Hvernig á að stilla Razer Orochi mús fyrir mesta nákvæmni?

Allt utan efnis

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig á að stilla Razer Orochi mús fyrir mesta nákvæmni?

Pósturaf Arkidas » Mið 20. Júl 2011 21:35

Var að fá mína fyrstu mac tölvu og fékk mér núna Razer Orochi þar sem hún er fyllilega studd af Razer fyrir OS X. Nú er ég á Lion OS X og er búinn að installa drivernum. Ég er með músina tengda með USB og lét polling rate í 1000hz og DPI í 4000, acceleration í 0 og lét svo tracking speed í "Mouse" í "System Preferences" í minnstu stillingu. Er þetta rétt hjá mér allt saman?

Ég næ auðveldlega yfir allan skjáflötinn á func músamottunni minni en er reyndar vanur að hafa meiri hraða en vil frekar nákvæmni núna. Er málið að installa USB Overdrive eða þarf það kannski ekkert fyrir þessa mús?




klerx
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Fös 09. Júl 2010 02:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að stilla Razer Orochi mús fyrir mesta nákvæmni?

Pósturaf klerx » Mið 20. Júl 2011 22:42

Myndi bara stilla hana þannig sem þér finnst þægilegast..


AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á að stilla Razer Orochi mús fyrir mesta nákvæmni?

Pósturaf Tesy » Mið 20. Júl 2011 23:41

Ég er með 13" Macbook Pro og er með þetta svona:
Mouse tracking speed í hæsta.
Current sensitivity (1800DPI)
Enable acceleration (Stillt á 5)
Enable on-the-fly sensitivity On-Screen Display
Rolling Rate (500 Hz)

Er samt reyndar með Razer Naga en held að það sé það sama. Finnst þetta þægilegast svona!