Android Hjálparþráður !

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Kristján » Sun 05. Jún 2011 01:10

gutti skrifaði:Eg er með lg gw620 siman er með vesen með Force Close á leikir og sum forrit hvering get ég fix þetta :face [-o<


spurning með hvaða droid version þú ert með, ef það er annþá 1.5 þá styður það ekki allt sem er á market, hélt samt að market mundi sigta út það sem síminn styður ekki.

held það sé megin málið, kærastan mín á huawei síma með 1.5 og það er sama vesen.

bset væri að fá sér betri síma, med range droid símarni eru mjög góðir.

https://vefverslun.siminn.is/vorur/fars ... d/lg_p500/

þessi er örugglega einn af bestu mid range sem er til núna og á góðu verði.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Black » Lau 11. Jún 2011 04:41

Hverning get ég tekið til í menu-dótinu á símanum mínum, það eru svona 50 forrit og meirihlutinn af þeim er einhvað default drasl, sem fylgdi símanum, er með samsung galaxy ace android 2.x :happy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf kubbur » Lau 11. Jún 2011 04:49

roota og custom rom er auðveldasti möguleikinn http://forum.xda-developers.com/archive ... 61858.html


Kubbur.Digital

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf audiophile » Lau 11. Jún 2011 08:46

wicket skrifaði:Það er talað um að 2.3 komi út í næstu eða þarnæstu viku frá LG.

Menn geta sett upp cyanogenmod til að fá 2.3 inn en hann er enn á frumstigi. Myndi segja að hann sé svona 75% tilbúinn miðað við mitt fikt.


Hvar heyrðir þú það? Veistu hvort það gildi líka um Optimus Black?


Have spacesuit. Will travel.


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf wicket » Lau 11. Jún 2011 11:36

Þetta var á Engadget. Átti reyndar við um LG Optimus 2X. Engadget voru að þýða danska frétt þar sem einhver Morten sölustjóri LG í Skandinavíu var að segja þetta.

Svo veit ég ekki meir.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf wicket » Lau 11. Jún 2011 11:37

Black skrifaði:Hverning get ég tekið til í menu-dótinu á símanum mínum, það eru svona 50 forrit og meirihlutinn af þeim er einhvað default drasl, sem fylgdi símanum, er með samsung galaxy ace android 2.x :happy


Rootaðu símann. Þá færðu admin réttindi að símanum. Þannig geturðu notað annað hvort Root Explorer eða File Manager til að eyða út apps sem komu pre-installed. Eru oftast í system/apps. Þarf að roota til að hafa réttindi til að eyða úr þeirri möppu.

Óþarfi að setja inn Custom ROM bara til að taka til.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf noizer » Lau 11. Jún 2011 13:26

Hvernig breyti ég um background á pattern lock screen?




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf steinarorri » Lau 11. Jún 2011 13:27

Black skrifaði:Hverning get ég tekið til í menu-dótinu á símanum mínum, það eru svona 50 forrit og meirihlutinn af þeim er einhvað default drasl, sem fylgdi símanum, er með samsung galaxy ace android 2.x :happy


Ef þú vilt ekki roota símann og setja custom ROM á hann geturðu líka sett upp annan launcher t.d. Launcher Pro en hann býður upp á að fela apps í app drawer.




Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Molfo » Lau 11. Jún 2011 18:38

Daginn.

Smá forvitni. Þegar maður notar t.d. Navigon er maður rukkaður fyrir eitthvað niðurhal??
Eða er frítt að nota GPS?

Kv.

Molfo


Fuck IT

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf kubbur » Lau 11. Jún 2011 18:40

gps kostar ekkert


Kubbur.Digital

Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Tengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Gummzzi » Lau 11. Jún 2011 18:42

kubbur skrifaði:gps kostar ekkert


Nei, er það ? þetta notar 3g og það kostar right ? :woozy



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf steinarorri » Lau 11. Jún 2011 18:47

Það að nota GPS kostar ekki krónu en forrit sem fer a netið og nær i kort og staðsetur þig a korti t.d. Google Maps nota 3g tenginguna svo það kostar. Það eru samt einhver forrit sem geta vistað kortin a sd kortið, þekki þau hinsvegar ekki... nota bara Google Maps.




Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Molfo » Lau 11. Jún 2011 18:51

Ok. Ég er einmitt með kortið á SD kortinu í símanum hjá mér..

Takk fyrir svörin :)


Fuck IT


painkilla
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 30. Des 2010 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf painkilla » Sun 12. Jún 2011 00:55

Er í Bretlandi og var að spá í að kaupa mer Optimus One á Amazon. Gæti ég ekki alveg notað Nova simkortið mitt i hann?


Chieftec Dragon|Gigabyte GA-MA770T-UD3P|AMD Phenom II X6 1055T @ 3.0 ghz|Cooler Master Hyper 212 Plus|4GB Corsair 1333mhz DDR3|Saphire Radeon HD 4870|InterTech 700w|320 GB HDD

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf kubbur » Sun 12. Jún 2011 00:59

painkilla skrifaði:Er í Bretlandi og var að spá í að kaupa mer Optimus One á Amazon. Gæti ég ekki alveg notað Nova simkortið mitt i hann?


Fer allt eftir því hvort hann sé læstur eða ekki, annars er ekkert mal að roota þennan síma


Kubbur.Digital

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf audiophile » Sun 12. Jún 2011 09:59

Molfo skrifaði:Daginn.

Smá forvitni. Þegar maður notar t.d. Navigon er maður rukkaður fyrir eitthvað niðurhal??
Eða er frítt að nota GPS?

Kv.

Molfo


Held að Navigon sé "Offline" eins og OVI Maps frá Nokia, ég held að þessi forrit noti sömu kortin frá Navteq.

Þessi lína frá síðunni þeirra bendir líka til þess. "Depending on map configuration, you will need up to 2 GB of free memory in order to install MobileNavigator on your device"

En varstu að kaupa það fyrir Android eða? Er til Íslands kort í Navigon?


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf kubbur » Sun 12. Jún 2011 10:03

Eg er nýbúinn að installa navigon og það bað mig að passa að vera tengdur við wifi til að dla maps svo eg held að það sé ekkert download nema bara til að ná i möppin fyrst þegar maður setur upp forritið.

Ja það er íslenskt vegakort i þessu


Kubbur.Digital


painkilla
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 30. Des 2010 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf painkilla » Sun 12. Jún 2011 10:19

kubbur skrifaði:
painkilla skrifaði:Er í Bretlandi og var að spá í að kaupa mer Optimus One á Amazon. Gæti ég ekki alveg notað Nova simkortið mitt i hann?


Fer allt eftir því hvort hann sé læstur eða ekki, annars er ekkert mal að roota þennan síma


Ef ég kaupi hann "sim free" er hann þá ekki ólæstur?


Chieftec Dragon|Gigabyte GA-MA770T-UD3P|AMD Phenom II X6 1055T @ 3.0 ghz|Cooler Master Hyper 212 Plus|4GB Corsair 1333mhz DDR3|Saphire Radeon HD 4870|InterTech 700w|320 GB HDD

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf kubbur » Sun 12. Jún 2011 10:21

Sím free = ólæstur


Kubbur.Digital

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf audiophile » Sun 12. Jún 2011 10:29

kubbur skrifaði:Eg er nýbúinn að installa navigon og það bað mig að passa að vera tengdur við wifi til að dla maps svo eg held að það sé ekkert download nema bara til að ná i möppin fyrst þegar maður setur upp forritið.

Ja það er íslenskt vegakort i þessu


Já það þarf held ég ekki 3G eða Wifi samband til að virka á ferðinni eins og Google Maps. Þó hef ég heyrt að Google sé að vinna í Offline útgáfu af Maps.

En hvað borgaðiru fyrir forritið?


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf kubbur » Sun 12. Jún 2011 10:31

Náði mér i það "ókeypis" til að prófa hvort þetta sé nothæft, hugsa að ég endi a því að kaupa það


Kubbur.Digital


feitur
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf feitur » Mán 13. Jún 2011 23:28

hvernig fáið þið Navigation til að virka hjá ykkur? það kemur bara "checking navigation availability" hjá mér




Carragher23
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf Carragher23 » Þri 21. Jún 2011 19:53

HTC Desire HD

Þoli ekki hvað ég rekst oft í MUTE takkan þegar ég er að tala við fólk. Alveg endalaust óþolandi.

Er eh leið til að breyta skjánum í "call mode"?


Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf kubbur » Þri 21. Jún 2011 20:58

gætir ýtt á back til að fara útúr call mode, til að skella á svo þarftu að draga niður úr quick bar og velja call mode, annars er sensor á þessum síma sem að á að slökkva á skjánum þegar þú leggur hann upp að hausnum eftir að þú ert búinn að svara


Kubbur.Digital


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Android Hjálparþráður !

Pósturaf wicket » Þri 21. Jún 2011 21:54

Kubbur er með þetta. Það er nemi í símanum sem að slekkur á símanum þegar að hann er upp við eyrað og kveikir svo á skjánum þegar þú tekur símann frá eyranu.

Væntanlega slökkt á þessu hjá þér í settings.

Ef það virkar ekki myndi ég tala við Hátækni.

Annars er til app sem að gerir þetta á Market, man hreinlega ekki hvað það heitir en það var stálið áður en þessi fídus varð standard.