Budget ferðatölvan

Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Budget ferðatölvan

Pósturaf valdij » Sun 19. Jún 2011 19:45

Sælir,

Er að leita mér að ferðatölvu til gjafar og vantar ykkar hjálp við að finna mestu "bang-for-the-buck" ferðatölvuna. Er með 2 sjálfur í huga en vil ekki koma með þær strax, væri gaman að sjá hvaða ferðatölvu þið tækjuð sem gæti uppfyllt eftirfarandi skylirði.

:arrow: Hámark 100.000
:arrow: 15-16" skjár
:arrow: Lágmark 160gb harðidiskur
:arrow: helst ekki Acer

Þessi vél verður ekki notuð til að keyra neitt þungt, í mesta lagi SIMS leikina stöku sinnum. Annars er þetta hugsað bara sem skóla og/eða vafr-vél

Endilega skjótið á mig hugmyndum hvað þið mælið með :)



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf kjarribesti » Sun 19. Jún 2011 19:54

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1902
Þessi lítur ágætlega út, hef alltaf verið hrifinn af toshiba og 4klst rafhlaða er svosem ekki slæmt :happy

Getur skoðað þetta ;)


_______________________________________

Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf valdij » Sun 19. Jún 2011 19:57

Þetta er akkúrat ein af vélunum sem ég hef verið að skoða.

Hinar eru

http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=78_83_95&products_id=27473&osCsid=36d5fd63864275e5139fcbee5ffd2c4b
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=78_83_84&products_id=27644&osCsid=36d5fd63864275e5139fcbee5ffd2c4b

Nú er bara spurning hverja af þessum 3 maður ætti að taka. Er eitthvað af þessum merkjum alveg "off" ?



Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf kjarribesti » Sun 19. Jún 2011 19:59

Af þessum þremur þá held ég að Toshiba myndi verða fyrir valinu hjá mér, annars þá PB tölvan


_______________________________________

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf MatroX » Sun 19. Jún 2011 20:07

kjarribesti skrifaði:Af þessum þremur þá held ég að Toshiba myndi verða fyrir valinu hjá mér, annars þá PB tölvan

ekki taka amd vélina. og hin vélin hjá tölvutek er ekkert merkileg. taktu vélina hjá tölvutækni eða aðra hvora thinkpad tölvuna sem eru til sölu hérna á vaktinni


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf pattzi » Sun 19. Jún 2011 20:11





biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf biturk » Sun 19. Jún 2011 20:13

pattzi skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=9207643



"helst ekki Acer"

:face


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf Hargo » Sun 19. Jún 2011 20:40

Ef þú vilt notaðan búnað þá skaltu kíkja á þetta:

viewtopic.php?f=11&t=39284



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf pattzi » Sun 19. Jún 2011 21:12

biturk skrifaði:
pattzi skrifaði:http://buy.is/product.php?id_product=9207643



"helst ekki Acer"

:face


afhverju búið að vera hérna heima ein svona fartölva síðan 2004 virkar ennþá mjög vel hefur aldrei bilað.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Tengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf Klemmi » Sun 19. Jún 2011 21:17

pattzi skrifaði:afhverju búið að vera hérna heima ein svona fartölva síðan 2004 virkar ennþá mjög vel hefur aldrei bilað.


Sumir eru heppnari en aðrir ;)

En annars, ef þú vilt ekki Acer (sem ég skil vel!), þá veit ég ekki hvort þú viljir mikið vera að horfa á Packard Bell, bæði þeir og Gateway eru komnir undir Acer Group, ég hins vegar ekki hversu náin framleiðslan er á þessu :)



Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf valdij » Mán 20. Jún 2011 08:51

Persónulega hef ég átt tvær Acer vélar, mamma átt eina og konan mín eina. Þær hafa allar átt ótrulega stuttan líftíma og er den hele familie einfaldlega búin að segja stopp við Acer vélum. Þekki líka mörg dæmi þar sem Acer vélar eru að virka mjög vel lengi, en núna er maður kominn með alveg gífurlegt persónulegt hatur á þær sem verður ekki auðveldlega snúið við :)

En maður endar líklegast á að taka Toshiba vélina frá Tölvutækni nema eitthvað betra bjóðist, ég efast um ég sé að fara kaupa notaða vél þar þetta er til gjafar.



Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf raRaRa » Mán 20. Jún 2011 09:52

Smá offtopic, en hvaða reynslu hefurðu af öðrum tölvum en Acer? Ég hef persónulega séð Acer vélarnar mínar toppa fartölvur sem félagar mínir eiga sem eru ThinkPad (2X) & Toshiba. Ég hef átt 3 Acer vélar og allar í topp standi, ein af þeim er 4 ára og batteríið dugar eins og það sé nýtt. Sú 3 og nýjasta var keypt fyrir ca 3 mánuðum og hún hefur staðið sig jafn vel og hinar so far :-)

Það eru til cheap models af Acer sem gætu verið verri en aðrar, allveg eins og með allar tölvur. Oftast er vandamálið harðidiskurinn sem er mjög viðkvæmur í öllum tölvum.

En punkturinn er sá að ég sé ekkert að Acer miðað við önnur merki sem eru seld.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Tengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf Klemmi » Mán 20. Jún 2011 10:37

raRaRa skrifaði:Smá offtopic, en hvaða reynslu hefurðu af öðrum tölvum en Acer? Ég hef persónulega séð Acer vélarnar mínar toppa fartölvur sem félagar mínir eiga sem eru ThinkPad (2X) & Toshiba. Ég hef átt 3 Acer vélar og allar í topp standi, ein af þeim er 4 ára og batteríið dugar eins og það sé nýtt. Sú 3 og nýjasta var keypt fyrir ca 3 mánuðum og hún hefur staðið sig jafn vel og hinar so far :-)

Það eru til cheap models af Acer sem gætu verið verri en aðrar, allveg eins og með allar tölvur. Oftast er vandamálið harðidiskurinn sem er mjög viðkvæmur í öllum tölvum.

En punkturinn er sá að ég sé ekkert að Acer miðað við önnur merki sem eru seld.


Mín reynsla, sem starfsmaður á verkstæði, er að ég sé nánast ekki gamla Acer tölvu án þess að það vanti á hana a.m.k. 2-3 stafi á lyklaborðið, oft eru takkarnir á touchpaddinu við það að detta af. Mjög oft biluð rönd í skjánum sem hefur ekki borgað sig að gera við, lamirnar í skjánum orðnar lausar og lélegar o.s.frv. :(

Einnig er það ekki rétt hjá þér að batterí í 4 ára tölvunni þinni virki eins og nýtt, það stangast einfaldlega á við lögmál eðlis/efnafræðinnar, rafhlöður slappast með tímanum, sama hvort þær eru í notkun eða ekki :oops:

Ég er ekki að segja þetta útaf fordómum eða að mér sé illa við Acer sem slíkt eða þau fyrirtæki sem selja þær, við í Tölvutækni vorum að selja Acer vélar fyrir ~4 árum síðan en gáfumst upp á þeim vegna hárrar bilanatíðni og hægagangs á verkstæði þeirra á þeim tíma, sama gildir með HP. Síðan þá höfum við verið að selja Asus og Toshiba og hefur einfaldlega bara verið betri reynsla af þeim hjá okkur :happy




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf biturk » Mán 20. Jún 2011 17:02

fæ margar acer tölvur í viðgerð til mín

algengasta fynnst mér vera móðuborð, lamir ónýtar eða rönd í skjánum


hef ekki fengið harðann disk úr acer enda tengist það vélinni ekki neitt :|


ég hef sagt það áður og segi aftur að ef pælingin er ekki að fara í hardcore leikjaspilun þá er thinkpad lang besta valið, sérstaklega fyrir skólafólk því þetta eru gríðarlega sterkar tölvur í uppbyggingu og þola svo að segja allt.


en pc og toshiba er eitthvað sem er vert að skoða fær lítið af þeim til mín


fujitsu veit ég ekki hvort sé hér á landi ennþá en ég kunni allvega ekki við þær af persónulegri reinslu við að rífa þetta drasl í sundur :svekktur


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf guttalingur » Mán 20. Jún 2011 17:09

Hey lenovo g550 mín datt niður stiga-gangin heima
s.s. ég tengdi hana við Skjáinn minn(LCD)

Og viti menn it works
Albeit er það bara einangrunartape sem heldur henni saman og mest megnis að draslinu í henni er farið( LCD/CD/BLUETOOTH)

enn djöf þolir þetta mikið ;)

Fær 10/5 hjá mér fyrir að halda HDD á lífi. (Kraftaverk, Do not try this at home)



Skjámynd

Höfundur
valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf valdij » Mán 20. Jún 2011 17:12

Af þeim 4 Acer vélum sem hafa verið hérna í famílunni hafa batterýin verið því sem næst kemst ónýt á 3, lamirnar á skjánum gjörsamlega farnar á 2, eitt móðurborð gaf sig og viftan á einni gaf sig.

Reynslan er slæm af þeim öllum, 2 af þeim voru reyndar sama týpa, en hinar 2 keyptar á öðru tímabili, og öðruvísi vélar en samt sömu hrakfallasögu að segja. En ég meina sumir fá tölvur sem virka aðrir ekki.. Acer hefur ekki virkað fyrir mig og mína og mun ég ekki kaupa meira frá þeim




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf biturk » Mán 20. Jún 2011 17:12

guttalingur skrifaði:Hey lenovo g550 mín datt niður stiga-gangin heima
s.s. ég tengdi hana við Skjáinn minn(LCD)

Og viti menn it works
Albeit er það bara einangrunartape sem heldur henni saman og mest megnis að draslinu í henni er farið( LCD/CD/BLUETOOTH)

enn djöf þolir þetta mikið ;)

Fær 10/5 hjá mér fyrir að halda HDD á lífi. (Kraftaverk, Do not try this at home)



allavega með thinkpad veit ég að hún skynjar högg, við ákveðna höggþyngd þá keirir hún nálina í disknum útí enda til varnar harðadisknum á nánast sama augnabliki og höggið kemur


ÞETTA eru gæði útí gegn og hafa bjargað mööööörgum gögnum í gegnum árin :happy


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Budget ferðatölvan

Pósturaf guttalingur » Mán 20. Jún 2011 17:16

biturk skrifaði:
guttalingur skrifaði:Hey lenovo g550 mín datt niður stiga-gangin heima
s.s. ég tengdi hana við Skjáinn minn(LCD)

Og viti menn it works
Albeit er það bara einangrunartape sem heldur henni saman og mest megnis að draslinu í henni er farið( LCD/CD/BLUETOOTH)

enn djöf þolir þetta mikið ;)

Fær 10/5 hjá mér fyrir að halda HDD á lífi. (Kraftaverk, Do not try this at home)



allavega með thinkpad veit ég að hún skynjar högg, við ákveðna höggþyngd þá keirir hún nálina í disknum útí enda til varnar harðadisknum á nánast sama augnabliki og höggið kemur


ÞETTA eru gæði útí gegn og hafa bjargað mööööörgum gögnum í gegnum árin :happy


það var reyndar keyrt yfir mína T60 á sínum tíma hdd lifði það af enn ekki móðurborð