Android Apps [vaktin approved]

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Kristján » Þri 05. Júl 2011 19:54

intenz skrifaði:Haha takk, fékk þetta svar núna:

Hi,

Thank you for your note. I understand that you are unable to see many apps
from your country if Iceland. And you have already discovered that
developers of Android applications can choose to target their apps to
users in specific locations.

Unfortunately, in this case, the choice as to where the app is targeted is
solely in the hands of the app developers. This would include the Google
apps you mentioned (they are produced by a division completely separate
from Android Market). I recommend that you try contacting the developers
of any apps you have questions about for more information - you may reach
the developers by following these steps:

1. Go to Android Market and select the app in question.
2. On the app's description page, scroll down to the 'Developer' section
3. One of the following contact options will be provided: an email
address, a phone number, or a website.

If I can assist you further, please let me know.

Regards,

Brit
The Android Market Team


bahh asnalegt



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Þri 05. Júl 2011 22:22

Það er eitt sem ég velti fyrir mér. Ef ég sé ekki appið í Android Market, hvernig get ég þá farið eftir þessum leiðbeiningum hans? :lol:

En ég var að fá svar til baka frá höfundi Watchdog Task Manager og hann var að opna fyrir appið sitt fyrir Íslendinga.

Annars hvet ég alla sem lenda í því að finna ekki eitthvað vinsælt app á Android Market (sem á að vera þar), að senda póst á höfund þess og biðja þá um að opna fyrir Ísland á appinu sínu. Googla bara nafnið á appinu og finna heimasíðu/contact upplýsingar


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf biturk » Þri 05. Júl 2011 22:24

intenz skrifaði:Það er eitt sem ég velti fyrir mér. Ef ég sé ekki appið í Android Market, hvernig get ég þá farið eftir þessum leiðbeiningum hans? :lol:



spurðu hann \:D/


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Þri 05. Júl 2011 22:54

biturk skrifaði:spurðu hann \:D/

So I did...

Hey again Brit,

Thanks for your fast response.

If I can't see apps in the Android Market, how can I go to the developer section on the app's description page?

Anyway, about the Google apps (their lack of visibility in some countries), I can't find any Google developer contact info. Wouldn't it be better if you sent this request as an inside ticket? It would more likely to be taken for consideration.

Regards,
Gaui from Iceland


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Kristján » Þri 05. Júl 2011 22:58

intenz skrifaði:
biturk skrifaði:spurðu hann \:D/

So I did...

Hey again Brit,

Thanks for your fast response.

If I can't see apps in the Android Market, how can I go to the developer section on the app's description page?

Anyway, about the Google apps (their lack of visibility in some countries), I can't find any Google developer contact info. Wouldn't it be better if you sent this request as an inside ticket? It would more likely to be taken for consideration.

Regards,
Gaui from Iceland


á android market síðuni á netinu? sást ekki öll apps þar?




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf wicket » Þri 05. Júl 2011 23:15

Þú sérð öll apps á Market vefsíðunni þó að síminn sýni þau ekki. Ef maður reynir að installa kemur svo bara að þetta app sé ekki fyrir þinn síma eitthvað.

hvernig væri að gera list yfir helstu forrit sem okkur finnst vanta inn en við vitum af og svo getum við skipt þessu upp að hafa samband við þá ?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Þri 05. Júl 2011 23:30

wicket skrifaði:Þú sérð öll apps á Market vefsíðunni þó að síminn sýni þau ekki. Ef maður reynir að installa kemur svo bara að þetta app sé ekki fyrir þinn síma eitthvað.

hvernig væri að gera list yfir helstu forrit sem okkur finnst vanta inn en við vitum af og svo getum við skipt þessu upp að hafa samband við þá ?

Líst vel á það!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Þri 19. Júl 2011 09:47

Nennti ekki að lesa allan þráðinn svo kannski hefur verið bent á þetta áður en engu að síður: Market linkurinn á CallerLookup er dauður, og ég finn ekkert undir því nafni ef ég prófa að leita. Veit einhver hvað varð um það? (Einnig, spurning með að fjarlægja linkinn fyrst hann virkar ekki)


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf gardar » Þri 19. Júl 2011 10:42

Zedro skrifaði:Forritaru ekki bara spider til að skoða öll app og senda svo staðlað bréf á email ef það er gefið upp :|





Þetta væri náttúrulega eina vitið! Og er hreint ekki það flókið í framkvæmd.




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Tengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf steinarorri » Þri 19. Júl 2011 20:34

Swooper skrifaði:Nennti ekki að lesa allan þráðinn svo kannski hefur verið bent á þetta áður en engu að síður: Market linkurinn á CallerLookup er dauður, og ég finn ekkert undir því nafni ef ég prófa að leita. Veit einhver hvað varð um það? (Einnig, spurning með að fjarlægja linkinn fyrst hann virkar ekki)



CallerLookup var tekið út af Market (?vegna Já.is appsins?) en apk skráin er hér: http://code.google.com/p/caller-lookup/ ... Lookup.apk
Athugaðu bara að hakað sé í "allow unknown sources" í application stillingum.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Mið 20. Júl 2011 00:47

Aha! Takk fyrir það.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf chaplin » Mið 20. Júl 2011 01:01

steinarorri skrifaði:CallerLookup var tekið út af Market (?vegna Já.is appsins?) en apk skráin er hér: http://code.google.com/p/caller-lookup/ ... Lookup.apk
Athugaðu bara að hakað sé í "allow unknown sources" í application stillingum.

Hef ekki prófað CallerLookup, en hvernig er það öðruvísi en Ja.is? Virkar það alveg vel á Íslandi?



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Mið 20. Júl 2011 13:30

Hannað af Íslending, inniheldur ja.is by default, svo ég myndi halda það. Hef ekki prófað ennþá (er að bíða eftir sendingu með mínum fyrsta Android síma...).


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Þri 26. Júl 2011 03:43

Besti video playerinn fyrir Android = MoboPlayer

Var að uppgötva hann áðan. Er búinn að gera fjölmargar 720p og 1080p tilraunir og hann spilar það eins auðveldlega og það er fyrir manneskju að drekka vatn. Algjört snilldar app, vildi bara benda ykkur á það. :)

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf capteinninn » Fim 28. Júl 2011 00:49

Pulse.

Epix shit í gangi þarna, eins konar RSS feed forrit en er alveg helvíti öflugt. Eru pre-installed rss feedar frá t.d. bbc, arstechnica og whatnot en þú getur líka leitað uppi rss feed fyrir síður.
Var að ná í þetta í gærkvöld og er búinn að vera að fikta í þessu í dag og er mjög ánægður með þetta. Fékk editors choice á android market.
Væri btw gourmet ef vaktin gæti verið með rss feed en mig minnir að það hafi verið rætt áður og það er ekki hægt. Annars gæti maður verið með sér tab bara fyrir sína undirþráði á vaktinni eins og ég er með fyrir reddit í Pulse.

Market linkur

Líka kannski að henda inn Ease installer.

Var að bægslast og röfla að ég gæti ekki náð í öll forrit á marketinu en með þetta forrit geturðu bara downloadað apk fælunum á netinu, fært yfir í símann og notað Easy Installer til að installa öppunum.
Þarft að ná í apk skrárnar annarstaðar og getur ekki update-að eðlilega en fínt ef maður vill nota einhver af þessum forritum sem eru region locked og maður vill ekki roota símann. Ég náði í forrit af Freewarelovers sem eta var að peppa hérna í öðrum þráð og það virkaði fínt, ekki nema kindle sem var eitthvað kindle.jp og ég náði ekki að tengjast við kindle accountinn sem ég fékk þegar ég keypti kindle bókagræjuna á sínum tíma, en þetta er vandamál sem ég laga bara við tækifæri.

Market linkur



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Fim 28. Júl 2011 15:41

Google Maps 5.8 hér:

http://free-mobile-messenger.com/2011/0 ... 5-8-0-apk/

Ég er alveg að elska þessa síðu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf corflame » Fim 28. Júl 2011 18:28

intenz skrifaði:Google Maps 5.8 hér:

http://free-mobile-messenger.com/2011/0 ... 5-8-0-apk/

Ég er alveg að elska þessa síðu.


Var að koma update á market líka :)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Fim 28. Júl 2011 18:54

corflame skrifaði:
intenz skrifaði:Google Maps 5.8 hér:

http://free-mobile-messenger.com/2011/0 ... 5-8-0-apk/

Ég er alveg að elska þessa síðu.


Var að koma update á market líka :)

Ég sé ekki Maps á Market. :dissed


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Danni V8 » Fim 28. Júl 2011 19:11

intenz skrifaði:
corflame skrifaði:
intenz skrifaði:Google Maps 5.8 hér:

http://free-mobile-messenger.com/2011/0 ... 5-8-0-apk/

Ég er alveg að elska þessa síðu.


Var að koma update á market líka :)

Ég sé ekki Maps á Market. :dissed


En ef þú ferð í Market > My Apps? Kemur þá ekki Google Maps í listanum þar, þar sem það er installed hjá þér.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Fim 28. Júl 2011 19:28

Danni V8 skrifaði:
intenz skrifaði:
corflame skrifaði:
intenz skrifaði:Google Maps 5.8 hér:

http://free-mobile-messenger.com/2011/0 ... 5-8-0-apk/

Ég er alveg að elska þessa síðu.


Var að koma update á market líka :)

Ég sé ekki Maps á Market. :dissed


En ef þú ferð í Market > My Apps? Kemur þá ekki Google Maps í listanum þar, þar sem það er installed hjá þér.

Nei kemur ekki í listanum. Installaði APK, þar sem Maps var ekki á Market. :P


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Fim 28. Júl 2011 20:57

Djöfulsins vonbrigði, Skype fyrir Android styður ekki video calling. :uhh1

Samt styður Skype fyrir iPhone video calling. :-k


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Fim 28. Júl 2011 21:14

intenz skrifaði:Nei kemur ekki í listanum. Installaði APK, þar sem Maps var ekki á Market. :P

Minn er keyptur í Bretlandi og kom með Maps installuðu, sé það samt ekki á Market #-o Ekki í My Apps heldur.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Fim 28. Júl 2011 21:17

Swooper skrifaði:
intenz skrifaði:Nei kemur ekki í listanum. Installaði APK, þar sem Maps var ekki á Market. :P

Minn er keyptur í Bretlandi og kom með Maps installuðu, sé það samt ekki á Market #-o Ekki í My Apps heldur.

http://dl.dropbox.com/u/730824/maps580.apk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Revenant » Fim 28. Júl 2011 22:35

intenz skrifaði:
Swooper skrifaði:
intenz skrifaði:Nei kemur ekki í listanum. Installaði APK, þar sem Maps var ekki á Market. :P

Minn er keyptur í Bretlandi og kom með Maps installuðu, sé það samt ekki á Market #-o Ekki í My Apps heldur.

http://dl.dropbox.com/u/730824/maps580.apk


Takk kærlega fyrir þetta. Þetta precache í nýju útgáfunni er snilld



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Fös 29. Júl 2011 15:28

Á eftir að prófa þetta sjálfur, en þetta app er sniðugt ef bara upp á gadgetfactorinn: Prox Lite (frítt) og Prox Pro ($1.50). Gengur út á að nota proximity skynjarann í símanum þínum (ef síminn þinn er með svoleiðis) til að gera hluti, eins og að þagga niður í símhringingu, fara á heimaskjáinn, opna eitthvað app osfrv.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1