Tölvuvandamál


Höfundur
gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvuvandamál

Pósturaf gangstalicious » Fös 29. Júl 2011 22:09

Tölvan er í ruglinu, er í 3 vikna fríi, kem heim.. tölvan er rykug svo ég ryksuga hana að utan og strýk með ryksugunni yfir aflgjafa grindina, kveiki svo á aflgjafanum og ýti á takkann til að kveikja á litla skrímslinu en það gerist ekkert! svo ég aftengi hana og tengi aftur..... ekkert gerist!, fjöltengið var ekki vandamál því að skjárinn virkaði alveg og hann var tengdur í sama fjöltengi. Ég tók þá power snúruna úr skjánum og plöggaði í tölvuna.. virkaði samt ekki að kveikja þá.


er EINHVER! með lausn??? eða þarf ég að fara í kísildal?


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf AncientGod » Fös 29. Júl 2011 22:17

Aflgjafin er dauður öruglega.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


Höfundur
gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf gangstalicious » Fös 29. Júl 2011 22:21

AncientGod skrifaði:Aflgjafin er dauður öruglega.

þarf þá að eyða 10 - 20 þús í nýjan aflgjafa? nýbúinn að eyða öllu í útlöndum!


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf AncientGod » Fös 29. Júl 2011 22:30

Jáps, þú getur allveg fengið aflgjafa fyrir 5 þúsund en hann á eftir að duga mjög lítið og mun öruglega billa nokkuð hratt.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf Minuz1 » Fös 29. Júl 2011 23:17

power takkinn dottinn úr sambandi?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf Plushy » Fös 29. Júl 2011 23:26

Kveikt á fjöltenginu? :lol:



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf Minuz1 » Fös 29. Júl 2011 23:26

Plushy skrifaði:Kveikt á fjöltenginu? :lol:

skjárinn virkar, þetta er power takkinn(vírinn)/móðurborð/power supply


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf gangstalicious » Fös 29. Júl 2011 23:29

Minuz1 skrifaði:power takkinn dottinn úr sambandi?

gæti verið.. samt ólíklegt, ekki mikil hreyfing sem hefur verið á tölvunni og heldur ekki neitt óþarfa högg


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf Eiiki » Fös 29. Júl 2011 23:32

power snúrurnar í móðurborðinu búnar að losna? semsagt frá takkanum sem þú kveikir á tölvunni í móbóið?


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf Minuz1 » Fös 29. Júl 2011 23:40

Eiiki skrifaði:power snúrurnar í móðurborðinu búnar að losna? semsagt frá takkanum sem þú kveikir á tölvunni í móbóið?

já, kíktu á báða endana


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf gangstalicious » Lau 30. Júl 2011 14:08

Ég veit lítið sem ekkert um tölvur (svo ég ætti ekkert að vera að opna hana og fikta neitt), ætlaði að skella tölvunni á verkstæðið hjá kísildal... en nei, auðvitað er lokað vegna verslunarmannahelgarinnar!

Ég þarf helst að fá tölvuna up and running í dag, ég veit EKKERT hvað skal gera.


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf ScareCrow » Lau 30. Júl 2011 14:20

Það hlýtur nú að vera einhver hérna sem getur skoðað vélina hjá þér. En aldrei hef ég náð að taka neitt úr sambandi við að blása inni tölvuna eða ryksuga.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


Höfundur
gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf gangstalicious » Lau 30. Júl 2011 14:31

ScareCrow skrifaði:Það hlýtur nú að vera einhver hérna sem getur skoðað vélina hjá þér. En aldrei hef ég náð að taka neitt úr sambandi við að blása inni tölvuna eða ryksuga.

já ég vona það


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf coldcut » Lau 30. Júl 2011 16:35

Í guðanna bænum ekki vera að gefa ráð eins og "aflgjafinn er ónýtur!" án þess að vita allt um málið! (AncienGod) [-X

Þegar þú ert búinn að kveikja á aflgjafanum, er þá ljós á móðurborðinu?
Ertu búinn að double-tjékka allar snúrur sem eiga að vera tengdar? T.d. er powertakkinn tengdur?

Getur vel verið að AncientGod hafi rétt fyrir sér en það er last resort að kaupa nýjan aflgjafa!



Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf Don Vito » Lau 30. Júl 2011 17:29

örgjörva kælingin í sambandi? viftan þaes? hjá mér á þetta tengi frekar auðvelt með að poppa uppúr...

tengið fyrir "off/on" takkann í sambandi?


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf biturk » Lau 30. Júl 2011 19:48

og plís ekki fullyrða að þú þurfir mökkdýran psu....ódýrir virka fínt!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf gangstalicious » Lau 30. Júl 2011 20:31

Power takkinn er tengdur, ég skil þetta ekki


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable

Skjámynd

Don Vito
has spoken...
Póstar: 197
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 02:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf Don Vito » Lau 30. Júl 2011 20:33

gangstalicious skrifaði:Power takkinn er tengdur, ég skil þetta ekki



örgjafakælingin í sambandi líka? við rétt tengi?


Gigabyte Technology EP45-UD3R -- Intel Core 2 Quad Q9550 @ 2.83GHz -- ATI Radeon HD4850 -- MTD 4 GB 800MHz -- 80 GiB - 500 GiB - 3x1000 GiB HDD -- Acer 24" LED -- Windows 7 x64 Ultimate


Höfundur
gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf gangstalicious » Lau 30. Júl 2011 22:03

Don Vito skrifaði:
gangstalicious skrifaði:Power takkinn er tengdur, ég skil þetta ekki



örgjafakælingin í sambandi líka? við rétt tengi?

já!


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf Eiiki » Lau 30. Júl 2011 22:17

Mynd
Skoðaðu hvort allar snúrur sem tengjast í þar sem er búið að merkja rautt séu alveg örugglega festar í móðurborðið vel og örugglega, prufaðu bara að íta á þær.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf gangstalicious » Lau 30. Júl 2011 22:31

Eiiki skrifaði:Mynd
Skoðaðu hvort allar snúrur sem tengjast í þar sem er búið að merkja rautt séu alveg örugglega festar í móðurborðið vel og örugglega, prufaðu bara að íta á þær.

tengt, ég bara skil þetta ekki... það hefur ekkert komið fyrir sem ætti að aftengja neitt, þoli ekki þegar það koma upp svona óþarfa vandamál! hvað þá á tímum sem maður þarf að hafa hlutinn í lagi


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable


Höfundur
gangstalicious
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf gangstalicious » Lau 30. Júl 2011 22:46

kísildalur verður lokaður fram að þriðjudag, vitiði um einhvern sem gæti fix-að þetta og vantar smá pening í vasann fyrir það?


:Gigabyte GA-G31M-S2L:Tacens Gelus II Pro (9-16dB):Core 2 Quad Q8200:4GB GeIL DDR2-800 CL5:750GB 7200RPM SATA2 16MB buffer: Radeon HD4870 1GB MSI:7.1:hljóðkort:10/100/1000Mbps netkort:650W ATX2.91 80Plus :Acer 22'' Viewable

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf methylman » Lau 30. Júl 2011 22:52

Prufaðu fyrst að aftengja rafmagnið í aflgjafann.
Taktu svo straumtengin tvö 24 pinna og 4/6/8 pinna úr sambandi við móðurborðið.
Bíddu smá stund c.a. 10 mín.
Settu allt í samband í öfugri röð móðurborðstengin fyrst.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf biturk » Lau 30. Júl 2011 23:01

http://www.overclock.net/faqs/96712-how-jump-start-power-supply-psu.html

notaðu þetta til að gá hvort psu sé dáið eða ekki!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuvandamál

Pósturaf nonesenze » Lau 30. Júl 2011 23:05

sko, takktu allt rafmagn af s.s. slökkva á psu eða taka úr sambandi, bíddu í s.a. 30 sec takktu svo minnin úr og festu aftur, og takktu alllar snúrur í móðurborðið úr og í, og mundu... ALLTAF snerta kassann í 10 sec með höndum áður en þú ferð að fikkta í honum, og ALDREY hafa kassann ofaná teppi

ryksugur eru ALDREY góð leið til að hreynsa tölvu (ef þú snertir eitthvað með riksugu endanum á móðurborðinu þá getur það valdið tjóni)

allar snúrur úr móbðurborði í eitthvað annað skipta engu því tölvan á að kveikja á sér þrátt fyrir það

hvar ertu á landinu annars ef einhver hefur tíma til að kíka á þetta?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos