleiri hdd!
Var eitthvað rafmagns vesen hjá þér?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf AntiTrust » Lau 30. Júl 2011 16:41

Eins og mundi segir, kemur HDD upp í BIOS?



Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf Don Vito » Lau 30. Júl 2011 16:48

´mér sýnist á öllu að local disk -inn minn komi ekki einu sinni upp!



hvaða rugl er þetta, ég fór með hana í viðgerð til að ég, hinn fáfróði tölvunörd þyrfti ekki að gera þetta! cmon!


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf lukkuláki » Lau 30. Júl 2011 16:50

Ekki létu Start menn vélina svona frá sér ?
Prófaðu að taka diskinn úr sambandi og tengja upp á nýtt. Farðu varlega með þetta.

þú þarft svo að ganga úr skugga um að harði diskurinn sé tengdur og fara í BIOS og hafa HDD 0 eða Hard Disk sem fyrsta kost í boot order.
Mynd


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf AntiTrust » Lau 30. Júl 2011 16:58

Don Vito skrifaði:´mér sýnist á öllu að local disk -inn minn komi ekki einu sinni upp!



hvaða rugl er þetta, ég fór með hana í viðgerð til að ég, hinn fáfróði tölvunörd þyrfti ekki að gera þetta! cmon!


Hvað var að tölvunni upprunalega? Ef þetta er PSU tengt þá er aldrei að vita nema HDD hafi gefið sig í leiðinni, eða skemmst.



Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf Don Vito » Lau 30. Júl 2011 16:59

lukkuláki skrifaði:Ekki létu Start menn vélina svona frá sér ?
Prófaðu að taka diskinn úr sambandi og tengja upp á nýtt. Farðu varlega með þetta.

þú þarft svo að ganga úr skugga um að harði diskurinn sé tengdur og fara í BIOS og hafa HDD 0 eða Hard Disk sem fyrsta kost í boot order.
Mynd


Svo ég spurji nú eins og sauður...

hvað er HDD 0 ?


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf Don Vito » Lau 30. Júl 2011 17:03

AntiTrust skrifaði:
Don Vito skrifaði:´mér sýnist á öllu að local disk -inn minn komi ekki einu sinni upp!



hvaða rugl er þetta, ég fór með hana í viðgerð til að ég, hinn fáfróði tölvunörd þyrfti ekki að gera þetta! cmon!


Hvað var að tölvunni upprunalega? Ef þetta er PSU tengt þá er aldrei að vita nema HDD hafi gefið sig í leiðinni, eða skemmst.



Upprunalega slökkti tölvan á sér vegna þess að örgjörva viftu festingin var brotin og því over heataði örgjörvinn... svo reyndi ég að kveikja á henni og þetta nákvæmlega sama dót kom upp... þannig að ég talaði við Start og gaurinn þar, sem virtist nú alveg vita hvað hann var að gera sagði mér að festingin var ónýt, og hann ætti ekki nýja, svo ég keypti nýja viftu. Sama var mér, svo lengi sem vélin virki. Ég spurði hvort hún hefði startað sér, maðurinn svaraði því játandi og tjáði mér að allir hörðu diskarnir sæust líka...

svo kom ég heim og þú veist söguna þaðan af...


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf AntiTrust » Lau 30. Júl 2011 17:05

Finnst líklegast að það hafi hreinlega bara e-ð dottið úr sambandi á ferðalaginu, mjög algengt. Þessi SATA tengi á HDDum í dag eru oft voðalega flimsy.



Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf Don Vito » Lau 30. Júl 2011 17:07

AntiTrust skrifaði:Finnst líklegast að það hafi hreinlega bara e-ð dottið úr sambandi á ferðalaginu, mjög algengt. Þessi SATA tengi á HDDum í dag eru oft voðalega flimsy.



Ég á semsagt að fara yfir hvort allir hörðu diskarnir séu ekki pottþétt tengdir bæði við móðurborðið og við rafnmagn?


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf AntiTrust » Lau 30. Júl 2011 17:08

Don Vito skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Finnst líklegast að það hafi hreinlega bara e-ð dottið úr sambandi á ferðalaginu, mjög algengt. Þessi SATA tengi á HDDum í dag eru oft voðalega flimsy.



Ég á semsagt að fara yfir hvort allir hörðu diskarnir séu ekki pottþétt tengdir bæði við móðurborðið og við rafnmagn?


Jebb. Fara yfir rafmagnstengi í HDD og SATA tengin bæði HDD megin og móðurborðs.



Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf Don Vito » Lau 30. Júl 2011 17:24

AntiTrust skrifaði:
Don Vito skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Finnst líklegast að það hafi hreinlega bara e-ð dottið úr sambandi á ferðalaginu, mjög algengt. Þessi SATA tengi á HDDum í dag eru oft voðalega flimsy.



Ég á semsagt að fara yfir hvort allir hörðu diskarnir séu ekki pottþétt tengdir bæði við móðurborðið og við rafnmagn?


Jebb. Fara yfir rafmagnstengi í HDD og SATA tengin bæði HDD megin og móðurborðs.



Gerði það, fann 2 tengi sem voru ekki tengd, tengdi þau, en fæ sömu mynd... ooooohhhhhhh hvað ég fu**ing hata þegar tölvan mín virkar ekki!


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf Don Vito » Lau 30. Júl 2011 17:31

Er búinn að redda mér win 7 64bit disk, ætla að fara að sækja hann. Þegar ég kem til baka ætlar einhver meistari hérna að vera búinn að skrifa komment á þennann þráð sem verðskuldar nokkuð mörg rokkstig í minni bók!

Díll?


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf AntiTrust » Lau 30. Júl 2011 17:31

Skoðaðu BIOS aftur, vertu viss um að BOOT röðin sé rétt.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf lukkuláki » Lau 30. Júl 2011 17:41

Er ekki bara 1 stk HDD í vélinni ?
Ef það eru 2 þá er hugsanlegt að kerfið sé á hinum diskinum þá þarftu að vera með boot order HDD1 og svo HDD 0

Ef það var stýrikerfi á vélinni fyrir þá er það þarna og ekki þörf á að setja hana upp á nýtt bara finna út úr þessu nema öll gögn sem eru á þessum diski skipti engu máli ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf Don Vito » Lau 30. Júl 2011 18:06

Þegar ég fer í hard disk boot priority fæ ég bara upp

ST3 2000 542AS
ST3 1000 528AS
ST3 1000 528AS
ST3 1000 333AS


Ekkert af þessum er local diskurinn, hann er bara 70 gíg eða eh álíka asnalega lítið, er þá ekki bara eitthvað vesen með local disk?


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf bulldog » Lau 30. Júl 2011 18:43

Don Vito skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Ekki létu Start menn vélina svona frá sér ?
Prófaðu að taka diskinn úr sambandi og tengja upp á nýtt. Farðu varlega með þetta.

þú þarft svo að ganga úr skugga um að harði diskurinn sé tengdur og fara í BIOS og hafa HDD 0 eða Hard Disk sem fyrsta kost í boot order.
Mynd


Svo ég spurji nú eins og sauður...

hvað er HDD 0 ?


ertu ennþá að nota floppy ?



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vélin mín startar sér ekki, "Disk boot failure"

Pósturaf Gunnar » Lau 30. Júl 2011 19:19

bulldog skrifaði:
Don Vito skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Ekki létu Start menn vélina svona frá sér ?
Prófaðu að taka diskinn úr sambandi og tengja upp á nýtt. Farðu varlega með þetta.

þú þarft svo að ganga úr skugga um að harði diskurinn sé tengdur og fara í BIOS og hafa HDD 0 eða Hard Disk sem fyrsta kost í boot order.
[img]http://ibootcd.com/images/how-to-change-bios-boot-order_clip_image002_0003.jpg[img]


Svo ég spurji nú eins og sauður...

hvað er HDD 0 ?


ertu ennþá að nota floppy ?

Þetta er sýnimynd fra lukklaka