Veit einhver um danskar tölvubúðir?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
bjartur00
Fiktari
Póstar: 77
Skráði sig: Fös 25. Jún 2010 10:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Veit einhver um danskar tölvubúðir?

Pósturaf bjartur00 » Þri 26. Júl 2011 09:04

Ég er sem sagt að fara til DK. Langaði að finna fína tölvubúð meðan konan er að versla.. 8-[ Verðum í grennd við Strikið og nenni lítið að eltast við einhverjar búðir - (svo þið þurfið ekki að láta mig vita af búðum lengst í burtu). :)
Hugsunin er heldur ekki sú að þið sendið mér einhverjar netverslanir sem gefa mér sem lægst verð á tölvuvörum í DK, því þetta er meira svona til að drepa tímann.

Bkv.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Veit einhver um danskar tölvubúðir?

Pósturaf Gúrú » Þri 26. Júl 2011 09:09



Modus ponens