Samsung Galaxy S II

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Mán 06. Jún 2011 13:27

Hvaða verslanir eru byrjaðar að selja símann og hverjar eiga hann á lager?

Mynd



Skjámynd

Raidmax
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Mið 05. Ágú 2009 19:19
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Raidmax » Mán 06. Jún 2011 14:10

Vodafone ? http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... alaxy+S+II nema þeir eigi hann bara í netverslun ef svo þá er það fáranlegt þá þyrfti maður að fara niður í verslunina í hvert skipti til að tékka hvort varan sé til



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Mán 06. Jún 2011 15:20

Síminn er með hann á sama verði, mér datt allt í einu í hug að bíða og sjá hvort þessi verð verði toppuð e-h rosalega, er annars enginn kominn með þennan síma hér á vaktinni?




gabrielmunkur
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 28. Maí 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf gabrielmunkur » Mán 06. Jún 2011 15:37

Er hann kominn aftur í einhverjar verslanir?



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf noizer » Mán 06. Jún 2011 17:14

Ég fór í Símann og lét taka eitt stykki frá fyrir mig þegar hann kæmi. Þeir hringdu svo þegar hann kom í búðina.




gabrielmunkur
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 28. Maí 2011 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf gabrielmunkur » Mán 06. Jún 2011 19:27

Er búið að hringja í þig? Hvenær fórstu að láta taka hann frá fyrir þig?

Ég fór nefnilega á þriðjudaginn fyrir tveimur vikum og hef ekki enn þá fengið símtal.

Óþolandi.



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Mán 06. Jún 2011 21:43

Vodafone sögðu við mig í dag:
- "Vitum ekkert hvenær við fáum hann, er uppseldur í bili, gæti komið í lok vikunnar."

Síminn sagði við mig í dag:
- "Síminn er uppseldur og biðlistinn er sprunginn, takk fyrir að hringja."

Nova sagði við mig í dag:
- "Þú ert númer 478 í röðinni".



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf noizer » Mán 06. Jún 2011 21:43

gabrielmunkur skrifaði:Er búið að hringja í þig? Hvenær fórstu að láta taka hann frá fyrir þig?

Ég fór nefnilega á þriðjudaginn fyrir tveimur vikum og hef ekki enn þá fengið símtal.

Óþolandi.

Ég fékk símann fyrir tveimur vikum.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf braudrist » Mán 06. Jún 2011 22:43

Ég fékk minn 24.05.11 í Samsungsetrinu


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf worghal » Mán 06. Jún 2011 22:51

daanielin skrifaði:Vodafone sögðu við mig í dag:
- "Vitum ekkert hvenær við fáum hann, er uppseldur í bili, gæti komið í lok vikunnar."

Síminn sagði við mig í dag:
- "Síminn er uppseldur og biðlistinn er sprunginn, takk fyrir að hringja."

Nova sagði við mig í dag:
- "Þú ert númer 478 í röðinni".

Íslendingar og ný tækni :japsmile


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf braudrist » Mán 06. Jún 2011 22:55

Ég beið þó alla veganna ekki í 2 klukkutíma biðröð eftir einhverju overprized Ipad drasli :pjuke

Ég hringdi í Samsungsetrið og lét taka einn frá fyrir mig \:D/


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Mán 06. Jún 2011 23:02

Fékk hann hjá Símanum. Lét setja mig á biðlista áður en hann kom fyrst og fékk úr sendingu nr 2.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 07. Jún 2011 00:53

Vá hvað þetta virðist vera æðislegur sími. Afhverju á ég ekki nóg af peningum?



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf g0tlife » Þri 07. Jún 2011 00:57

búinn að eiga hann í meira en viku núna og hann er æðislegur, love it !


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold