Ég fékk mér nýjan harðan disk fyrir ekki svo löngu.
En alltaf þegar að ég slekk á tölvunni þá hverfur hann út...En svo þarf ég að fara í safe mode (bara opna safe mode) og svo fara aftur í normal mode og þá er hann kominn inn..
Veit einhver hvað gæti verið að, og hvernig ég gæti komið í veg fyrir að þurfa að fara svona oft í safe mode.
Vantar Aðstoð!!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Gæti verið að þú sért með hann stilltan á dynamic mode..
Ef WinXP:
Hægri smelltu á My Computer
Veldu Manage
Veldu Disk Management
Finndu hann þarna niðri til hægri.. sjáðu hvort stendur "Basic" eða "Dynamic"
Ef Dynamic.. þá þarftu að converta honum yfir í Basic.. minnir það samt eyðir gögnunum útaf honum.. svo að ef hann er Dynamic.. taktu afrit af gögnunum til öryggis..
Ef WinXP:
Hægri smelltu á My Computer
Veldu Manage
Veldu Disk Management
Finndu hann þarna niðri til hægri.. sjáðu hvort stendur "Basic" eða "Dynamic"
Ef Dynamic.. þá þarftu að converta honum yfir í Basic.. minnir það samt eyðir gögnunum útaf honum.. svo að ef hann er Dynamic.. taktu afrit af gögnunum til öryggis..