Ný fartölva, edit: "breyttar áherslur"


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Ný fartölva, edit: "breyttar áherslur"

Pósturaf yamms » Þri 05. Júl 2011 21:02

Smá breyting!

Ég veit nú ekki hvort að tölvan sem ég er að leita að er til. Ég er búinn að skoða heilan helling af tölvum á netinu sem seldar eru hér á landi.
Tölvan sem ég er að leita að má ekki vera stærri en 13"... 14" gæti sloppið en alls ekki stærra en það!
Gott skjákort, eða eins gott og það getur orðið í svona lítillri vél, góð batterísending og góðan örgjörva.

Verð skiptir ekki öllu, svo framarlega sem við erum ekki að tala um tölvu sem er kominn yfir 300 kallinn :D

Og hvar get ég séð basic upplýsingar um þessi "Fartölvuskjákort" ég þekki alveg 0 inná þau.

Kv.






Mig vantar nýja fartölvu eftir að móðurborðið í dell xps m1330 vélinni minni fór í 3x skiptið.

Ég mun nota hana í skóla svo að skjáir yfir 13" koma ekki til greina.

Mig vantar góða tölvu, verð skiptir ekki öllu. Vill fá tölvu sem er lítil og nett og með góða batterísendingu.

_________

Hef svo aðeins verið að skoða alienware fartölvurnar.
http://www.dell.com/us/p/alienware-m11x-r3/fs (þessi sem er á $1149) Hvað myndi hún koma til með að kosta hingað heim komin?

Er vesen að flytja inn tölvu sjálfur og er það satt sem maður er að heyra að þessar alienware tölvur séu alveg overpriced?

Endilega skjótið þessa alienware hugmynd í kaf ef hún er ekki þess virði og komið svo með hugmyndir handa mér :)
Síðast breytt af yamms á Fim 04. Ágú 2011 19:12, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf Zethic » Þri 05. Júl 2011 21:10

Apple. Einfaldast og þægilegast finnst mér...


Edit: heyrði að Alienware tölvurnar séu níþungar




Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf yamms » Þri 05. Júl 2011 21:24

Zethic skrifaði:Apple. Einfaldast og þægilegast finnst mér...


Edit: heyrði að Alienware tölvurnar séu níþungar



tjah þung, m11x er 4.4lbs sem er rétt yfir 2 kg.

Og apple er ekki inn í myndinni :crazy




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf ViktorS » Þri 05. Júl 2011 21:27

Hvað um einhverja Sony Vaio vél?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf biturk » Þri 05. Júl 2011 21:36

fáðu þér litla asus eða litla lenovo vél

sammála þér með að líta ekki við apple :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf bAZik » Þri 05. Júl 2011 21:37

Það sem þú vilt er alls ekki alienware, samkvæmt lýsingunni er það macbook pro. Afhverju eru apple vélar úr myndinni? hater?

annars er þessi rugl nett: http://www.samsung.com/us/computer/lapt ... 0X3A-A03US - http://www.engadget.com/2011/01/05/sams ... cbook-air/
Síðast breytt af bAZik á Þri 05. Júl 2011 21:38, breytt samtals 1 sinni.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf biturk » Þri 05. Júl 2011 21:38

bAZik skrifaði:Það sem þú vilt er alls ekki alienware, samkvæmt lýsingunni er það macbook pro. Afhverju eru apple vélar úr myndinni? hater?

annars er þessi rugl nett: http://www.samsung.com/us/computer/lapt ... 0X3A-A03US



skynsamur kannski bara :megasmile


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf yamms » Þri 05. Júl 2011 22:32

Takk fyrir þessar hugmyndir strákar!

Ég hef aldrei séð neitt sem heillar mig í sambandi við apple.

Eru menn ekkert að meta dell vélar hérna á vaktinni?

Þær eru flottar þessar vélar sem þú bentir á bAZik




svavar10
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 14:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf svavar10 » Þri 05. Júl 2011 23:09

Ekki eru Alienware fartölvur með góða batteríendingu?




Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf Halldór » Þri 05. Júl 2011 23:13

persónulega mæli ég með dell og eru alienware auðvitað líka frá dell :D


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf AntiTrust » Þri 05. Júl 2011 23:26

http://buy.is/product.php?id_product=9208076

Færð ekki betri fartölvudíl á landinu í dag, period. Sambærileg vél er á um og yfir 350þúsund í Nýherja.

Var að versla mér tvær svona og dokku og er að keyra multimonitor setup, þvílíkt versatility fyrir peninginn. Svissable graphic cards, góð upplausn, nett, létt og eins solid vél og þær gerast. 12-13 tíma real time usage á einni hleðslu.

Já og svo er þetta ThinkPad.. Það eitt ætti að nægja ;)



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf pattzi » Fim 14. Júl 2011 18:54




Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf worghal » Fim 14. Júl 2011 18:56

yamms skrifaði:Takk fyrir þessar hugmyndir strákar!

Ég hef aldrei séð neitt sem heillar mig í sambandi við apple.

Eru menn ekkert að meta dell vélar hérna á vaktinni?

Þær eru flottar þessar vélar sem þú bentir á bAZik


mín reynsla af apple: =D> :happy
mín reynsla af Dell: ](*,) :mad :evil:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, hvað skal kaupa?

Pósturaf IL2 » Fim 14. Júl 2011 19:17

Ég ætlaði að benda einhverja10-12" Asus vél en vélin hjá AntiTrust er góð. Hún er létt miðað við stærð og batterísendingin góð. Svo er þetta Thinkpad.




Höfundur
yamms
has spoken...
Póstar: 177
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 23:18
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, edit: "breyttar áherslur"

Pósturaf yamms » Fim 04. Ágú 2011 19:13

jæja bætti aðeins inn upplýsingum.

Afsakið þessar endalausu pælingar :catgotmyballs



Skjámynd

AndriThor
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Mið 27. Jan 2010 14:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ný fartölva, edit: "breyttar áherslur"

Pósturaf AndriThor » Fim 04. Ágú 2011 19:46

Er sjálfur búinn að leita í allt sumar af skólavél og ég er orðinn ákveðinn í að fá mér þessa hún er að detta í hillur hérna í Noregi á morgun, spurning hvenar hún kemur í búðir á Íslandi.

http://www.asus.com/Notebooks/Superior_ ... ifications