Anatomy of 75GXP Failure

Skjámynd

Höfundur
gisli h
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mán 29. Sep 2003 12:18
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Anatomy of 75GXP Failure

Pósturaf gisli h » Mán 22. Mar 2004 20:13

Soldið skondið dótt sem ég fann .. er þetta ekki gamli deathstar diskurin ;)

IBM Deathstar

minnir mig á það að ég þarf að henda WD diskunum áður en þeir freak-a út




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 41
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Mán 22. Mar 2004 21:55

Þetta er meira að segja línan sem IBM viðurkenndu að væri gölluð.

En þessir diskar eru að standa sig í góðri kælingu.

Núna framleiða Hitachi diskana fyrir IBM, held að IBM hafi kúplað sig útúr þessu dóti, en hitachi eru örugglega orðnir fínir núna, en enginn treystir sér til að kaupa þannig.


Hlynur


amma
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Þri 03. Feb 2004 23:28
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf amma » Mið 24. Mar 2004 01:33

He he. Ég keipti þannig. 120 gíg. Hann dó núna í síðustu viku 5 mán gamall. (Af sjálfsdáðum).



Skjámynd

Nemesis
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Mið 29. Okt 2003 01:46
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Nemesis » Mið 24. Mar 2004 16:25

"The series of pictures below are rather self explanatory!"

Féllu plöturnar saman eða? :oops:



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 24. Mar 2004 21:48

hmm.. þær eryu reyndar óvenju nálægt hvorri annarri, en mér þykir það ólíklegt. eru einhver búinn að fatta hvað var svoan "self explanatory"


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Mið 24. Mar 2004 23:07

gnarr skrifaði:hmm.. þær eryu reyndar óvenju nálægt hvorri annarri, en mér þykir það ólíklegt. eru einhver búinn að fatta hvað var svoan "self explanatory"


Ef þið horfið á myndbandið þá sjáið þið hvernig hausinn á diskinum "crashar" sem veldur því að þetta virkar eins og slípirokkur. Það er hægt að sjá málmflísarnar! Ég var nú samt ekki viss hvort hún væri að rispa diskinn eða eitthvað annað, enda snýst þetta á 7200rpm og því erfitt að sjá þetta á svona myndbandi :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 24. Mar 2004 23:43

Myndbandið?



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Fim 25. Mar 2004 00:00

gumol skrifaði:Myndbandið?


Hmm, það virðist vera hafa verið fjarlægt




Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Pósturaf Runar » Lau 27. Mar 2004 21:13

Hef átt 5 svona IBM diska..

Átti mest 3 samtals.. dóu 2 og ég fékk þá nýja (ábyrgð) og svo dóu 2 í viðbót (eftir ábyrgð :( ) og hinn.. já.. hann er í tölvu móðir minnar =]



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Sun 28. Mar 2004 00:33

Runar skrifaði:Hef átt 5 svona IBM diska..

Átti mest 3 samtals.. dóu 2 og ég fékk þá nýja (ábyrgð) og svo dóu 2 í viðbót (eftir ábyrgð :( ) og hinn.. já.. hann er í tölvu móðir minnar =]


DUDE! taktu backup af gögnum mömmu þinnar og skiptu um disk ASAP! Ég var einmitt með svona disk í tölvunni hennar mömmu og hún var ekkert hrifin þegar hann dó(ekki ég heldur).




Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzit » Sun 28. Mar 2004 16:05

Samsung er málið.
#1 Kælist vel
#2 er hljóðlátur
#3 hefur aldrei bilað hjá mér :)


Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Mar 2004 15:52

Spirou skrifaði:
Runar skrifaði:Hef átt 5 svona IBM diska..

Átti mest 3 samtals.. dóu 2 og ég fékk þá nýja (ábyrgð) og svo dóu 2 í viðbót (eftir ábyrgð :( ) og hinn.. já.. hann er í tölvu móðir minnar =]


DUDE! taktu backup af gögnum mömmu þinnar og skiptu um disk ASAP! Ég var einmitt með svona disk í tölvunni hennar mömmu og hún var ekkert hrifin þegar hann dó(ekki ég heldur).


nóg að update-a firmware.. þá hverfur vandamálið.


"Give what you can, take what you need."


Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Pósturaf Runar » Þri 30. Mar 2004 16:07

Hehe.. setti þetta sem auka disk hjá henni bara.. hún er með ofur 2gb disk fyrir :) hún er alltaf að sækja þessa litlu leiki á shockwave og svoleiðis kjaftæði og þurfti pláss fyrir það.. svo það er ekkert mikilvægt á honum..

Gnarr: nóg að uppfæra firmware'ið til að þeir deyja ekki svona? var þetta ekki vandamál með að það voru lélegar skífur í þeim ( platters ) annars skoðaði ég þetta aldrei það mikið.. vissi bara þetta væri ekki bestu diskarnir :) er sáttur með mína seagate diska sem ég er með núna =]



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Mar 2004 16:08

nei, þetta er firmware villa sem lét diskana vinna það vitlaust að það endaði með að hausinn keyrði ofaní diskinn.


"Give what you can, take what you need."


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 30. Mar 2004 16:14

hvað er firmware ? er þetta einhverskonar hugbúnaður/stýrikerfi hdds..?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6466
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 300
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 30. Mar 2004 16:16

þetta er svona bios á harðadisknum ;) grunn stýrikerfi


"Give what you can, take what you need."


Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Pósturaf Runar » Þri 30. Mar 2004 19:58

Jæja já.. hefði mar nú vitað þetta þegar mar fékk þessa diska fyrst.. hehe :)

En ég skemmti mér konunglega þegar þeir dóu eftir að ábyrgðin var farin að fara út á bílaplan og smassa þeim í jörðina :D




Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Þri 30. Mar 2004 20:54

Hehe, ég virðist þá hafa keypt módelið á undan því.. 40gb diskur..

;)