Remote Desktop í gegnum Greatspeed Router

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Remote Desktop í gegnum Greatspeed Router

Pósturaf gnarr » Mán 22. Mar 2004 14:30

ég er með Greatspeed Duo (R250s) og mig vantar að opna fyrir remote desktop hjá mér.

ég er búinn að reyna að gera "nat inbound add bridge 3389-3389/tcp 192.168.7.12" (ip sem á að forwarda á)

,

"nat inbound add bridge 3389-3389/udp 192.168.7.12"

,


"nat inbound add ppp_device 3389-3389/tcp 192.168.7.12"

og

"nat inbound add ppp_device 3389-3389/udp 192.168.7.12"

ég reyndi að kveikja á bridge, en routerinn vildi ekki skilja hvað ethernet er.

btw.. alltaf þegar ég geri "nat inbound add bridge *" þá kemur "unknown device Bridge"

er einhver hérna sem að veit hvað ég er að gera vitlaust?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 22. Mar 2004 15:16

Afhverju notarðu ekki web interfaceið? Ég var lengi með Duo router sjálfur og þetta var pís of keik þar =)

http://192.168.7.1

eða http://192.168.7.254

man ekki :|



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 22. Mar 2004 15:19

það er á 192.168.7.1.. en hann spyr um bévítans passward sem ég veit ekkert um ;( (þetta er ekki í heima hjá mér)

veistu hvernig maður þurkar út passann?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mán 22. Mar 2004 15:36

Default er login: admin pass: broadband




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Mán 22. Mar 2004 15:58

Er ekki oft reset takki á routerum... ?




KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Þri 23. Mar 2004 10:07

np: "Groove Coverage - Moonlight Shadow (Club Mix)"

hingað til hef ég haft andstyggð af "stand-alone" routerum :S ... langbest að vera með pci kort í linux vél og routa þannig :)


mehehehehehe ?

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 23. Mar 2004 12:17

hvernig setur maður þá þetta upp í gegnum web interface-ið ?


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 23. Mar 2004 13:03

ég er með þetta svona stillt núna.. (ég breytti ip tölunni á tölvunni sem ég vill remote-a á í 192.168.7.13)
Viðhengi
port forward.JPG
er þetta ekki rétt hjá mér?
port forward.JPG (27.88 KiB) Skoðað 1107 sinnum


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Þri 23. Mar 2004 14:12

Jú þetta er rétt, ertu ekki örugglega búinn að opna fyrir Remote Desktop hjá þér í Windowsinu? Sömuleiðis að slökkva á innbyggða eldveggnum í XP...



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 25. Mar 2004 14:34

þetta var víst allt löngu komið hj´amér.. ég klikkaði bara á því að ég má víst ekki reyna að opna 194.* ip töluna úr tö lvu sem er á sama innanhúsneti og tölvan sem ég var að reyna að tengjast við.


"Give what you can, take what you need."