coldcut skrifaði:Þú ert eins og gaurinn sem fer inná bílaspjall og spyr hvort að nýji SL - Benzinn þinn sé ekki flottur...
True dat
coldcut skrifaði:Þú ert eins og gaurinn sem fer inná bílaspjall og spyr hvort að nýji SL - Benzinn þinn sé ekki flottur...
já sæll, flott en ég var að spá hvernig getur þú verið með 25 Tb ef þú ert bara með 4x2 Tb diska ? eiga það ekki bara að vera 8 Tb ?andribolla skrifaði:My Home Server
Tower : Thermaltake Kandalf
Moðurborð : GIGABYTE GA-890FXA-UD5
Cpu : AMD Phenom II X6 1055T 2.8GHz
Cpu Cooler : CoolerMaster V6 GT
Ram : 2x Corsair 1333MHz 8GB (2x4GB) XMS3 (16GB Total)
Hdd : Samsung, 25 Tb (4x2Gb Raid 5)
System Hdd : Seagate Barracuda 7200 - ES 750 GB (Enterprise)
HDD Cage : 16 HDD Hot-Swap
psu : Tacens Radix III 1050W
Gpu : Inno3d 8800GT 512Mb
Controlers : 3ware 9650SE-4LPML (4xSATA)
Controlers : 2x Super Micro Computer, AOC-USAS-L8i (8xSATA 3Gb/s)
"mynd"
tdog skrifaði:AntiTrust hvað hefuru að gera við allar þessar sýndarvélar? Svona í hreinskilni sagt.
AntiTrust skrifaði:Og ég meina kommon, ég skora allavega 10 geek stig þegar ég segist vera með eigin cluster heima
tdog skrifaði:AntiTrust skrifaði:Og ég meina kommon, ég skora allavega 10 geek stig þegar ég segist vera með eigin cluster heima
Þú hefðir getað sleppt upptalningunni og komið þér strax að efninu haha
MatroX skrifaði:
MatroX skrifaði:http://i1091.photobucket.com/albums/i382/IceMatroX/IMG_8820.jpg
MatroX skrifaði:http://i1091.photobucket.com/albums/i382/IceMatroX/IMG_8820.jpg
tdog skrifaði:AntiTrust give pics