hvernig á að benchmarka?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvernig á að benchmarka?
Mig langar að benchmarka tölvuna mína en ég hef ekki hugmynd um hvaða forrit ég á að nota. Þannig að ég spyr ykkur hvaða forrit eru best að nota í svona benchmarking?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig á að benchmarka?
Ertu ekki að meina til að sjá upplýsingar um hana?
Cpu-Z og Speccy er góð, og frí til þess.
Eða reyna á hana?
Cpu-Z og Speccy er góð, og frí til þess.
Eða reyna á hana?
Síðast breytt af BjarkiB á Þri 14. Jún 2011 17:18, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: hvernig á að benchmarka?
SuperPi
3dMark 01
3dMark 03
3dMark 06
3dMark Vantage
3dMark 11
Heaven Benchmark
3dMark 01
3dMark 03
3dMark 06
3dMark Vantage
3dMark 11
Heaven Benchmark
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |