Tölvuaðstaðan þín?


Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Predator » Fös 01. Júl 2011 15:36

KrissiP skrifaði:Tók aðeins til :D
http://i.imgur.com/KiwAm.jpg


Svo ein close up
http://i.imgur.com/3bJap.jpg


Djöfull er ég að meta þetta lyklaborð! Er með eitt nánast eins, bara með gráan spacebar.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AndriKarl » Fös 01. Júl 2011 16:00

Mynd
Eina sem mig vantar er nýtt lyklaborð þar sem g15 bilaði :(



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Frost » Fös 01. Júl 2011 17:12

Addikall skrifaði:*MYND*
Eina sem mig vantar er nýtt lyklaborð þar sem g15 bilaði :(


Viltu ekki deila með okkur hvernig þú fórst að því :japsmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2352
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 60
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Gunnar » Fös 01. Júl 2011 17:41

Kobbmeister skrifaði:@ Sindri A og Gunnar, þið hljómið eins og reiðar mömmur :P

more like snyrtipinnar... :happy



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf noizer » Fös 01. Júl 2011 19:04

Addikall skrifaði:*MYND*
Eina sem mig vantar er nýtt lyklaborð þar sem g15 bilaði :(


Kann að meta músarsnúru haldarann



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Plushy » Fös 01. Júl 2011 19:19

Keyptirðu þennan mouse holder á íslandi? er þetta ekki annars Razer armadillo?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Frost » Fös 01. Júl 2011 20:36

Plushy skrifaði:Keyptirðu þennan mouse holder á íslandi? er þetta ekki annars Razer armadillo?


Þetta er nú heimagert :megasmile


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf pattzi » Lau 02. Júl 2011 01:54

AncientGod skrifaði:
Sindri A skrifaði:
pattzi skrifaði:
Gunnar skrifaði:
pattzi skrifaði:
Gunnar skrifaði:Taktu allaveganna til. Farðu fram með bolla inní eldhús og inná bað með d-fi, svitalyktaeyðirinn og settu hluti á sinn stað. Það er ekki erfitt... Og þá er svo mikið snyrtilegra í kringum þig.


neii þá notar einhver d-fi mitt og get farið með bolla er búin að því

og taktu nuna mynd, þar að segja ef þú hefur tekið ALLT til ekki bara þessa 2 bolla og 1 glas...


Mynd



Flott, hálfnaður með borðið. Svo er það bara að klára að taka til á borðinu, og jafnvel undir því líka.
þú gætir sett lokið á tölvunna til að auka fótapláss =D og tæma ruslið.





búin að taka til



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AndriKarl » Sun 03. Júl 2011 18:23

noizer skrifaði:
Addikall skrifaði:*MYND*
Eina sem mig vantar er nýtt lyklaborð þar sem g15 bilaði :(


Kann að meta músarsnúru haldarann

Takk takk :sleezyjoe

Frost skrifaði:
Addikall skrifaði:*MYND*
Eina sem mig vantar er nýtt lyklaborð þar sem g15 bilaði :(


Viltu ekki deila með okkur hvernig þú fórst að því :japsmile

ussssss :-"

Plushy skrifaði:Keyptirðu þennan mouse holder á íslandi? er þetta ekki annars Razer armadillo?

Þetta er búið til útí skúr á ca 2 mín :)
Þegar ég sá hvað armadillo kostar ógeðslega mikið þá ákvað ég að troða þessu saman
Einn stuttur bolti(helst nokkuð sver og þungur), tvær skinnur og ró ;)



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AndriKarl » Fim 07. Júl 2011 13:25

Frost skrifaði:
Addikall skrifaði:*MYND*
Eina sem mig vantar er nýtt lyklaborð þar sem g15 bilaði :(


Viltu ekki deila með okkur hvernig þú fórst að því :japsmile

Búinn að redda G15 leysinu :D
Skaust í Tölvutækni í gær og fjárfesti í einu Razer BlackWidow og ég er hreinlega ástfanginn af þessu borði :megasmile
Svo fallegt, æðislegt að skrifa á það og maður finnur virkilega fyrir Razer gæðunum [-o<
Mynd




davinekk
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 02. Apr 2011 01:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf davinekk » Fim 07. Júl 2011 13:35

http://imageshack.us/photo/my-images/143/davv.jpg/

kominn með sennheiser hd 555 og creative sb x-fi xtrememusic hljóðkort :)




sxf
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 308
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 21:24
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf sxf » Fim 07. Júl 2011 14:43

Addikall skrifaði:
Frost skrifaði:
Addikall skrifaði:*MYND*
Eina sem mig vantar er nýtt lyklaborð þar sem g15 bilaði :(


Viltu ekki deila með okkur hvernig þú fórst að því :japsmile

Búinn að redda G15 leysinu :D
Skaust í Tölvutækni í gær og fjárfesti í einu Razer BlackWidow og ég er hreinlega ástfanginn af þessu borði :megasmile
Svo fallegt, æðislegt að skrifa á það og maður finnur virkilega fyrir Razer gæðunum [-o<
Mynd


Er þetta mechanical lyklaborð?



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf bulldog » Fim 07. Júl 2011 14:47

Addikall skrifaði:Mynd
Eina sem mig vantar er nýtt lyklaborð þar sem g15 bilaði :(


Flott aðstaða en af hverju ertu með hillu fyrir ofan skjáinn ..... Eins gott að hún losni ekki þá er skjárinn dauður [-o<



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AndriKarl » Fim 07. Júl 2011 15:38

sxf skrifaði:
Addikall skrifaði:
Frost skrifaði:
Addikall skrifaði:*MYND*
Eina sem mig vantar er nýtt lyklaborð þar sem g15 bilaði :(


Viltu ekki deila með okkur hvernig þú fórst að því :japsmile

Búinn að redda G15 leysinu :D
Skaust í Tölvutækni í gær og fjárfesti í einu Razer BlackWidow og ég er hreinlega ástfanginn af þessu borði :megasmile
Svo fallegt, æðislegt að skrifa á það og maður finnur virkilega fyrir Razer gæðunum [-o<
http://dri1.img.digitalrivercontent.net ... 98_RM2.jpg


Er þetta mechanical lyklaborð?

Mikið rétt :D

bulldog skrifaði:
Addikall skrifaði:http://farm7.static.flickr.com/6051/5891355214_c1497fc474_b.jpg
Eina sem mig vantar er nýtt lyklaborð þar sem g15 bilaði :(


Flott aðstaða en af hverju ertu með hillu fyrir ofan skjáinn ..... Eins gott að hún losni ekki þá er skjárinn dauður [-o<

Þessi hilla er búin að vera á þessum vegg í dágóðann tíma og hefur verið notuð undir ýmislegt t.d. hrikalega þungann magnara, myndlykil, 2 stóra hátalara og fullt af drasli en samt heldur hún ennþá.
Mér finnst þessi hilla þægileg uppá að geta geymt drasl á henni en núna er hún að mestu leiti tóm..
(mynd síðan einhverntímann í fyrra)
Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Júl 2011 04:28

Jæja, nýtt hús - nýtt setup. Ýmislegt eftir óklárað en búinn að henda þessu flestu upp og í gang. Búinn að breyta ýmsu, selja ýmislegt og kaupa ennþá fleira. Nánari upplýsingar um vélar, setup og vélbúnað er að finna hér í Rig þræðinum : viewtopic.php?f=57&t=3633&start=600#p361515

Hér er nýji lappinn/workstation vélin mín, ThinkPad T420, í dokkunni, sem er tengd við 3x22" HDL skjái. Á borðinu sést glitta í HTC Trophy og T60 þarna ein og yfirgefin út í horni.

Mynd


Hér eru serverarnir í serverherberginu/geymslunni. Dell jálkurinn á gólfinu sem þjónar sem DC, Hyper-V nóðurnar tvær stakkaðar upp og iSCSI/SAN vélin þar við hliðiná. Þessu verður öllu convertað yfir í rack setup á næstunni.

Mynd

Læt svo fylgja með mynd af nýja HTPC setupinu - Búinn að skipta út varpanum fyrir þetta 42" Toshiba FullHD TV (sem ég á eftir að festa upp á vegg) og búinn að skipta HTPC vélinni út. Á HTPC vélinni er 7" skjár sem ég nota fyrir Rainmeter/Omnimo tiles setup og fylgist þar með hitastigi og álagi á CPU, veðri, emaili og flr. Á TV skenknum sést Z-5500 kerfið og á stofuborðinu sést svo T420 vélin sem kærastan á.

Mynd


Spoiler alert fyrir hugsanlega verðandi þjófaræfla: Það eru öryggismyndavélar í húsinu með hreyfiskynjurum.
Síðast breytt af AntiTrust á Fös 08. Júl 2011 04:50, breytt samtals 3 sinnum.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Sphinx » Fös 08. Júl 2011 04:36

:shock:


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AncientGod » Fös 08. Júl 2011 08:33

AntiTrust skrifaði:Spoiler alert fyrir hugsanlega verðandi þjófaræfla: Það eru öryggismyndavélar í húsinu með hreyfiskynjurum.
æji ég ætlaði bara fá lánað svona sjónvarp =S og kannski 1 stykki tölvu =D


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf gardar » Fös 08. Júl 2011 08:45

AncientGod skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Spoiler alert fyrir hugsanlega verðandi þjófaræfla: Það eru öryggismyndavélar í húsinu með hreyfiskynjurum.
æji ég ætlaði bara fá lánað svona sjónvarp =S og kannski 1 stykki tölvu =D


Getur alveg nælt þér í það... Þessar öryggismyndavélar gera ekki mikið gagn ef þær senda ekki út alerts.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AncientGod » Fös 08. Júl 2011 08:52

sitt bara á hausin sokkabuxur =D


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Júl 2011 09:10

gardar skrifaði:Getur alveg nælt þér í það... Þessar öryggismyndavélar gera ekki mikið gagn ef þær senda ekki út alerts.


Þær gera það.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf gardar » Fös 08. Júl 2011 09:26

AntiTrust skrifaði:
gardar skrifaði:Getur alveg nælt þér í það... Þessar öryggismyndavélar gera ekki mikið gagn ef þær senda ekki út alerts.


Þær gera það.



Flottur :)



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf mundivalur » Fös 08. Júl 2011 10:06

[quote="AntiTrust"]Jæja, nýtt hús - nýtt setup. Ýmislegt eftir óklárað en búinn að henda þessu flestu upp og í gang. Búinn að breyta ýmsu, selja ýmislegt og kaupa ennþá fleira. Nánari upplýsingar um vélar, setup og vélbúnað er að finna hér í Rig þræðinum : viewtopic.php?f=57&t=3633&start=600#p361515

Hér er nýji lappinn/workstation vélin mín, ThinkPad T420, í dokkunni, sem er tengd við 3x22" HDL skjái. Á borðinu sést glitta í HTC Trophy og T60 þarna ein og yfirgefin út í horni.




Hér eru serverarnir í serverherberginu/geymslunni. Dell jálkurinn á gólfinu sem þjónar sem DC, Hyper-V nóðurnar tvær stakkaðar upp og iSCSI/SAN vélin þar við hliðiná. Þessu verður öllu convertað yfir í rack setup á næstunni.



Læt svo fylgja með mynd af nýja HTPC setupinu - Búinn að skipta út varpanum fyrir þetta 42" Toshiba FullHD TV (sem ég á eftir að festa upp á vegg) og búinn að skipta HTPC vélinni út. Á HTPC vélinni er 7" skjár sem ég nota fyrir Rainmeter/Omnimo tiles setup og fylgist þar með hitastigi og álagi á CPU, veðri, emaili og flr. Á TV skenknum sést Z-5500 kerfið og á stofuborðinu sést svo T420 vélin sem kærastan á.
.
.
Þú ert sjúkur :D
Er kærastan sexy robot eða ertu að vinna í því :sleezyjoe



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf Frantic » Fös 08. Júl 2011 10:22

AntiTrust:
1. Hvað ertu að nota til að tengja þrjá skjái við einn lappa/dokku?
2. Hvaða stýrikerfi/forrit ertu að nota á HTPC?
3. Hvaða tilgang þjóna þessir 4 serverar?

Ekkert smá flott aðstaða hjá þér. :happy



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf pattzi » Fös 08. Júl 2011 10:42

Antitrust ekkert smá flott hjá þér og líka húsið allavega samkvæmt myndunum .
Síðast breytt af pattzi á Þri 31. Júl 2012 23:33, breytt samtals 1 sinni.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Pósturaf AntiTrust » Fös 08. Júl 2011 11:12

@mundivalur: Hún er bara sexý, læt það duga í bili ;)

@JoiKulp:
1. Ekkert nema dokkuna. Nýjustu thinkpad vélarnar sem eru með Optimus skjákortalausn tengdar við Series 3 PLUS dokkur styðja 3 skjái út.
2. Hef verið að keyra XBMC Live á fyrri HTPC vélum en þar sem þessi verður notuð í meira en það þá er Win7 enterprise. XBMC svo ofan á það með Aeon MQ2 skinni.
3. Hvað þessir serverar gera má sjá betur hérna í Rig póstinum mínum : viewtopic.php?f=57&t=3633&start=600#p361515

Hugsanlega kem ég með ítarlegri þráð sérstaklega um server setupið hjá mér, hvað það gerir og hvernig það virkar og er uppsett. Mig langar líka að gera review um HTPC kassann hjá mér, HowTo Guide fyrir XBMC og er byrjaður á Review um T420 vélarnar.

Annars þakka ég bara hrósin strákar, bæði á tölvurnar og húsið.