Ég ætla í að rykVERJA kassann hjá mér, ég er með gamlann Chieftech dragon kassa og hann bíður ekki beint uppá að smella svona venjulegum ryksíum eins og maður kaupir í tölvubúð sem maður smellir bara á vifturnar
vegna þess að það eru viftubracket þannig að ég kom upp með hugmyndina að fá mér svona sambærilegann svamp og er í ryksíunum fyrir viftur og smella því á milli framhliðarinnar og kassans að innanverðu.
Ætli það sé möguleiki að kaupa svona 50x50cm svamp plötur eða hvað sem þetta á að kallast og klipt hann til sjálfur ? Hafiði einhverja hugmynd um það ?
Ryksíur eða Ryksíusvampar.
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
Windows 10 pro Build ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
Gunnar skrifaði:viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.
Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
astro skrifaði:Gunnar skrifaði:viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.
Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki
þeir eru að tala um nælonsokkabuxur....
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
astro skrifaði:Gunnar skrifaði:viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.
Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki
Bara teygja vel á þeim.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ryksíur eða Ryksíusvampar.
astro skrifaði:Gunnar skrifaði:viggib skrifaði:Sæll.
ég var með svona kassa og það er fínt að klippa niður sokkabuxur í þetta, þrælvirkar !!
er einmitt með sokkabuxur á hliðinni á sjónvarpsvélinni minni. notaði bara límbyssu til að festa sokkinn á.
Er það ekki soldið mikill air flow blocker ? svo þétt í sokkabuxum en í þessum ryksíum er þetta mjög þunnur og opinn svamp stikki
ég hélt að þetta myndi blocka mikið en svo þegar ég var búinn að klippa þetta niður og gera sokkinn einfaldann(var tvöfaldur) þá fór loft léttilega í gegnum hann.