Hvaða þætti eruði að horfa á?

Allt utan efnis

Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf division » Fim 28. Júl 2011 14:21

Sælir Vaktarar ;)

Hvaða þætti eruði að horfa á?

Sjálfur er ég að horfa á Burn Notice, Alphas, Falling Skies, Eureka og Leverage. Þetta er svona það sem er í gangi núna og ég er að horfa á er bara leita mér að fleirum :) Hef alltof mikinn frítíma, þarf að gera eitthvað við hann.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf Gúrú » Fim 28. Júl 2011 14:24

Breaking Bad, The Big Game, Penn and Teller Fool Us (Spóla yfir nánast allt)

Einu þættirnir sem að eru að koma út sem að ég horfi á, annars fullt fleira sem að byrjar aftur í vetur/á næsta ári. :happy


Modus ponens

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf AncientGod » Fim 28. Júl 2011 14:26

Nikita, Big band theory, how i met your mother, chuck, NCIS, bones, Eureka, Psych, warehouse 13, Rizzoli & Isles, hellcats, Hawaii Five-0, Mr Sunshine, cougar town, Community og margt fleira.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf division » Fim 28. Júl 2011 14:26

Já ég var að spá í að kíkja á Breaking Bad, er buinn með megnið af gamla góða dótinu en hvernig voru menn að fíla Game of Thrones, ég var alveg brjálaður í næst seinasta þætti, en er samt spenntur fyrir næstu seríu þó að þetta sé alltof löng bið :(



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1572
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 46
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf Benzmann » Fim 28. Júl 2011 14:27

er að horfa á Breaking Bad, Castle, Futurama, Falling Skies atm


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf noizer » Fim 28. Júl 2011 14:30

Það sem ég er að horfa á núna er Breaking Bad, Top Gear, Blue Mountain State (nýbyrjaður að horfa á þetta) og Game of Thrones.
Svo er bara að bíða eftir að einhverjir þættir byrji aftur, eins og Sons of Anarchy.




Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf division » Fim 28. Júl 2011 14:34

Já SONS voru góðir, var einmitt að sjá að þeir eru að byrja aftur. Það verður vonandi good shit, er enginn af ykkur buinn að checka Alphas eða Falling Skies út?



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf mundivalur » Fim 28. Júl 2011 14:37

Game of Thrones búið í bili :( en þá er það bara Spartacus serian,Camelot allt í svipuðum stíl,top gear,Breaking Bad,Falling Skies og er að prufa eitthvað fleira !



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf intenz » Fim 28. Júl 2011 14:38

The Mentalist, good shit. :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf worghal » Fim 28. Júl 2011 14:46

Suits, Dr. Who og community, en community og dr who koma ekki aftur fyrr en í haust


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf stubbur312 » Fim 28. Júl 2011 14:47

Bara Breaking bad eins og er. Geðveikir þættir



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf GuðjónR » Fim 28. Júl 2011 14:50

True Blood...fínir.
Falling Skies...vonbrigði, er samt að þrjóskast við að horfa.
Breaking Bad...veit samt ekki hvort ég nenni þeim lengur, sýnist þeir bara vera að teygja lopann.

Game of Thrones...tær snilld, verst að það voru svo fáir þættir í seríunni og langt í þá næstu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf worghal » Fim 28. Júl 2011 14:52

mæli með að þið checkið á Suits :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf division » Fim 28. Júl 2011 14:56

GuðjónR skrifaði:True Blood...fínir.
Falling Skies...vonbrigði, er samt að þrjóskast við að horfa.
Breaking Bad...veit samt ekki hvort ég nenni þeim lengur, sýnist þeir bara vera að teygja lopann.

Game of Thrones...tær snilld, verst að það voru svo fáir þættir í seríunni og langt í þá næstu.


Ég er sammála þér með vonbrigðin á Falling Skies, er sjálfur að þrjóskast við að horfa á þetta, fyrsti þátturinn var góður en mér sýnist þetta fara að vera betra. Miðað við teaserinn inn í næsta þátt sem var í endanum á seinasta.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf AncientGod » Fim 28. Júl 2011 14:57

worghal skrifaði:mæli með að þið checkið á Suits :D
já horfi líka á þá snildar þættir hlakka til þegar 6 þáttur kemur út =D þetta er svo mikkið snild minnir mig út af eithverju á boston legal.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf GuðjónR » Fim 28. Júl 2011 15:10

division skrifaði:
GuðjónR skrifaði:True Blood...fínir.
Falling Skies...vonbrigði, er samt að þrjóskast við að horfa.
Breaking Bad...veit samt ekki hvort ég nenni þeim lengur, sýnist þeir bara vera að teygja lopann.

Game of Thrones...tær snilld, verst að það voru svo fáir þættir í seríunni og langt í þá næstu.


Ég er sammála þér með vonbrigðin á Falling Skies, er sjálfur að þrjóskast við að horfa á þetta, fyrsti þátturinn var góður en mér sýnist þetta fara að vera betra. Miðað við teaserinn inn í næsta þátt sem var í endanum á seinasta.


Sammála, teaserinn var góður, svo eru bara þrír þættir eftir í seríunni og lítið annað í gangi hvort sem er...



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf fannar82 » Fim 28. Júl 2011 15:43

Það sem ég er að horfa á sem er sýnt núna er.

á Þriðjud. kemur Alphas.
á Miðvikud. kemur alveg ekki neitt
á Fimmtd. kemur Franklin & Bash
á Föstud. kemur Burn Notice \ Suits
á Laugard. kemur Ekki Neitt
á Sunnud. kemur ekki Neitt
á Mánud. kemur True Blood og Leverage.

Það sem ég ætla svo að specca þegar það byrjar.

Cougar Town - fínt að specca þetta með konuni
Chuck - er samt orðinn svolítið leiður á honum
Game of Thrones - Lengsti Trailer í heimi
Psych - Fínt að horfa á þá öðru hvoru
Shameless -
Spartacus - Bestu þættir sem gerðir hafa verið.


til að fylgjast með hvenar þættir byrja etc. notast ég alltaf við http://www.epguides.com


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf ManiO » Fim 28. Júl 2011 15:44

Þættir sem eru í gangi í sumar:

Breaking Bad, Top Gear, True Blood og Entourage.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf Frost » Fim 28. Júl 2011 15:47

Friends í svona skrilljónasta sinn :D

Nenni ekki að flygjast með þessu nýju þáttum...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf division » Fim 28. Júl 2011 15:51

Frost skrifaði:Friends í svona skrilljónasta sinn :D

Nenni ekki að flygjast með þessu nýju þáttum...

:thumbsd



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf BirkirEl » Fim 28. Júl 2011 16:18

Top Gear, Breaking Bad, Weeds, Futurama og Entourage

Er ekki nógu sáttur með þetta season af Top Gear, finnst þeir alltaf verða slappari og slappari.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf Frost » Fim 28. Júl 2011 16:33

division skrifaði:
Frost skrifaði:Friends í svona skrilljónasta sinn :D

Nenni ekki að flygjast með þessu nýju þáttum...

:thumbsd


Þetta kemur bara eins og á færibandi og nenni ekki að vera alltaf að fylgjast með þessu.

Er bara aðallega að bíða eftir nýju South Park, Futurama, The Walking Dead Family Guy og American Dad. Eitthvað við þessa nýju þætti sem ég er ekki að "digga".


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf KrissiP » Fim 28. Júl 2011 17:04

Supernatural og Top Gear. Fínt að chilla yfir þessu á kvöldin :happy


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf einarhr » Fim 28. Júl 2011 17:42

Er að kíkja á Suits, Burn Notice, White Collar, Warehouse 13 og Haven ma.

Hér er sniðug síða fyrir komandi Tv þætti.

http://www.pogdesign.co.uk/cat/#july2011


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða þætti eruði að horfa á?

Pósturaf ZiRiuS » Fim 28. Júl 2011 18:16

Þessi síða er eiginlega betri: http://www.tv.com/shows/?tag=nav_top%3Bshows



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe