Verðvaktin - fleiri vöruflokkar?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verðvaktin - fleiri vöruflokkar?

Pósturaf kiddi » Þri 30. Mar 2004 15:30

Jæja félagar! Loksins komið að því að við erum að fara að keyra nýja Verðvakt í gang.. gagnagrunnstengda með allskyns fítusum og mun reglulegri uppfærslum.

Við höfum verið að velta fyrir okkur að bæta við vöruflokkum, hvaða vörur mynduð þið helst vilja sjá inni?

Verið raunhæfir! Það er t.d. alls ekki hægt að gera sanngjarnan verðsamanburð á móðurborðum vegna þess hversu mörg og ólík þau eru, þetta verða að vera hefðbundnir hlutir sem eru til hjá langflestum verslunum, og verður að vera eitthvað sem öllum vantar.

Hvað dettur ykkur í hug?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 30. Mar 2004 16:00

Mýs og aukahlutir þeim tengdum.

Það eru jú til ansi mikið af mýslum í búðum hérlendis en flott væri að taka t.d. logitech línuna og ms línuna í músum og lyklaborðum. Það er það eina sem mér dettur í hug að sé hægt að hafa.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 30. Mar 2004 16:01

Já, það var okkar hugmynd líka. Og jafnvel CDRW+DVD skrifara líka... það er fátt annað sem kemur til greina samt svona í fljótu bragði, því væri gott að fá fleiri álit hingað inn :)




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Þri 30. Mar 2004 16:15

kannski hljóðkort?

eða 3 pin fan connectors? :)


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 30. Mar 2004 16:16

hmm... kannski skjái? kannski ekki margar búðir sem selja sömu skjáina en samt eða setja inn einhverskonar mini-review á skjám/músum/lyklaborðum.. getur verið ekkert smá erfitt að velja sér þessa hluti ;) virðist allt vera eins :P



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 30. Mar 2004 16:36

móðurborð




Tesli
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tesli » Þri 30. Mar 2004 16:43

halli lesa greinina áður en þú svarar henni :shock:



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 30. Mar 2004 17:05

kaldhæðni




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 30. Mar 2004 19:18

Það væri ágætt að hafa verð á skrifanlegum geisladiskum og DVD diskum.




muggsi
Staða: Ótengdur

Pósturaf muggsi » Þri 30. Mar 2004 19:30

skrifanlega diska - aflgjafa ( þyrfti bara að fara eftir watta fjölda eða eitthvað) - kassaviftur - geisladrif (þá kannski aðalega skrifara, dvd og venjulega) - switcha??




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 30. Mar 2004 19:55

setja inn sér fyrir SE kort t.d. hafa ATI Radeon 9800se ekki flokkað sem ATi Radeon9800




FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Mið 31. Mar 2004 18:19

skrifanlegir diskar og skrifarar, bæði CD-R/RW og DVD

sterkur leikur að bæta þessu við



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 31. Mar 2004 18:48

Við verðum samt að passa okkur...því að núna sjá búðirnar sjálfar um uppfærslurnar og ef við höfum þetta of viðamikið þá er hætta á því að þetta verði of mikil vinna fyrir verslunareigendur og þeir bakki út úr þessu.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mið 31. Mar 2004 19:23

Skrifanlegir diskar eru bara nei.

Það eru svo margar tegundir og mismunandi gæði.


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 31. Mar 2004 19:31

Voffinn skrifaði:Skrifanlegir diskar eru bara nei.

Það eru svo margar tegundir og mismunandi gæði.

Það er hægt að segja það sama um harða diska, skjákort og vinsluminni.
CD og DVD passa mjög vel inn að mínu mati, en kanski alveg spurning hvað margir myndu nota sér það.



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mán 05. Apr 2004 17:27

Skjáir ( Gerðirnar )
Mýs ( MS og Logitech )
Viftur ( Gerðirnar bara, ZALMAN ofl )
Lyklaborð ( MS og Logitech )




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Mán 05. Apr 2004 17:31

Móðurborð


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com


FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf FrankC » Mán 05. Apr 2004 18:11

ég held að það sé ómögulegt að setja inn móðurborð, alltof margar mismunandi gerðir...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 05. Apr 2004 18:20

Hlynzit skrifaði:Móðurborð

....útilokað það eru til 100000 tegundir og ekki séns að bera þær saman.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 06. Apr 2004 00:12

Skjáir: CRT/LCD, 15"/17"/19"..., flat/normal (CRT) og hugsanlega upplausn.

Geisladrif: CD/DVD/CDRW/Combo/DVDR, skrif/les-hraði.

Móðurborð: Þetta er tricky, best væri að fara eftir fidusum, Sökkull, kubbasett, FSB (266/333/400/533/800/1600), gagnastaðlar (SATA/ATA133/ATA100), útvær tengi(firewire/USB2/LAN/GigaLAN).

Aflgjafar: Wötts up! :wink:

Þetta væru vel þegnar viðbætur, en ég skil vandamálið með móðurborðin, en þar er málið að halda sig við mesta mismun á þeim eftir föngum, öll nýrri móðurborð hafa USB2 og ATA133 en bara sum firewire eða SATA, langflest hafa LAN en bara sum Gigabit LAN annars snýst málið aðalega um sökkul og FSB hraða sem gefur til kynna hvaða örgjörva það styður.

Gangi ykkur vel.



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Þri 06. Apr 2004 19:19

Mér finnst móðurborð vanta mest, vel hægt að bera þau saman! Takat.d. 3 intel borð og 3 amd borð frá 3-4 framleiðendum, t.d. ABIT, ASUS og MSI. Að fara eftir fítusum væri of flókið í framsetningu, sniðugra að hafa einungis sumar tegundir.

Alls ekki lyklaborð, það er fáranlegt! Í fyrsta lagi kaupir maður örsjaldan lyklaborð, í öðru lagi eru of margar tegundir og í þriðja lagi eru verslanir með lítið úrval af þeim.

Mér finnst heldur ekki vanta aflgjafa, mýs og viftur, þetta er svo lítið og mismunandi dót, á ekki heima sem sér flokkur. Svo tekur enga stund að komast að þessu sjálfur ef mann vantar eitthvað af þessu.

Svo vil ég bæta því við að vinnsluminnisdálkurinn er ekki nothæfur, það er bara miðað við low-end minnin. Er ekki hægt að hafa þetta eftir timings eða merkjum líka?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 14. Apr 2004 19:41

Hvað með að bæta internettengingum við? Það væri ekkkert mál að flokka það eftir download hraða. (reyndar dáldið ósangjart með ul hraðann ip tölur o.s.frv. en hey, þetta er bara tillaga)
Þær eru að vísu ekki vélbúnaður og ekki vara heldur þjónusta en það er eitthvað sem er okkur náið. :)




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 22. Apr 2004 03:04

Einfaldast að mínu mati væri cd/dvd drif, bæði lesarar og skrifarar.
Þarf ekki að koma fram framleiðandi, heldur einungis hraði les/skrif auk format (dvd +/- rw) o.s.frv.

Tiltölulega einfalt að útfæra þetta tel ég án þess að hafa nokkuð komið nálægt innvolsinu á þessu kerfi :)



Skjámynd

°°gummi°°
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
Reputation: 0
Staðsetning: rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf °°gummi°° » Fös 04. Jún 2004 11:50

mér finnst þetta vera í fínum málum hjá ykkur, það væri næs að hafa dvd diska en til hvers að hafa cd? HD eru ódýrari ;)
eeeeeníhú, það væri gaman að koma með svona roundup við og við, sem væri þá bara greinar hér á spjallinu, engin review þannig séð, bara myndir, spekkar, verð og hlekkir. Það er t.d. vel hægt að hafa móðurborð roundup, taka 2xamd og 2xIntel frá hverri búllu og hafa verð og spekka með, svo geta menn rökrætt um hver séu bestu kaupin.
Nokkur Roundup sem mættu koma:
Skjáir
Skjávarpar
Hljóðkort
hljóðkerfi
kassar
kælingar
mýs
lyklaborð
bíótölvu stöff eins og fjarst. sjónvarpskort og fl.


coffee2code conversion


zream
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fim 01. Apr 2004 15:42
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík, Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf zream » Fös 04. Jún 2004 12:10

Vá mýs og það er kanski of mikið en : Skjáir , Skjávarpar og hljóðkort. Koma þessu inn og svo er kanski hægt að setja in kassa og hljóðkerfi.