Forrit til að búa til texta við bíómyndir


Höfundur
HaffiTyson
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 13:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Forrit til að búa til texta við bíómyndir

Pósturaf HaffiTyson » Mán 13. Jún 2011 14:22

Sælir.
Ég var svona að pæla hvort það sé til svona forrit sem gerir manni kleift að búa til subtitle á bíómyndir og svoleiðis.
Ef svo er, vitiði hvar ég get náð í það ?
Síðast breytt af GuðjónR á Mán 13. Jún 2011 16:33, breytt samtals 1 sinni.
Ástæða: Lesa reglurnar.




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf Páll » Mán 13. Jún 2011 14:24

Þú basicly notar bara notepad.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf Gúrú » Mán 13. Jún 2011 14:26

Páll skrifaði:Þú basicly notar bara notepad.

Þetta er frekar merkingarlaus póstur og þú ættir helst að fara að lesa reglurnar.

@OP Ég gerði *þetta* einu sinni og það kom mjög vel út.

Myndi samt ekki nenna þessari aðferð án þess að vera með vel valda hotkeys og macros stillt á G15 lyklaborðinu og tvo skjái til að gera þetta á sæmilegum hraða. :)


Modus ponens


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf Páll » Mán 13. Jún 2011 14:30

Gúrú skrifaði:
Páll skrifaði:Þú basicly notar bara notepad.

Þetta er frekar merkingarlaus póstur og þú ættir helst að fara að lesa reglurnar.

@OP Ég gerði *þetta* einu sinni og það kom mjög vel út.

Myndi samt ekki nenna þessari aðferð án þess að vera með vel valda hotkeys og macros stillt á G15 lyklaborðinu og tvo skjái til að gera þetta á sæmilegum hraða. :)



Hann bað um forrit, notepad er forrit..problem?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf gardar » Mán 13. Jún 2011 14:32

Páll skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Páll skrifaði:Þú basicly notar bara notepad.

Þetta er frekar merkingarlaus póstur og þú ættir helst að fara að lesa reglurnar.

@OP Ég gerði *þetta* einu sinni og það kom mjög vel út.

Myndi samt ekki nenna þessari aðferð án þess að vera með vel valda hotkeys og macros stillt á G15 lyklaborðinu og tvo skjái til að gera þetta á sæmilegum hraða. :)



Hann bað um forrit, notepad er forrit..problem?



Þú biður mig um tölvuleik, ég rétti þér notepad sem þú getur forritað leikinn í, problem?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf Gúrú » Mán 13. Jún 2011 14:35

Páll skrifaði:Hann bað um forrit, notepad er forrit..problem?


Ef að þú hefðir sagt eitthvað eins og "Mig vantaði bara 1 póst í viðbót fyrir 1k póst þráð" eða eitthvað núna þá væri ég ekki farinn að álíta þig barnalegan.

Ef að einhver kemur hingað á Hugbúnaðar- & Forritunarstofuna og vill gera vefsíðu, veit greinilega ekkert um hvernig þær eru gerðar
en spyrði um forrit, hver væri tilgangurinn í því að segja "Notepad, problem, herpderp?"? Það áorkar nákvæmlega engu.

Hjálpaðu honum eða slepptu því að brjóta 4. reglu.


Modus ponens

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf MatroX » Mán 13. Jún 2011 14:36

hann var bara að spama til að að ná 1000 póstum. spurning um að eyða nokkrum af þeim hehe


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf Páll » Mán 13. Jún 2011 14:46

Slakið aðeins á, ég var bara að reyna hjálpa. Ekkert mál fyrir kauða að downloada tilbúni subtitle skrá og breyta henni svo í notepad...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf Gúrú » Mán 13. Jún 2011 15:10

Páll skrifaði:Slakið aðeins á, ég var bara að reyna hjálpa. Ekkert mál fyrir kauða að downloada tilbúni subtitle skrá og breyta henni svo í notepad...


Og núna ert þú að reyna að láta þetta líta út eins og að þú hafir verið að reyna að hjálpa og að við vondu kagglarnir hérna...
... sem að heppnast ekkert sérstaklega vel hjá þér.

Þráðurinn er mjög skýr, hann vill búa til subtitles á bíómyndir, ekki breyta .srt skrám eða downloada þeim, hættu bara að spamma og kallaðu þetta gott.


Modus ponens

Skjámynd

reyndeer
has spoken...
Póstar: 194
Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf reyndeer » Mán 13. Jún 2011 15:21

Ég nota Subtitle Workshop 4, finnst það mjög gott.



Skjámynd

izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf izelord » Mán 13. Jún 2011 15:37

Aegisub , snilldarforrit.




guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf guttalingur » Mán 13. Jún 2011 15:38

Gúrú skrifaði:
Páll skrifaði:Slakið aðeins á, ég var bara að reyna hjálpa. Ekkert mál fyrir kauða að downloada tilbúni subtitle skrá og breyta henni svo í notepad...


Og núna ert þú að reyna að láta þetta líta út eins og að þú hafir verið að reyna að hjálpa og að við vondu kagglarnir hérna...
... sem að heppnast ekkert sérstaklega vel hjá þér.

Þráðurinn er mjög skýr, hann vill búa til subtitles á bíómyndir, ekki breyta .srt skrám eða downloada þeim, hættu bara að spamma og kallaðu þetta gott.



Hann getur alltaf búið til nýtt subtitle með því að nýta sér gamla subtitlið

ssé ég styð hlið pál's að hluta til enn fyrsti pósturinn var spam að STÓRUM hluta ;)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Subtitle

Pósturaf worghal » Mán 13. Jún 2011 15:40

guttalingur skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Páll skrifaði:Slakið aðeins á, ég var bara að reyna hjálpa. Ekkert mál fyrir kauða að downloada tilbúni subtitle skrá og breyta henni svo í notepad...


Og núna ert þú að reyna að láta þetta líta út eins og að þú hafir verið að reyna að hjálpa og að við vondu kagglarnir hérna...
... sem að heppnast ekkert sérstaklega vel hjá þér.

Þráðurinn er mjög skýr, hann vill búa til subtitles á bíómyndir, ekki breyta .srt skrám eða downloada þeim, hættu bara að spamma og kallaðu þetta gott.



Hann getur alltaf búið til nýtt subtitle með því að nýta sér gamla subtitlið

ssé ég styð hlið pál's að hluta til enn fyrsti pósturinn var spam að STÓRUM hluta ;)

hann hefði þá mátt segja það til að byrja með, ekki bara æla útúr sér "notepad" og senda inn póstinn. [-X


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf guttalingur » Mán 13. Jún 2011 15:42

worghal skrifaði:
guttalingur skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Páll skrifaði:Slakið aðeins á, ég var bara að reyna hjálpa. Ekkert mál fyrir kauða að downloada tilbúni subtitle skrá og breyta henni svo í notepad...


Og núna ert þú að reyna að láta þetta líta út eins og að þú hafir verið að reyna að hjálpa og að við vondu kagglarnir hérna...
... sem að heppnast ekkert sérstaklega vel hjá þér.

Þráðurinn er mjög skýr, hann vill búa til subtitles á bíómyndir, ekki breyta .srt skrám eða downloada þeim, hættu bara að spamma og kallaðu þetta gott.



Hann getur alltaf búið til nýtt subtitle með því að nýta sér gamla subtitlið

ssé ég styð hlið pál's að hluta til enn fyrsti pósturinn var spam að STÓRUM hluta ;)

hann hefði þá mátt segja það til að byrja með, ekki bara æla útúr sér "notepad" og senda inn póstinn. [-X


Akkúrat!




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf Páll » Mán 13. Jún 2011 15:47

Já afsakið, gerist ekki aftur.



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að búa til texta við bíómyndir

Pósturaf HR » Mán 13. Jún 2011 17:59

EZTitles er alveg frábært forrit, http://www.eztitles.com/index.php?page=products


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Subtitle

Pósturaf Kristján » Mán 13. Jún 2011 19:39

izelord skrifaði:Aegisub , snilldarforrit.


var einmitt reyna að muna hvað þetta héti
en ja þetta forrit = winning!