Sælir
Ég var að fá arctic mx-2, er búinn að vera með arctic silver ceramique, varð að prufa og sjá hvort einhver munur væri á þessum kælikremum !
Jæja idle hiti lækkaði um 2-3c. og full load um heilar 7-10c. ekkert smá
Núna líður mér betur með að folda með örgjafanum ,var áður í 53-57c en núna 47-51c.
Þá er bara skella örgjörva í 4ghz
Arctic MX-2 já takk!
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Arctic MX-2 já takk!
Argasta snilld, ég var einmitt að prófa svona krem núna þegar ég uppfærði hjá mér í Q6600, ég á samt alveg eftir að fara útí overclock... ég held að móðurborðið mitt höndli það samt ekki. Þetta hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1910 og svo er ég með Thermalright ultra 120 extreme kælingu.
Er svo að sjálfsögðu með G0 útgáfuna af q6600
Er svo að sjálfsögðu með G0 útgáfuna af q6600
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Arctic MX-2 já takk!
MX-2 FTW, var með eitthvað high end Coolermaster kælikrem, hitatölurar voru 45-57° idle/load og núna er það 36-51° í 100%load
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Kóngur
- Póstar: 6400
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 467
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Arctic MX-2 já takk!
hvarfæ ég þetta krem :O
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Arctic MX-2 já takk!
ég er hátt uppi 1.5v er að fá annan aflgjafa þessu inter tech heldur engum voltum uppi við átök
-
- has spoken...
- Póstar: 194
- Skráði sig: Fim 21. Jan 2010 16:11
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Arctic MX-2 já takk!
Prufaði að mæla mun, á MX-2 og einhverju ómerktu Cooler Master kremi sem fylgdi örgjörvaviftu, á skjákorti, Cooler Master kremið kældi 3°C betur á full load en MX-2 Varð bara dáldið svekktur því ég var einmitt að leita af úrvalskælikremi...