Samsung P2770FH 27"
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Samsung P2770FH 27"
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=1724
Ég er að fara að uppfæra úr Samsung P2450H 24" Full HD 1920x1080, DCR 70.000:1, 2ms yfir í þennan Samsung P2770FH 27" Full HD 1920x1080, DCR 70.000:1, 1ms næsta föstudag 1 Júlí. Ég var að spá í því hvort að einhver hérna sé með svona skjá og hvernig reynslan sé af honum þá.
Er mikill munur á þessum tveimur fyrir utan 1 ms í viðbragðshraðanum og 3 tommurnar ?
Endilega komið með ykkar 5 cent um þetta. Ég er að selja 24" skjáinn á öðrum þræði http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=39415 ef þið hafið áhuga.
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung P2770FH 27"
Sýnist þetta vera sami skjarinn, allavega af speccunum að dæma. Annars skil eg ekki afhverju þú ert að uppfæra i skjá sem er með sömu upplausn og gamli skjarinn þinn þar sem þú græðir voða litið a því, átt líka ekki eftir að taka eftir þessum response tíma mun.
Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung P2770FH 27"
finnst skrítið að það sé ekki stærru upplausn á þessum skjá. finnst 1920x1080 svo lítið í 27"
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Samsung P2770FH 27"
bulldog skrifaði:meinarðu ekki 1920x1080 matrox ?
jú sorry er ný vaknaður.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung P2770FH 27"
Miðað við þau review sem ég hef lesið þá held ég að ég myndi frekar skella mér á Asus VE276Q.
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung P2770FH 27"
Samsung FTW !
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung P2770FH 27"
Ég fæ skjáinn eftir helgi Hlakka ekki smá til Svo er spurning hvaða tölvudót maður fær sér næst
Re: Samsung P2770FH 27"
Fokk, vildi að ég ætti 60k til að eyða í skjá, þvílík snilld þessi skjár!
Til hamingju bulldog
Til hamingju bulldog
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung P2770FH 27"
takk kærlega Bazik Er að setja saman fileserver og verð með þennan skjá, mús og lyklaborð tengt við switch þannig að ég nota sama dótið fyrir báðar vélarnar
Spekkarnir á fileservernum eru :
móðurborð : msi 870-c45
örri : amd athlon II x2 250 regor 3.0 ghz
minni : 4 gb ddr3 1333 mhz
hdd : 150 gb raptor & 10-14 tb af geymsluplássi
Spekkarnir á fileservernum eru :
móðurborð : msi 870-c45
örri : amd athlon II x2 250 regor 3.0 ghz
minni : 4 gb ddr3 1333 mhz
hdd : 150 gb raptor & 10-14 tb af geymsluplássi
Re: Samsung P2770FH 27"
Nær hann 100hz?
AMD Phenom II x6 1090T @ 4Ghz | Gigabyte GA790FXTA-UD5 | NH-D14 | G.SKILL Ripjaws 4GB (2x 2GB) 1600mhz | Radeon HD6870 | Cooler Master Silent Pro Gold 800W | Mushkin Enhanced Callisto Deluxe 60GB SSD | Samsung SATA2 1TB | HAF 922M
-
- Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung P2770FH 27"
klerx skrifaði:Nær hann 100hz?
Nei hann nær því ekki
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung P2770FH 27"
veit ekki það eru allar upplýsingar um hann hérna fyrir neðan
http://buy.is/product.php?id_product=9208219
http://buy.is/product.php?id_product=9208219
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung P2770FH 27"
Skjárinn kominn - uppsettur og æðislegur Djöfulsins snilldargræja er þetta Allt annað að vera kominn í 27" skjá í staðinn fyrir "litla" 24"