mig langar að koma myndunum úr ítalíu ferðinni minni yfir á veraldarvefinn en allar myndirnar eru 3 mb vantar að minnka þær í 50 kb
ef ég nota paint til að minnka þær um 50% þá verða þær í 1024*768 upplausn og cc 50 kb sem er akkúrat sem ég villl hafa þær í.
en málið er að ég nenni ekki að minnka allar myndirnar í paint. þetta eru næstum 100 myndir.
eitthvað forrit sem getur gert þetta fyrir mig ?
vantar forrit til að minnka myndir
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Þó svo ég þykist vita að þú sért búinn að koma þessum myndum á veraldarvefinn vil ég benda þér á aðra möguleika næst þegar þú þarft að gera þetta! Ómögulegt að gera þetta í höndunum
Photoshop getur t.d. gert þetta en persónulega nota ég ImageMagick og PHP skript til að minnka myndirnar mínar. Mögulega hefur þú ekki aðgang að svoleiðis en að gera þetta í höndunum er þrekvirki, til hamingju með það.
Photoshop getur t.d. gert þetta en persónulega nota ég ImageMagick og PHP skript til að minnka myndirnar mínar. Mögulega hefur þú ekki aðgang að svoleiðis en að gera þetta í höndunum er þrekvirki, til hamingju með það.
pseudo-user on a pseudo-terminal
Easy Thumbnails er líka FRÁBÆRT forrit, nota það mikið.
http://www.fookes.com/ezthumbs/index.php?2.6
ókeypis =)
getur stillt stærð, gæði, birtu, skerpu, snúning, getur bætt við nafnið á myndunum ef þú ert að gera thumbnails, t.d.... allt sem ég þarf
http://www.fookes.com/ezthumbs/index.php?2.6
ókeypis =)
getur stillt stærð, gæði, birtu, skerpu, snúning, getur bætt við nafnið á myndunum ef þú ert að gera thumbnails, t.d.... allt sem ég þarf