Bílgræju - CD - Vandamál

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Bílgræju - CD - Vandamál

Pósturaf HalistaX » Mið 15. Jún 2011 13:59

Keypti mér bíl um daginn... VW Golf '98 :D
Yndislegur, allt perfect, nema hvað að þegar ég set disk í græjurnar kemur 'ERROR' ..
Er búinn að prufa bæði skrifaða og óskrifaða en ekkert virkar.
Það er ehð voða basic Alpine front á þeim með nokkrum tökkum sem allir virka þó svo ég kunni ekki almennilega á þá.
Það sem ég var að pæla er hvað ég geti gert í svona löguðu.
Get ég látið laga þetta?
Eða þarf ég að kaupa nýtt geisladrifs-thingy?
Er ekki mikill bíla né bíla-græju kall svo þið megið endilega henda einhverjum svörum í mig :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bílgræju - CD - Vandamál

Pósturaf gardar » Mið 15. Jún 2011 14:08

Farðu upp í nesradíó og láttu þá kíkja á þetta.



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bílgræju - CD - Vandamál

Pósturaf HalistaX » Mið 15. Jún 2011 14:15

gardar skrifaði:Farðu upp í nesradíó og láttu þá kíkja á þetta.

hvar er það á landinu?

Veistu hvort ég geti látið athuga þetta einhverstaðar á Suðurlandinu? Selfossi helst?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bílgræju - CD - Vandamál

Pósturaf gardar » Mið 15. Jún 2011 14:25

Nesradíó eru í síðumúlanum og eru alpine sérfræðingar.

Virkar fm útvarpið annars?
Ef allt annað virkar þá er líklegt að geislinn sé annaðhvort ónýtur eða að þú sért að reyna að spila rispaða/illa skrifaða diska



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Bílgræju - CD - Vandamál

Pósturaf HalistaX » Mið 15. Jún 2011 14:52

gardar skrifaði:Nesradíó eru í síðumúlanum og eru alpine sérfræðingar.

Virkar fm útvarpið annars?
Ef allt annað virkar þá er líklegt að geislinn sé annaðhvort ónýtur eða að þú sért að reyna að spila rispaða/illa skrifaða diska

Sko, prufaði skrifaðann disk sem fylgdi með bílnum, virkaði ekki, hélt það væri diskurinn svo ætlaði svo að blasta Frisky með Tinie Tampha af official disk, engar rispur, virkaði ekki. :/
Svo reyndar þegar ég var að keyra bílinn heim kom ég við í þorlákshöfn og stilti þar á FM957 sem laggaði eins og enginn væri morgundagurinn. Stilti svo á Bylgjuna sem virkaði mjög vel. Eins með Ras2 og Suðurlands FM (minnir að það heiti það).
Svo að ég hélt að það væri bara útsendingin..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...