SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir


Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf skoleon » Lau 12. Mar 2011 08:38

Jæja þá er búið að opna fyrir Guild-Program og gömlu meðlimir SIN (úr SWG) eru búnir að setja upp guild.

Allir sem ætla að spila leikinn eru velkomnir í guildið, einu kröfurnar eru þær að menn ætla að spila leikinn (hversu mikið er ekki issue)

http://www.swtor.com/guilds/8869/sin

Við viljum neflilega halda hópinn svo við getum mannað missions og PVP auðveldlega, það að vera allir á sama eða svipuðu tímasvæði er það sem skiptir máli og síðan ef við þekkjumst vel þá er enn auðveldara að kalla í menn með stuttum fyrirvara sem gefur okkur yfirhöndina.

Það kom grein um SIN í Nörd Norðursins. Hægt er að lesa blaðið http://www.nordnordursins.is/tbl/02_2011.html
Síðast breytt af skoleon á Mán 02. Maí 2011 07:35, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf skoleon » Mán 14. Mar 2011 17:57

Go Go GO!!




laffy
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 16. Feb 2011 00:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf laffy » Mán 14. Mar 2011 18:19

Ég ætla að prófa leikinn, fæ að vera i bandi við ykkur þegar hann kemur út. er kominn einhver dagsettning á útgáfu eða?




Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf skoleon » Þri 15. Mar 2011 09:09

Því miður er engin dagsetning komin, en þeir eru búnir að staðfesta það að leikurinn kemur út fyrir sumarið og frekari tilkynningar koma eftir fjárlaga ár EA sem er 31Mars. Umræðan segir Páskar ;D en hver veit.

Endilega hafðu samband þegar þú ert rdy \:D/



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf Zorky » Fös 18. Mar 2011 22:23

Sótti um sama nafnið þar og hér hef mikin áhuga á pvp en ég spilaði Neocron í fjölda ára og spilaði Vanguard líka lengi en er núna mest í Rift að bíða eftir swtor.

skoleon skrifaði:Því miður er engin dagsetning komin, en þeir eru búnir að staðfesta það að leikurinn kemur út fyrir sumarið og frekari tilkynningar koma eftir fjárlaga ár EA sem er 31Mars. Umræðan segir Páskar ;D en hver veit.


EA er búinn að staðfesta hann komi ekki spring heldur Júlí - Desember eithver staðar þar á milli.




Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf skoleon » Lau 19. Mar 2011 17:21

Zorky skrifaði:Sótti um sama nafnið þar og hér hef mikin áhuga á pvp en ég spilaði Neocron í fjölda ára og spilaði Vanguard líka lengi en er núna mest í Rift að bíða eftir swtor.

skoleon skrifaði:Því miður er engin dagsetning komin, en þeir eru búnir að staðfesta það að leikurinn kemur út fyrir sumarið og frekari tilkynningar koma eftir fjárlaga ár EA sem er 31Mars. Umræðan segir Páskar ;D en hver veit.


EA er búinn að staðfesta hann komi ekki spring heldur Júlí - Desember eithver staðar þar á milli.


Snjeld, Sé þú ert kominn inn ;D Velkominn \:D/

Er búin að vera að lesa þetta einmitt, EA segir milli Júlí og des en það er samt ekki staðfest 100% því þeir segja að eftir "EA's physical year" sem er 31mars þá "á" að vera stutt í hann en það getur verið bara tilkynning um að hann komi eftir sumarið.

Maður veit neflilega ekki 100% :S



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf Zorky » Lau 19. Mar 2011 17:42

Takk fyrir að hleipa mér inn :)

En já það er eftir að gera sér grein fyrir hvað EA - Bioware er að hugsa en ég vona að hann komi sem fyrst :)

Edit: Ein spurning hvernig adda ég avatar í guild roster.




Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf skoleon » Sun 20. Mar 2011 23:05

ég sendi það í PM á SWTOR síðunni



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf Zorky » Mið 13. Apr 2011 19:48

Var að spá hvort þið notið eithvað forums fyrir SIN ? þá tel ég ekki með á swtor heimasíðunni.




Höfundur
skoleon
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Fös 15. Jan 2010 23:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf skoleon » Mán 02. Maí 2011 07:37

nei því miður, erum ekki búnir ða setja up forums og gerum það líkelgast ekki, guild forums sem er núna er enn í beta stigi þannig það er ekki allveg hægt að dæma það eins og er.


annars var að koma grein um SIN hjá nordnorðursins endilega skoða http://www.nordnordursins.is/tbl/02_2011.html



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf Zorky » Þri 26. Júl 2011 19:37

Jæja núna er hægt að pre ordera swtor http://www.swtor.com/preorder



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 151
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf Daz » Þri 26. Júl 2011 19:56

skoleon skrifaði:

Er búin að vera að lesa þetta einmitt, EA segir milli Júlí og des en það er samt ekki staðfest 100% því þeir segja að eftir "EA's physical year" sem er 31mars þá "á" að vera stutt í hann en það getur verið bara tilkynning um að hann komi eftir sumarið.


Fiscal = fjárhags-
physical = líkamlegt-

(auto-correct og dictionary er snilldar viðbót í alla góða browsera).
:-"

(Ég las þennan þráð því ég hef víst áhuga á SWTOR, ekki bara einhver orðanasismi.)



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf Zethic » Þri 26. Júl 2011 20:32

Amazon.com segir 31. des

svo ég geri ráð fyrir um að hann komi rétt fyrir jól (vinsælasta jólagjöfin !)

http://www.amazon.com/Star-Wars-Old-Rep ... 660&sr=8-2

http://www.amazon.com/Star-Wars-Republi ... 660&sr=8-1



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf Zorky » Þri 26. Júl 2011 20:47

Zethic skrifaði:Amazon.com segir 31. des

svo ég geri ráð fyrir um að hann komi rétt fyrir jól (vinsælasta jólagjöfin !)

http://www.amazon.com/Star-Wars-Old-Rep ... 660&sr=8-2

http://www.amazon.com/Star-Wars-Republi ... 660&sr=8-1


Nei þetta er svokallað "place holder" þetta er ekki rétt dagsetning.

Eins og CE á amazon í Germany segir October 19.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf Zorky » Þri 27. Sep 2011 12:20

Þá er komin útgáfudagur fyrir Europe en hann er 22 Desember endilega skoðið Íslenska SIN guildið okkar á http://www.swtor.com/guilds/8869/sin




Austmann
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 10. Sep 2010 23:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf Austmann » Fim 09. Feb 2012 17:48

hvað er málið með að þessi linkur á guildið er ekkert að virka.
Erum 2 hérna að spila swtor og vorum að frétta af ísl, guildi. á hvaða server eruð þið?

mkv. Austmann



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: SWTOR: Guild komið - Allir sem ætla að spila eru velkomnir

Pósturaf Zorky » Fim 09. Feb 2012 18:00

Á server Chuundar og guildið heitir SIN hér er facebookið okkar http://www.facebook.com/BirgirArnarGudm ... /SINguild/

Bioware lokaði á guild thingy í lok janúar svo við notum facebook.

Erum líka með republic guild heitir absolution.