Samsung Galaxy S II (S2)

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Mán 30. Maí 2011 00:54

Ég vil t.d. geta spilað 1080p þátt á meðan ég tek upp 1080p myndband. :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Prags9 » Mið 08. Jún 2011 17:41

Þessi sími virðist ekki vera til á landinu, og engir starfsmenn símafyrirtækjanna vita hvaða sími þetta er, frekar súrt.
Er reynar ekki búinn að tjekka í "Síminn" því ég skellti á þegar ég heyrði að ég var nr.7 í röðinni.



Skjámynd

Sveppz
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Mið 08. Okt 2003 20:40
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Sveppz » Mið 08. Jún 2011 19:11

Bara til að láta fólk vita þá er svo mikil eftirspurn af þessum síma um allan heim að samsung hefur ekki við að framleiða hann.

Hann er uppseldur næstum allstaðar að því sem ég heyri á Gsmarena forums.


- AMD Ryzen 9 7900X , ASRock X670E PG Ligtning , G.Skill 32GB DDR6 6000Mhz CL36 , NH-D15 , PowerColor RX 7900XTX Red Devil , Seasonic Prime TX 1600 -


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf braudrist » Mið 08. Jún 2011 19:55

Fæst á Amazon.com alla veganna stendur að það eru 13 eftir.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Fös 24. Jún 2011 17:47

Var að panta mér eitt stykki í vefverslun Símans, hringdi svo til að kanna lagerstöðuna þá sagði sölumaðurinn að það væru nokkur eintök til.

P.S. Nexus One til sölu. ;)

Sent from my Nexus One using Tapatalk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf g0tlife » Fös 24. Jún 2011 17:51

búinn að eiga þennann í næstum mánuð núna. Ég bara dýrkann


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Fös 24. Jún 2011 18:16

Ég er líka búinn að kynna mér hann bak og fyrir og búinn að sitja á höndunum alltof lengi með að kaupa hann. :D

Sent from my Nexus One using Tapatalk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Lau 25. Jún 2011 12:14

Ég var að skoða video á YouTube af Gorilla Glass, shiiii! Það er ekki séns að rispa það!

Spurning þá hvort maður eigi þá ekki bara að sleppa því að kaupa sér filmu á hann.

Sent from my Nexus One using Tapatalk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf biturk » Lau 25. Jún 2011 12:16

intenz skrifaði:Ég var að skoða video á YouTube af Gorilla Glass, shiiii! Það er ekki séns að rispa það!

Spurning þá hvort maður eigi þá ekki bara að sleppa því að kaupa sér filmu á hann.

Sent from my Nexus One using Tapatalk



:mad :mad

sjitt hvað mig langar í nexusinn!


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Lau 25. Jún 2011 12:20

Þú mátt fá hann, hæsta boð í hann er núna 50k.. 55k and he's yours!

Sent from my Nexus One using Tapatalk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf BirkirEl » Sun 03. Júl 2011 19:06

er þetta ekki besti síminn sem maður fær í dag ?



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Sun 03. Júl 2011 23:44

BirkirEl skrifaði:er þetta ekki besti síminn sem maður fær í dag ?

Júbb.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Orri » Mán 04. Júl 2011 00:45

BirkirEl skrifaði:er þetta ekki besti síminn sem maður fær í dag ?

Fer eftir því hvernig þú skilgreinir 'besti'.

Hann er sá öflugasti ef það er það sem þú meinar.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1177
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf g0tlife » Mán 04. Júl 2011 01:40

Orri skrifaði:
BirkirEl skrifaði:er þetta ekki besti síminn sem maður fær í dag ?

Fer eftir því hvernig þú skilgreinir 'besti'.

Hann er sá öflugasti ef það er það sem þú meinar.


Hann toppaði iphone 4


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Orri » Mán 04. Júl 2011 01:43

g0tlife skrifaði:Hann toppaði iphone 4

Hvernig toppaði hann iPhone 4 ?
Í performance eða ?



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf BirkirEl » Mán 04. Júl 2011 12:59

sé að sumur eru að kvarta yfir lélegu wifi og 3g sambandi, eithvað til í þessu ?

http://www.mobile-phones-uk.org.uk/sams ... axy-s2.htm



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Mán 04. Júl 2011 13:51

Fór og skoðaði símann hjá Nova föstudaginn sl.

Það sem ég hef að segja um símann er að hann er gott sem fullkominn, sölumaðurinn hafi svo mikla trú á glerinu að hann ákvað að nudda húslyklinum sínum að skjánum og auðvita ekki ein einasta rispa. Eini ókosturinn er sá að hann er allt of léttur. Í sjálfu sér ekki ókostur, en væri til að skipta flest öllu plasti fyrir gott og massívt stál.

Veit annars e-h hvort það sé hægt að roota símann?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


wicket
FanBoy
Póstar: 777
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Mán 04. Júl 2011 15:53

Ekkert mál að roota hann.

SGSII er og mun hafa hrikalega gott support hjá custom rom samfélaginu. Saumsung sendi meira að segja eintök til Cyanogen gauranna með skilaboðum um að gera sitt besta í að koma góðum Custom Rom á kvikindið. Fá plús í kladdann fyrir að taka þessu hakkara samfélagi svona vel.

Hef ekki lent í neinu varðandi 3G og Wifi, nær betra Wifi heima hjá mér 130fm heldur en LG Optimus 2x sem ég var með á undan



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf intenz » Mán 04. Júl 2011 17:19

daanielin skrifaði:Fór og skoðaði símann hjá Nova föstudaginn sl.

Það sem ég hef að segja um símann er að hann er gott sem fullkominn, sölumaðurinn hafi svo mikla trú á glerinu að hann ákvað að nudda húslyklinum sínum að skjánum og auðvita ekki ein einasta rispa. Eini ókosturinn er sá að hann er allt of léttur. Í sjálfu sér ekki ókostur, en væri til að skipta flest öllu plasti fyrir gott og massívt stál.

Veit annars e-h hvort það sé hægt að roota símann?

Hahaha þetta er aðal party trikkið mitt :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf braudrist » Mán 04. Júl 2011 17:28

Eina sem ég hef að setja út á hann er kannski endingin á batteríinu. Það er kannski bara svona með alla nýjustu Android síma, veit samt ekki. Svo slökkti síminn stundum á sér á kvöldin sem var útaf high memory load en það hætti eftir að ég installaði einhverju forriti í hann.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Mán 04. Júl 2011 18:02

intenz skrifaði:Hahaha þetta er aðal party trikkið mitt :D

Gæti vel trúað því, svipurinn á fólkinum í kringum hann var skelfilegur.. :snobbylaugh


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Höfundur
Prags9
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Prags9 » Mán 04. Júl 2011 19:46

Batterýið er frekar fljótt að klárast. Þarf maður að kaupa filmu ? og hvar er best að kaupa slíkt ?



Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Zethic » Mán 04. Júl 2011 20:14

https://market.android.com/details?id=c ... cedefender

Mæli með þessu, og svo forrit sem heitir JuicePlotter, batterí endingin á (Nexus One) símanum mínum fór úr 30 tímum upp í 50 tíma... rugl

Það sem þetta m.a. gerir er að slökkva á WiFi þegar síminn er sofandi, og öðru sem sýpur batteríið.

Prufið þetta, látið svo vita hvort þetta virki á SGS2



Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf BirkirEl » Mán 04. Júl 2011 21:33

Prags9 skrifaði:Þarf maður að kaupa filmu ?


nei það er gorillaglass á honum og átt ekki að þurfa filmu.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf noizer » Mán 04. Júl 2011 22:06

BirkirEl skrifaði:
Prags9 skrifaði:Þarf maður að kaupa filmu ?


nei það er gorillaglass á honum og átt ekki að þurfa filmu.

Enga filmu nei