Er að setja saman eitt feitt box


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Er að setja saman eitt feitt box

Pósturaf nomaad » Fös 19. Mar 2004 20:21

    Athlon64 3000+ 23.305
    MSI K8T NEO-FIS2R 17.900
    PowerColor Radeon 9600XT 16.951
    Samsung 160GB SATA 13.250
    2xMushkin 512mb pc3200 18.560
    Dragon Svartur 11.890
    Samsung SyncMaster 957MB 28.739
    BenQ 8xDVD+/-RW 16.530
    Samtals 147.125

Hvernig finnst ykkur spjallverjum? Ég er ekki alveg viss með móðurborðið (ég hef lengi verið með andstyggð á Via) en ég held að allt hitt sé alveg að gera sig.

Tjáið ykkur núna, ég er að fara að kaupa þetta á morgun!


n:\>


Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Fös 19. Mar 2004 20:32

Humm, það er kannski málið að færa þetta, fattaði ekki að þetta passaði kannski betur í Uppfærslur...

solly :þ


n:\>


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 19. Mar 2004 20:49

Já, þetta ætti að vera í uppfærslum, en annars sýnist mér þetta mjög vel balanced vél, mætti halda að ég hefði sett hana saman sjálfur :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 19. Mar 2004 21:09

Wice_Man: Ert þú ekki heldur með hd í vélinni þinni? ;)



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að setja saman eitt feitt box

Pósturaf dabb » Fös 19. Mar 2004 21:10

nomaad skrifaði:Samsung SyncMaster 957MB 28.739


haaaa




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 19. Mar 2004 21:19

Þú virðist dálítið upptekinn af því að hnýta í allt sem ég skrifa og stundum að algjörlega vanhugsuðu máli, hvað kemur til?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 19. Mar 2004 21:20

Bara smá djók. Ætlaði að benda honum á að það vantaði harðan disk og gerði það svona




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 19. Mar 2004 21:41

Gumol:
Bara smá djók. Ætlaði að benda honum á að það vantaði harðan disk og gerði það svona


Málið er að hann er með fínan harðan disk, Samsung 160GB SATA.

Dabbtech, þetta er sennilega skjár, undarleg nafngift þó.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 19. Mar 2004 21:48

wICE_man skrifaði:Málið er að hann er með fínan harðan disk, Samsung 160GB SATA.

Dabbtech, þetta er sennilega skjár, undarleg nafngift þó.

Ég vissi það ekki, hann gat líka ætlað að nota gömlu tölvuna enþá.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Mar 2004 21:52

"fært"




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Fös 19. Mar 2004 22:05

Já, og kannski ein spurning.

Ég hef aldrei sett upp SATA disk áður á glænýja vél, þarf maður ekki að vera með driverinn á floppy og setja hann inn í Windows installinu?


n:\>


Arnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnar » Fös 19. Mar 2004 22:43

Var svoleiðis hjá mér allavega.



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Fös 19. Mar 2004 23:35

enn afhverju er "xxx mb" á eftir skjánum :P




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 20. Mar 2004 00:14

Tegundarmerking i guess :roll:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er að setja saman eitt feitt box

Pósturaf gumol » Lau 20. Mar 2004 00:46

nomaad skrifaði:
    Samsung 160GB SATA 13.250

Hvernig fór þetta framhjá mér :shock:




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Sun 21. Mar 2004 11:10

Kannski vegna þess að hann telur upp HDið á undan innra minninu, venjulega telja menn upp í ca. þessari röð: Örri, móðurborð, minni, skjákort, gagnageymslur og annað stuff.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 21. Mar 2004 13:49

wICE_man skrifaði:Kannski vegna þess að hann telur upp HDið á undan innra minninu, venjulega telja menn upp í ca. þessari röð: Örri, móðurborð, minni, skjákort, gagnageymslur og annað stuff.

Ég get svoleiðis svarið að þessi listi var ekki svona í byrjun. Einhver hefur breytt honum.
Það var ekki HD á upprunalega listanum :?




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Sun 21. Mar 2004 14:42

Hann var það þegar ég skrifaði kommentið mitt, ég minnist þess allavega að hafa velt fyrir mér til hvers maður þyrfti 160GB




Höfundur
nomaad
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fös 09. Jan 2004 11:06
Reputation: 0
Staðsetning: Á hvolfi.
Staða: Ótengdur

Pósturaf nomaad » Sun 21. Mar 2004 21:38

gumol skrifaði:Ég get svoleiðis svarið að þessi listi var ekki svona í byrjun. Einhver hefur breytt honum.
Það var ekki HD á upprunalega listanum :?


OMG

CONSPIRACY

¬_¬


n:\>


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 22. Mar 2004 02:01

nomaad skrifaði:CONSPIRACY

Akkurat, verið að reyna að koma mér á klepp.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mán 22. Mar 2004 02:42

Þú ert geðveikur, þú ert geðveikur, þú ert geðveikur.......



Skjámynd

gakera
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 06. Okt 2002 22:55
Reputation: 0
Staðsetning: Underpanths
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gakera » Sun 11. Apr 2004 02:39

well...hvernig fór svo með kaupin??


No listening, ya hear me?