Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf MatroX » Fös 17. Jún 2011 22:40

Hérna mun vera listi yfir Netverslanir innlendar og erlendar sem senda til íslands.


Íhlutir
Buy.is
Performance PCS
TigerDirect
CompuVest
SuperBiiz
Frys
Búðin.is
OutletPc


Kælingar/Aukahlutir
FrozenCPU
Aquatuning
Sidewinder Computers

Aðrar Síður
ViAddress eins og ShopUSA en miklu ódýrari
MyUS
bongous

Ég er að senda email á nokkrar verslanir um að senda til íslands.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf gardar » Fös 17. Jún 2011 22:44

http://myus.com

Svipuð þjónusta og shopusa



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf Tiger » Fös 17. Jún 2011 22:56

Sendir TigerDirect og Frys til Íslands????



Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf MatroX » Fös 17. Jún 2011 22:59

Snuddi skrifaði:Sendir TigerDirect og Frys til Íslands????

Jamm. smá vesen með TigerDirect þarft að hringja í þá og spjalla aðeins. en ekkert mál félagiminn pantaði kassa af þeim. 5min í símanum og borgaði svo með korti og þetta kom viku seinna. en Frys sendir hingað.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf ZiRiuS » Fös 17. Jún 2011 23:10

Brilliant. Takk fyrir þetta!



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf mundivalur » Fös 17. Jún 2011 23:57

Flott :happy :happy :happy



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf pattzi » Fös 17. Jún 2011 23:58

http://www.budin.is

http://www.bongous.com

mail forwarding svipað og shopusa og myus
Síðast breytt af pattzi á Lau 18. Jún 2011 00:00, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf AncientGod » Fös 17. Jún 2011 23:59

þarna hjá "Frys" þarf maður að borga toll og sendinguna ?


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Tengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf Kristján » Lau 18. Jún 2011 00:17

hvernig væri að líma þetta einhverstaðar, það væri snilld

edit-- hehe hann er limdur :D



Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf MatroX » Lau 18. Jún 2011 00:27

AncientGod skrifaði:þarna hjá "Frys" þarf maður að borga toll og sendinguna ?


þú þarft alltaf að borga sendingarkostnað og vsk,


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf AncientGod » Lau 18. Jún 2011 00:29

Þannig þetta endar með að kosta meira =S


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf razrosk » Lau 18. Jún 2011 01:30

vá hvað http://www.viaddress.com er BEST..


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf ponzer » Þri 21. Jún 2011 15:01

http://www.preiscompany.de/

Félagi minn pantaði kassa þarna um daginn.

Þeir senda til Íslands og shippingið þeirra er mjög ódýrt en þeir senda þetta með DHL sjóleiðis og þeir taka Paypal.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf Frost » Þri 21. Jún 2011 15:39

Snilld að TigerDirect sendir til landsins :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf pattzi » Mið 22. Jún 2011 02:44

http://www.outletpc.com/
þessi búin að leita að nafninu en fann svo kvittun hérna ofaní skúffu og þá vissi ég nafnið hef verslað þarna fín verslun



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf pattzi » Mið 22. Jún 2011 14:46




Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf arnarj » Sun 26. Jún 2011 13:38

razrosk skrifaði:vá hvað http://www.viaddress.com er BEST..


Hafið þið reynslu í að nota þá? Orðstýr þeirra á netinu er vægast sagt vafasamur.



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf arnarj » Þri 28. Jún 2011 15:21

arnarj skrifaði:
razrosk skrifaði:vá hvað http://www.viaddress.com er BEST..


Hafið þið reynslu í að nota þá? Orðstýr þeirra á netinu er vægast sagt vafasamur.



Enginn?




hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf hakon78 » Þri 28. Jún 2011 15:24

Flottur þráður.

Sticky að mínu mati.
Mbk
Hákon


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf MatroX » Þri 28. Jún 2011 15:30

hakon78 skrifaði:Flottur þráður.

Sticky að mínu mati.
Mbk
Hákon


Hann er sticky.
arnarj skrifaði:
arnarj skrifaði:
razrosk skrifaði:vá hvað http://www.viaddress.com er BEST..


Hafið þið reynslu í að nota þá? Orðstýr þeirra á netinu er vægast sagt vafasamur.



Enginn?


hef tekið í gegnum þá einu sinni ásamt því að félagiminn hefur notað þetta 2-3. gekk allt eins og í sögu


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf arnarj » Mið 29. Jún 2011 10:55

hef tekið í gegnum þá einu sinni ásamt því að félagiminn hefur notað þetta 2-3. gekk allt eins og í sögu


takk fyrir þetta. Það er samt ótrúlegt hvað "sjálfsafgreiðsluvefurinn" á þessari síðu er lélegur, það er stórmál að slá inn upplýsingar og /eða edita þær.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf pattzi » Fös 08. Júl 2011 21:55

arnarj skrifaði:
hef tekið í gegnum þá einu sinni ásamt því að félagiminn hefur notað þetta 2-3. gekk allt eins og í sögu


takk fyrir þetta. Það er samt ótrúlegt hvað "sjálfsafgreiðsluvefurinn" á þessari síðu er lélegur, það er stórmál að slá inn upplýsingar og /eða edita þær.


Notaði þetta um daginn til þegar ég keypti einhvað drasl á ebay og virkaði mjög vél bara




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf ViktorS » Sun 10. Júl 2011 23:57

Væri ekki best að uppfæra listann?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf appel » Mán 18. Júl 2011 02:47

Hvað er að kosta mikið minna að panta einstaka íhluti á þessum útlensku síðum vs. að kaupa á Íslandi?


*-*

Skjámynd

nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Netverslanir Fyrir Tölvuíhluti

Pósturaf nino » Fim 04. Ágú 2011 01:13

appel skrifaði:Hvað er að kosta mikið minna að panta einstaka íhluti á þessum útlensku síðum vs. að kaupa á Íslandi?


Mín reynsla er sú að það borgar sig ef þú kaupir mikið í einu, annars ekki.