ég keypti svona örgjörvaviftu og svona viftustillingu.
Þegar ég kveiki á tölvunni þá á örgjörvaviftan erfitt með að fara af stað, hikstar eins og klukka með lítið batterí eftir en fer síðann alveg af stað þegar tölvan byrjar að boota windowsinu.
Ég prufaði að hafa viftuna án viftustillingurinnar og þá virkaði hún vel.
Er þetta viftustýringin eða viftan bara ekki að meika þetta?