OEM-RETAIL
OEM-RETAIL
Fyrirgefið mér fáfræðina elsku vaktarar en hvað stendur OEM og RETAIL fyrir og hver er munurinn á því?
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Retail þýðir að hlutyurinn er seldur í smásölu pakkningum, semsagt í fallegum kassa með bæklingi og hugsanlega frýum demoum eða álíka.
OEM þýðir hinsvegar að það sem þú kaupir kemur bara í poka, líklega samt með install disk. en ekki mikið meira. það er svona "fyrirtækja" útgáfan af hlutnum, semsagt ekki með öllu þessa auka drasli sem að búðir sem setja saman tölvur hafa engin not fyrir.
OEM þýðir hinsvegar að það sem þú kaupir kemur bara í poka, líklega samt með install disk. en ekki mikið meira. það er svona "fyrirtækja" útgáfan af hlutnum, semsagt ekki með öllu þessa auka drasli sem að búðir sem setja saman tölvur hafa engin not fyrir.
"Give what you can, take what you need."
-
- Nörd
- Póstar: 147
- Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hafnarfirði
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta er allveg satt með að OEM séu aðeins prófaðir stök og stök, þ.e.a.s ef að fyrsta stykkið virkar gera þeir 50 stykki og prófa svo aftur sem sagt mikklu meira öryggi í Retail.
Þó að ég velji eitthvað annað heatsink en það sem fylgir með Retail örgjörvum kaupi ég þá samt.
Þó að ég velji eitthvað annað heatsink en það sem fylgir með Retail örgjörvum kaupi ég þá samt.
Ef það virkar... ekki laga það !