Gagnaveita Reykjavíkur

Allt utan efnis

Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf Tesy » Sun 17. Júl 2011 10:10

Jæja, ég fór til Hringdu fyrir 3 og hálfan vikur og fékk mér ljósleiðara þar.. En ég var ekki með ljósleiðara boxið, gaurinn hjá Hringdu sagði að það myndi taka 10-15 dagar að þeir myndi koma en þeir eru ennþá ekki komnir og það er liðinn um 24 dagar. Ég hef hringt 4-5 sinnum og þeir sögðust ætla að hafa samband við þá, en ekkert gerist.

Svo, spurningin er, hefur einhver lennt í þessu? Er þetta venjulegt?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf rapport » Sun 17. Júl 2011 11:58

Þetta er ekta ríkisrekstrarbragur hjá GR... það fá allir bara að fara í sumarfrí á sama tíma og allt fer í klessu á meðan...




Gullisig
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 28. Feb 2009 19:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf Gullisig » Sun 17. Júl 2011 12:05

Þetta kemur GR ekkert við ,, hringdu er bara fyrirtæki sem býður þjónustu í gegnum ljósleiðara GR og þarf hringdu að ganga frá þessari pöntun fyrir vv,, en samt á þetta ekki að taka svona langan tíma ,,, alls ekki meira en 1 - 2 vikur

Og já ég þekki þetta því ég vinn við þetta.

note samt ekki hjá hringdu ;)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf tdog » Sun 17. Júl 2011 12:51

Í raun á Hringdu ekker að gefa upp neinar dagsetningar, heldur segja bara að það komi verktaki til þín sem muni hafa samband við þig um hvenær það hentar þér að þeir komi.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf Hargo » Sun 17. Júl 2011 17:22

Þegar ég fékk ljósleiðarann til mín hafði ég beint samband við Gagnaveituna um að fá tæknimann til mín til að setja upp Telsey boxið. Það tók ekki svona langan tíma.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf rapport » Sun 17. Júl 2011 17:27

Gullisig skrifaði:Þetta kemur GR ekkert við ,, hringdu er bara fyrirtæki sem býður þjónustu í gegnum ljósleiðara GR og þarf hringdu að ganga frá þessari pöntun fyrir vv,, en samt á þetta ekki að taka svona langan tíma ,,, alls ekki meira en 1 - 2 vikur

Og já ég þekki þetta því ég vinn við þetta.

note samt ekki hjá hringdu ;)


Ef Hringdu leggur inn pöntun til GR og það er að taka svona langan tima... er það þá ekki GR um að kenna ef málið tefst úr hófi?

Hvað getur Hringdu gert til að flýta málinu?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf tdog » Sun 17. Júl 2011 19:04

Hringdu sendir væntanlega GR pöntun á ákveðið heimilisfang. GR sendir því næst verkbeiðni á verktaka sem sér um uppsetninguna í viðkomandi póstnúmeri. Það er spurning um að finna bara verktakann.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf rapport » Sun 17. Júl 2011 19:30

tdog skrifaði:Hringdu sendir væntanlega GR pöntun á ákveðið heimilisfang. GR sendir því næst verkbeiðni á verktaka sem sér um uppsetninguna í viðkomandi póstnúmeri. Það er spurning um að finna bara verktakann.


Verktaka?

Er OR/GR ekki með eigin menn í þessu?

Var það ekki málið með þetta svaka mötuneyti í þessu nýja húsi, að verið væri að elda ofaní hundruðir manna...




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf berteh » Sun 17. Júl 2011 20:15

Það kom sjálfstæður verktaki til að leggja ljósið inn hjá mér :)

Sent from my GT-S5830 using Tapatalk



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf tdog » Sun 17. Júl 2011 20:44

rapport skrifaði:
tdog skrifaði:Hringdu sendir væntanlega GR pöntun á ákveðið heimilisfang. GR sendir því næst verkbeiðni á verktaka sem sér um uppsetninguna í viðkomandi póstnúmeri. Það er spurning um að finna bara verktakann.


Verktaka?

Er OR/GR ekki með eigin menn í þessu?

Var það ekki málið með þetta svaka mötuneyti í þessu nýja húsi, að verið væri að elda ofaní hundruðir manna...


Nei þetta er útvistað á sumum svæðum. Síminn stundar þetta líka. Þú færð ekki mann frá Símanum heim til þín að tengja Sjónvarp Símans á Vesturlandi, þú færð svæðisþjónustuaðilann. Þú getur rétt ímyndað þér hvað þetta er miklu hagkvæmara.




Höfundur
Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf Tesy » Sun 17. Júl 2011 21:33

Depill ákvað að hjálpa mér og mig langar að þakka honum sérstaklega fyrir það.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7597
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Gagnaveita Reykjavíkur

Pósturaf rapport » Sun 17. Júl 2011 22:09

tdog skrifaði:
rapport skrifaði:
tdog skrifaði:Hringdu sendir væntanlega GR pöntun á ákveðið heimilisfang. GR sendir því næst verkbeiðni á verktaka sem sér um uppsetninguna í viðkomandi póstnúmeri. Það er spurning um að finna bara verktakann.


Verktaka?

Er OR/GR ekki með eigin menn í þessu?

Var það ekki málið með þetta svaka mötuneyti í þessu nýja húsi, að verið væri að elda ofaní hundruðir manna...


Nei þetta er útvistað á sumum svæðum. Síminn stundar þetta líka. Þú færð ekki mann frá Símanum heim til þín að tengja Sjónvarp Símans á Vesturlandi, þú færð svæðisþjónustuaðilann. Þú getur rétt ímyndað þér hvað þetta er miklu hagkvæmara.


lol - pældi ekki í því að það væri kannski ljósleiðari úti á landi...