Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Þetta er mjög einföld spurning..
Hvaða leikur hefur þau allra hæstu og erfiðustu gæði í maxed out settings fyrir PC ???
Langar að fara að tékka svona þegar tölvan dettur inn og vita svona ef maður getur runnað þennann leik þá er ekkert sem maður getur runnað.
Efast svosem að hún geti það en samt gaman að prófa
Hvaða leikur hefur þau allra hæstu og erfiðustu gæði í maxed out settings fyrir PC ???
Langar að fara að tékka svona þegar tölvan dettur inn og vita svona ef maður getur runnað þennann leik þá er ekkert sem maður getur runnað.
Efast svosem að hún geti það en samt gaman að prófa
_______________________________________
-
- Kóngur
- Póstar: 6396
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Battlefield 3.
bara verst að hann er ekki kominn út
bara verst að hann er ekki kominn út
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Ég held að Shogun 2 sé með kröfuhörðustu en imo er Crysis 2 flottastur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
crysis 2 er flottur en léttur í keyrslu, witcher 2 er með frekar sjúk gæði og þarf rudda tölvu til að runna hann smooth í Ultra stillingunni
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
snilld, endilega halda áfram að pósta fleyrum hérna
_______________________________________
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Metro 2033 er talinn vera einn sá þyngsti.
Besta setup er að ná 46 fps @ 2560x1600 í Metro meðan það nær vel yfir 100fps í öðrum leikjum.
http://www.anandtech.com/show/4239/nvid ... ard-king/7
Besta setup er að ná 46 fps @ 2560x1600 í Metro meðan það nær vel yfir 100fps í öðrum leikjum.
http://www.anandtech.com/show/4239/nvid ... ard-king/7
Have spacesuit. Will travel.
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Black and white 2 tók helvíti vel a i7 systeminu mínu
Kubbur.Digital
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Leikir með ray tracing eru oft mjög þungir í keyrslu. Leikir sem ég man eftir sem hafa þennan fídus eru S.T.A.L.K.E.R. leikirnir og að mig minnir Metro 2033.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Metro er killer! allt maxað og nei kansi 11fps
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Runescape er mjög þungur í keyrslu, tekur vel á flashplayer-num í tölvunni.. (joke)
En já, Metro 2033 er sennilega sá allra þyngsti sem ég hef spilað hingað til (fyrir utan Runescape auðvitað..)
En já, Metro 2033 er sennilega sá allra þyngsti sem ég hef spilað hingað til (fyrir utan Runescape auðvitað..)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Annars eru margir leikir bara svo fáránlega illa optimised fyrir PC, Witcher 2 er gott dæmi um það
PS4
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
blitz skrifaði:Annars eru margir leikir bara svo fáránlega illa optimised fyrir PC, Witcher 2 er gott dæmi um það
Það er ekki nærri því bara það, þessi leikur er himnaríki á jörðu graphics wise.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Starcraft II laggaði hjá mér í Ultra þegar ég byggði 2000 barracks, gerði lift off og var að fljúga um með þau
Edit: Skemmtilegast að ýta oft á sama staðinn svo þau fari öll saman, síðan dreifa þau úr sér yfir allt mappið.
Edit: Skemmtilegast að ýta oft á sama staðinn svo þau fari öll saman, síðan dreifa þau úr sér yfir allt mappið.
Síðast breytt af Plushy á Fim 23. Jún 2011 14:03, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Plushy skrifaði:Starcraft II laggaði hjá mér í Ultra þegar ég byggði 2000 barracks, gerði lift off og var að fljúga um með þau
WIN!!
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 323
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Fear 3 er fraker þungur vegna mikið af particle effects t.d reykur, ryk, aska, blossar e.t.c
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Total War: Shogun II
DX11, Allt í High quality. Prófaði svo að force-a Anti-aliasing á gegnum nvidia control panel og það var ekki séns að keyra hann; fékk svona 10-20 fps.
DX11, Allt í High quality. Prófaði svo að force-a Anti-aliasing á gegnum nvidia control panel og það var ekki séns að keyra hann; fékk svona 10-20 fps.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Plushy skrifaði:Starcraft II laggaði hjá mér í Ultra þegar ég byggði 2000 barracks, gerði lift off og var að fljúga um með þau
Edit: Skemmtilegast að ýta oft á sama staðinn svo þau fari öll saman, síðan dreifa þau úr sér yfir allt mappið.
efast um að þú hafir gert 2000 barracks þar sem það kostar 300.000 minerals og allaveganna man ég ekki eftir mappi sem bíður upp á svona mikið minerals
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Maybe 200?
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
J1nX skrifaði:Plushy skrifaði:Starcraft II laggaði hjá mér í Ultra þegar ég byggði 2000 barracks, gerði lift off og var að fljúga um með þau
Edit: Skemmtilegast að ýta oft á sama staðinn svo þau fari öll saman, síðan dreifa þau úr sér yfir allt mappið.
efast um að þú hafir gert 2000 barracks þar sem það kostar 300.000 minerals og allaveganna man ég ekki eftir mappi sem bíður upp á svona mikið minerals
hafurðu heyrt talað um map editor?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Var nú reyndar bara að skrifa einhverja háa tölu. Pointið var að mér leiddist, mineaði öll minerals og byggði barracks allstaðar og flaug svo um með þau.
-
- Fiktari
- Póstar: 71
- Skráði sig: Fös 05. Ágú 2011 19:43
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
besti leikur í heimi er Call of Duty: Modern Warfare 3 er bestur da
-----------------------------------------------------------------------------
hér er myndir af COD í YouTube
-------------------------------------
http://www.youtube.com/watch?v=UYa5hGbQ ... re=related
-----------------------------------------------------------------------------
hér er myndir af COD í YouTube
-------------------------------------
http://www.youtube.com/watch?v=UYa5hGbQ ... re=related
-
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Hef heyrt að Age of Empires 2 er mjög þungur
(en annars verður Skyrim rosalegur)
(en annars verður Skyrim rosalegur)
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikur hefur bestu gæðin í dag ?
Zethic skrifaði:Hef heyrt að Age of Empires 2 er mjög þungur
(en annars verður Skyrim rosalegur)
Fer að verða of spenntur fyrir Skyrim, og öllum þessum stóru leikjum sem eru að koma á næstunni.
Annars myndi ég halda af því sem ég hef prufað, Crysis og Metro 2033.