Official Sandy bridge overclock þráður.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Official Sandy bridge overclock þráður.
Hér væri ég til í að hafa samtekt yfir þá notendur sem er að overclocka sandry bridge K örgjörfa.
það sem ég sækist eftir er hvaða týpa 2500k eða 2600k @ x.xxghz @ x.xxV. ef menn hafa spurningar varðandi overclock á sandry bridge þá væri best að fá þær spurningar hingað.
Menn meiga svo endilega koma með screenshot með cpu-z, einhverju temp forriti og prime95, intel burn test, Linx eða einhvað þessháttar í gangi.
Mercury i5 2500K 4.8ghz @ 1.45v Level 6
MatroX i7 2600k 4.8ghz @ 1.32v, 5ghz @ 1.42v, 5.2ghz @ 1.48v, 5.4ghz @ 1.52v, 5.6ghz @ 1.59v
Kjarribesti - i7 2600k - 4.6ghz stable @ 1.380v
MundiValur i7 2600K @4.8ghz 1.45v llc7=1.488
Revenant i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V
Hvati i7-2600k 4,8 Ghz @ 1,45
gibri i5 2500k 4490MHz @ 1.356
fallen i5 2500k 4.8GHz @ 1.45v
það sem ég sækist eftir er hvaða týpa 2500k eða 2600k @ x.xxghz @ x.xxV. ef menn hafa spurningar varðandi overclock á sandry bridge þá væri best að fá þær spurningar hingað.
Menn meiga svo endilega koma með screenshot með cpu-z, einhverju temp forriti og prime95, intel burn test, Linx eða einhvað þessháttar í gangi.
Mercury i5 2500K 4.8ghz @ 1.45v Level 6
MatroX i7 2600k 4.8ghz @ 1.32v, 5ghz @ 1.42v, 5.2ghz @ 1.48v, 5.4ghz @ 1.52v, 5.6ghz @ 1.59v
Kjarribesti - i7 2600k - 4.6ghz stable @ 1.380v
MundiValur i7 2600K @4.8ghz 1.45v llc7=1.488
Revenant i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V
Hvati i7-2600k 4,8 Ghz @ 1,45
gibri i5 2500k 4490MHz @ 1.356
fallen i5 2500k 4.8GHz @ 1.45v
Síðast breytt af mercury á Mán 15. Ágú 2011 19:03, breytt samtals 7 sinnum.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Kjarribesti - 2600k - 4.6ghz stable @ 1.380v
_______________________________________
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
MatroX i7 2600k stable í 4.8ghz @ 1.32v, 5ghz @ 1.42v, 5.2ghz @ 1.48v, 5.4ghz @ 1.52v, 5.6ghz @ 1.59v
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
MatroX skrifaði:MatroX i7 2600k stable í 4.8ghz @ 1.32v, 5ghz @ 1.42v, 5.2ghz @ 1.48v, 5.4ghz @ 1.52v, 5.6ghz @ 1.59v
hver er hitinn í 5.6ghz ?
_______________________________________
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
kjarribesti skrifaði:MatroX skrifaði:MatroX i7 2600k stable í 4.8ghz @ 1.32v, 5ghz @ 1.42v, 5.2ghz @ 1.48v, 5.4ghz @ 1.52v, 5.6ghz @ 1.59v
hver er hitinn í 5.6ghz ?
2kjarna - 2 threads fyrir superpi er örrinn í 54°c undir loadi
í benchum eins og 3dmark 4 kjarnar og 4 threads er hann í 68°c
í öðru use í 5.6ghz með 4 kjarnar - 8 threads er hann í 82-86°c
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
MundiValur i7 2600K stable í 4.7ghz @ 1.42-1.44v Level 6
Ég sé að margir úti segja,ég næ 4.8ghz á 1.45v í bios og þei telja ekki LLC hækkun með? Til dæmis 1.45v+level 8 verður ca.1.50v (LLC (Level) er á Gigabyte borðum)
Hvað halda menn að safe 24/7 volt séu Fer að halda það sé 1.50v miðað við MatroX
Ég sé að margir úti segja,ég næ 4.8ghz á 1.45v í bios og þei telja ekki LLC hækkun með? Til dæmis 1.45v+level 8 verður ca.1.50v (LLC (Level) er á Gigabyte borðum)
Hvað halda menn að safe 24/7 volt séu Fer að halda það sé 1.50v miðað við MatroX
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
mundivalur skrifaði:MundiValur i7 2600K stable í 4.7ghz @ 1.42-1.44v Level 6
Ég sé að margir úti segja,ég næ 4.8ghz á 1.45v í bios og þei telja ekki LLC hækkun með? Til dæmis 1.45v+level 8 verður ca.1.50v (LLC (Level) er á Gigabyte borðum)
Hvað halda menn að safe 24/7 volt séu Fer að halda það sé 1.50v miðað við MatroX
þau eru 1.55v á vatni en max bench volt eru 1.65v á vatni
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
MatroX skrifaði:mundivalur skrifaði:MundiValur i7 2600K stable í 4.7ghz @ 1.42-1.44v Level 6
Ég sé að margir úti segja,ég næ 4.8ghz á 1.45v í bios og þei telja ekki LLC hækkun með? Til dæmis 1.45v+level 8 verður ca.1.50v (LLC (Level) er á Gigabyte borðum)
Hvað halda menn að safe 24/7 volt séu Fer að halda það sé 1.50v miðað við MatroX
þau eru 1.55v á vatni en max bench volt eru 1.65v á vatni
Intel menn tala um 1.52v óháð kælingu.
Meðan temp er í lægi þá er allt fyrir neðan 1.52 "í góðu lagi"
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
mercury skrifaði:MatroX skrifaði:mundivalur skrifaði:MundiValur i7 2600K stable í 4.7ghz @ 1.42-1.44v Level 6
Ég sé að margir úti segja,ég næ 4.8ghz á 1.45v í bios og þei telja ekki LLC hækkun með? Til dæmis 1.45v+level 8 verður ca.1.50v (LLC (Level) er á Gigabyte borðum)
Hvað halda menn að safe 24/7 volt séu Fer að halda það sé 1.50v miðað við MatroX
þau eru 1.55v á vatni en max bench volt eru 1.65v á vatni
Intel menn tala um 1.52v óháð kælingu.
Meðan temp er í lægi þá er allt fyrir neðan 1.52 "í góðu lagi"
neibb. þetta er vitlaust hjá þér.
eina sem intel hefur gefið út er að 1.52v er mest vid sem 2600k þarf. max vid er ekki sama og max vcore.
starfsmaður intel missti útúr sér að max volt séu 1.65v
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
er að lenda í frekar spes BSOD hérna. runna prime og ibt fínt í einhverjar klst. en stundum þegar ég horfi á video á td youtube þá kemur BSOD einhver hugmynd ?
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
mercury skrifaði:er að lenda í frekar spes BSOD hérna. runna prime og ibt fínt í einhverjar klst. en stundum þegar ég horfi á video á td youtube þá kemur BSOD einhver hugmynd ?
Hvaða bsod kóða færðu?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
MatroX skrifaði:mercury skrifaði:er að lenda í frekar spes BSOD hérna. runna prime og ibt fínt í einhverjar klst. en stundum þegar ég horfi á video á td youtube þá kemur BSOD einhver hugmynd ?
Hvaða bsod kóða færðu?
spái aldrei í því tékka á því næst þegar þetta skeður
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
þetta var code 124. sem er annaðhvort of lágt qpi eða vcore. hækkaði vcore í 1.45
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
ætla að bumpa þetta svo einhverjir fleyri sjái
_______________________________________
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
i5 2500k 4490MHz @ 1.356 V idle temps cirka 40°c í prime95 fóru þeir ekki yfir 70°c
Haf X | Antec HCG 750W | Gigabyte P67A-UD4-B3 | i5 2500k | Noctua NH-D14 | Mushkin 16gB DDr3 1600MHZ | PNY GTX 570 | OCZ Vertex 2 180gB + WD 1tB Black
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
Sælir ég var að setja HWmonitor og sá eitthvað nýtt,Powers/package og ia cores Hvað fer þetta í hjá ykkurí prime95 blend test ?
hjá mér
package 107.48
IA cores 100.11
@4.8ghz 1.45v llc7=1.488
Bara spá og fikta
hjá mér
package 107.48
IA cores 100.11
@4.8ghz 1.45v llc7=1.488
Bara spá og fikta
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
mundivalur skrifaði:Sælir ég var að setja HWmonitor og sá eitthvað nýtt,Powers/package og ia cores Hvað fer þetta í hjá ykkurí prime95 blend test ?
hjá mér
package 107.48
IA cores 100.11
@4.8ghz 1.45v llc7=1.488
Bara spá og fikta
Hef bara ekki skoðað þetta. Notast aðalega við cpu-z, HWinfo, prime95 og ibt hvað þetta varðar.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
samkvæmt llc7 dæminu þá væri ég að teikja örgjörfann ef ég set á 1,5v og 5ghz ÞS
_______________________________________
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
með þessi volt og þessi mhz þá er ég ekki að fatta af hverju kubburinn bara vill ekki fara yfir 4.8 stable boota í 50x max
allt yfir það þá frýs ég í windows logo ekkert bsod
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
4,8 þá bara veggur fyrir þinn örgjörva ?
Minn slefar í 5ghz en þarf betri kælingu fyrir meira.
Minn slefar í 5ghz en þarf betri kælingu fyrir meira.
_______________________________________
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
kjarribesti skrifaði:4,8 þá bara veggur fyrir þinn örgjörva ?
Minn slefar í 5ghz en þarf betri kælingu fyrir meira.
afhverju segiru það? þú ert með eitt af bestu kælingum sem þú færð.
hvað er hitinn í 5ghz?
á hvaða voltum ertu með hann í?
þessi kæling fer létt með 5ghz
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3362
- Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Official Sandy bridge overclock þráður.
MatroX skrifaði:kjarribesti skrifaði:4,8 þá bara veggur fyrir þinn örgjörva ?
Minn slefar í 5ghz en þarf betri kælingu fyrir meira.
afhverju segiru það? þú ert með eitt af bestu kælingum sem þú færð.
hvað er hitinn í 5ghz?
á hvaða voltum ertu með hann í?
þessi kæling fer létt með 5ghz
held það fari mjög mikið eftir kubbum. miðað við það sem ég hef lesið á overclockers og víðar þá er rosalega misjafnt hvar menn lenda a þröskuldi. líka svakalegur munur á því hvað menn þurfa mörg volt.