FAR CRY . . video Problem og BlueScreen


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

FAR CRY . . video Problem og BlueScreen

Pósturaf Gestir » Fim 25. Mar 2004 20:50

Jæja
Enn og aftur verður rætt um Far Cry.

Og ég bið ykkur sem ekki fílið hann.. ekki kommenta á þetta með eitthvað polygona magn og havoc engine gurbles and tran bleee :D

ég hef verið að spila hann ,.. og þetta er einn flottasti og skemmtilegasti skotleikur sme ég hef spilað. Málið er hinsvegar það. að hann frýs alltaf hjá mér og það virðist vera eitthvað minnisconflict eða eitthvað. það kemur alltaf upp svona errorskjár sem fylgir greinilega leiknum og hann biður um að senda error report eða skrifa lýsingu og allann pakkan.

kannast einhver við þetta ? eða ef ég copy-a villuboðin og pósta þeim hérna. er einhver sem gæti mögulega rýnt í það fyrir mig og sagt mér bara hvað þetta er ?? ég er ÓÓÓÓGEEEEEÐSLEGA svekktur því þetta er snilldar leikur..

Breyti þessum pósti aðeins: Málið er að hann virðist líka endast mun lengur þegar hann er keyrður í LOW upplausn. Mér var sagt að þetta væri að Öllum líkindum Video Dirver problem.. en hann var alveg eins með eldri Nvidia drivera og þessa glæææænýjustu.. ÞAnnig að ég er alveg ráðþrota.. hann kemur upp með error message sem er innbyggt með leiknum og þegar í harðbakkan slær þá BLUESCREENAR tölvan. Ég vill því biðja alla þá sem spila leikinn eða spiluðu Demo-in og voru að lennda í samskonar vandamálum ENDILEGA að svara mér!! :?

this is very very very very annoying..
Síðast breytt af Gestir á Mán 29. Mar 2004 18:33, breytt samtals 1 sinni.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fim 25. Mar 2004 22:48

endilega sýna okkur villuboðin .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gestir » Lau 27. Mar 2004 14:44

Hann er nú búinn að ganga merkilega vel eftir að ég setti hann í default stillingar en þá er hann að mestu bara í LOW.. samt alveg skemmtilega flottur og spilanlegur

fékk samt þetta upp rétt áðan þegar ég setti hann aftir í MEDIUM

EXCEPTION_ACCESS_VIOLATION
Attempt to read from address 0x0000A904
The memory could not be "read"

það er reyndar miklu meira sem kemur en þetta er sennilega nóg til að fatta..

er þetta spurning.. ef hann er í of hárri upplausn og með of mikið "detail" ræður þá skjákortið ekki við hann eða örgjöfinn ?

ég er með G4 Ti4200 ??