Sælir. Bráðvantar fartölvu Í Háskóla sem höndlar bestu leikina í dag.
Væri magnað ef einhver gæti komið með einhverjar vélar og reynslu af þeim.
Er að hugsa um að eyða eitthvað í kringum 200.000 í hana.
Kveðja , Pegazuz.
Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Er sjálfur að fara í háskólann. Mun fá mér þessa: http://www.alienware.com/Landings/m11x.aspx (eftir sumarið). Góð rafhlöðuending og ef þú setur hana rétt saman á hún að ráða easily við ALLA leiki. Ef þú eða jafnvel einhver sem þú þekkir er að fara til USA myndi ég hiklaust kaupa mér eina svona
Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Pegazuz skrifaði:Sælir. Bráðvantar fartölvu Í Háskóla sem höndlar bestu leikina í dag.
Væri magnað ef einhver gæti komið með einhverjar vélar og reynslu af þeim.
Er að hugsa um að eyða eitthvað í kringum 200.000 í hana.
Kveðja , Pegazuz.
Þegar ég leita mér að fartölvu þá leita ég af fartölvu sem að ofhitnar ekki við leiki(dx10,dx11 leiki), ekki sem höndlar þá nýjustu.. mikið auðveldara að finna eitt stykki þannig
Annars eins og bjartur00 segir, Alienware. Overpriced en þú þú finnur ekki betri nema þú setur hana saman sjálfur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Háskólavél sem er mögnuð í leiki.
ef ég væri þú myndi ég fá mér thinkpad vélina sem antitrust er að selja hjérna og eiða afganginum í borðvél til að spila leikina og það væri eingöngu útaf því að háskóli er mikilvægt nám og þú vilt klárlega eiga vél sem þú getur treist á í því námi og þar er ibm lang lang sterkasti valkosturinn!
en það er mitt álit, ef þú ert harður á því að hafa þetta í einni þá er ekkert nema alienware sem er á boðstólnum að mínu mati
en það er mitt álit, ef þú ert harður á því að hafa þetta í einni þá er ekkert nema alienware sem er á boðstólnum að mínu mati
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!