Svindlarar hjá computer.is?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Svindlarar hjá computer.is?

Pósturaf wICE_man » Mið 24. Mar 2004 17:31

Kíkið á núverandi verð á P4 örgjörvum hjá computer.is:

http://www.computer.is/flokkar/58

og berið saman við grænu verðin þeirra hjá vaktinni.

Sjáiði einhvern mun?

Þetta kallast að svindla á kerfinu![/url]




muggsi
Staða: Ótengdur

Pósturaf muggsi » Mið 24. Mar 2004 18:04

djö*$#% er þetta lélegt :evil:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Mar 2004 18:24

Nei? Ég kíkkaði á nokkar af efstu örrunum (Intel) og það var óbreytt...nenni ekki að skoða allt...




Höfundur
wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 24. Mar 2004 18:53

Jæja, ég hljóp víst á mig þarna, það er víst bara P4 2.8C sem hefur hækkað, var 16.714kr þann 15. mars en er núna á 18.690kr, sorry about that :oops:




muggsi
Staða: Ótengdur

Pósturaf muggsi » Mið 24. Mar 2004 19:07

Jæja, ég hljóp víst á mig þarna, það er víst bara P4 2.8C sem hefur hækkað, var 16.714kr þann 15. mars en er núna á 18.690kr, sorry about that


við erum greinilega að spá í sama örgjörva :)




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mið 24. Mar 2004 21:32

wICE_man skrifaði:Jæja, ég hljóp víst á mig þarna, það er víst bara P4 2.8C sem hefur hækkað, var 16.714kr þann 15. mars en er núna á 18.690kr, sorry about that :oops:


Jamm það er ógeðslega sárt að hlaupa á sig .


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Fim 25. Mar 2004 08:24

mhehemehemehemeh


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra