Þingsályktunartillaga um reykingar
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Þingsályktunartillaga um reykingar
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 471
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
fáránlegt, þetta ýtir undir meira smigl og peninga í hendur "glæpamanna".
ef þetta fer í gegn, þá verður skrautlegt að sjá miðbæinn klukkan 1 á laugardags nóttu.
ef þetta fer í gegn, þá verður skrautlegt að sjá miðbæinn klukkan 1 á laugardags nóttu.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
Ég er mótfallinn þessu.
Hinsvegar þarf að taka tillit til þess kostnaðar sem fellur á heilbrigðiskerfið vegna reykinga þegar skattlagning er ákveðin. Að sama skapi þarf að endurskoða kostnað vegna feitabolla á heilbrigðiskerfið og skattleggja eftir því.
Eða þá bara leyfa allt, fella niður alla tolla og láta markaðinn sjá um þetta með tryggingum
Hinsvegar þarf að taka tillit til þess kostnaðar sem fellur á heilbrigðiskerfið vegna reykinga þegar skattlagning er ákveðin. Að sama skapi þarf að endurskoða kostnað vegna feitabolla á heilbrigðiskerfið og skattleggja eftir því.
Eða þá bara leyfa allt, fella niður alla tolla og láta markaðinn sjá um þetta með tryggingum
PS4
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
Það eru rosalegar upphæðir sem ríkissjóður yrði af ef þetta væri samþykkt líka en á móti kemur sparnaður í heilbrigðiskerfinu ....
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
banna þetta alveg.....
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
Persónulega er ég fylgjandi þessu frumvarpi, þótt ég hefði frekar viljað sjá söluna færða í Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins. Þar væri líka auðveldar að framfylgja aldurstakmörkun. Þótt það sé yfirleitt lítið mál fyrir flesta 16 ára að senda einhvern í ríkið fyrir sig einu sinni á mánuði væri erfiðar að fá einhvern til að fara þangað vikulega eða daglega (ég veit ekki hve oft reykingarmenn kaupa tóbak).
Svo finnst mér alveg sjálfsagt að fólk megi anda að sér hreinu lofti og ekki tóbaksreyk á almannafæri.
Svo finnst mér alveg sjálfsagt að fólk megi anda að sér hreinu lofti og ekki tóbaksreyk á almannafæri.
Síðast breytt af KristinnK á Mán 30. Maí 2011 20:39, breytt samtals 2 sinnum.
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
En þetta er kannski ágætis fyrsta skref. Næsta væri að stórlækka tolla á kjöti, grænmeti, hnetum og öðrum vörum og stórhækka álögur á gos og sælgæti.
PS4
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
blitz skrifaði:En þetta er kannski ágætis fyrsta skref. Næsta væri að stórlækka tolla á kjöti, grænmeti, hnetum og öðrum vörum og stórhækka álögur á gos og sælgæti.
Rólegur, ég keypti snakkpokka á 800 kr. um daginn. Álögurnar eru alveg nógu miklar.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16576
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
Almennt er ég á móti reykingum, en þetta frumvarp er það mesta bull sem ég hef séð í laaangan tíma.
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
blitz skrifaði:En þetta er kannski ágætis fyrsta skref. Næsta væri að stórlækka tolla á kjöti, grænmeti, hnetum og öðrum vörum og stórhækka álögur á gos og sælgæti.
Ætla að vona að þetta sé grín hjá þér.
Annars er ég mjög mótfallinn þessu.
Bannað að reykja á gangstéttum, srsly?
Ég reyki ekki.
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 471
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
intenz skrifaði:blitz skrifaði:En þetta er kannski ágætis fyrsta skref. Næsta væri að stórlækka tolla á kjöti, grænmeti, hnetum og öðrum vörum og stórhækka álögur á gos og sælgæti.
Rólegur, ég keypti snakkpokka á 800 kr. um daginn. Álögurnar eru alveg nógu miklar.
WHAT ! ? og ég sem er að blöskra 500kr per pokann hjá 10-11 :S
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
intenz skrifaði:blitz skrifaði:En þetta er kannski ágætis fyrsta skref. Næsta væri að stórlækka tolla á kjöti, grænmeti, hnetum og öðrum vörum og stórhækka álögur á gos og sælgæti.
Rólegur, ég keypti snakkpokka á 800 kr. um daginn. Álögurnar eru alveg nógu miklar.
Greinilega ekki þar sem offita barna fer vaxandi, ekki eru þau að fitna af brokkolí og kjúklingabringum,
PS4
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
Ég er ekki að sjá fyrir mér að banna fólki að reykja útá svölum í fjölbýlishúsi, ef maður vill ekki reykja inni hjá sér hvað á maður þá að gera ???
Maður þyrfti að fá sér krókabát svo að maður gæti siglt úr fyrir 12 mílurnar og fengið sér smók
Annars þá reyki ég og langar ofboðslega til að hætt, en þetta frumvarp er öfgakennt á margan hátt.
Öfgar hafa aldrei verið af hinu góða, alveg sama í hvora áttina þeir eru.
Maður þyrfti að fá sér krókabát svo að maður gæti siglt úr fyrir 12 mílurnar og fengið sér smók
Annars þá reyki ég og langar ofboðslega til að hætt, en þetta frumvarp er öfgakennt á margan hátt.
Öfgar hafa aldrei verið af hinu góða, alveg sama í hvora áttina þeir eru.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
worghal skrifaði:fáránlegt, þetta ýtir undir meira smigl og peninga í hendur "glæpamanna".
ef þetta fer í gegn, þá verður skrautlegt að sjá miðbæinn klukkan 1 á laugardags nóttu.
Þú last ekki fréttina, er það? Það er verið að tala um að banna reykingar á ákveðnum stöðum, þ.e. nálægt fólki
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
hsm skrifaði:Ég er ekki að sjá fyrir mér að banna fólki að reykja útá svölum í fjölbýlishúsi, ef maður vill ekki reykja inni hjá sér hvað á maður þá að gera ???
Maður þyrfti að fá sér krókabát svo að maður gæti siglt úr fyrir 12 mílurnar og fengið sér smók
Mér sýnist að þeir vilji að reykingamenn fari út á götu að reykja. Þá fækkar þeim hraðar og þeir verða fyrr lausir við þá.
Mér finnst þetta fáránlegt og ég er á móti þessari birtingarmynd forsjárhyggjunnar.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
Bioeight skrifaði:hsm skrifaði:Ég er ekki að sjá fyrir mér að banna fólki að reykja útá svölum í fjölbýlishúsi, ef maður vill ekki reykja inni hjá sér hvað á maður þá að gera ???
Maður þyrfti að fá sér krókabát svo að maður gæti siglt úr fyrir 12 mílurnar og fengið sér smók
Mér sýnist að þeir vilji að reykingamenn fari út á götu að reykja. Þá fækkar þeim hraðar og þeir verða fyrr lausir við þá.
Mér finnst þetta fáránlegt og ég er á móti þessari birtingarmynd forsjárhyggjunnar.
Ég geri nú ráð fyrir því að það verði bannað að reykja úti á götu eins og á gangstéttum.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
bulldog skrifaði:Ég er sammála öllu sem kemur ekki illa niður á mér
First they came for the Socialists, and I did not speak out --
Because I was not a Socialist.
Then they came for the Trade Unionists, and I did not speak out --
Because I was not a Trade Unionist.
Then they came for the Jews, and I did not speak out --
Because I was not a Jew.
Then they came for me -- and there was no one left to speak for me.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
Ég er á móti þessu, ástæðurnar eru m.a...
- Þetta hefði í för með sér veruleg áhrif á innkomu í ríkissjóð, þar sem áfengis- og tóbakssala er töluverður partur af kökunni. Og hvernig bæta þeir sér upp tapið, jú með hærri sköttum og neysluálögum.
- Forræðishyggja stjórnvalda. Ég vil ekki að stjórnvöld ráði því hvað ég, sem sjálfráða einstaklingur, geri minni heilsu. Það er ekki þeirra hlutverk.
- Eiturlyf eru ólögleg hér á landi, samt eru þau veruleiki hér á landi. Þetta þýðir að tóbakssala myndi færast í undirheimana, sem gerir Ísland að enn meira skotmarki fyrir skipulagðri glæpastarfsemi.
- Apótek er staður fyrir lyf og annað sem auka/laga heilsu einstaklinga, þess vegna er fáránlegt að planta einhverju skaðlegu eins og tóbaki þangað. Hvað með að nýta eitthvað sem var stofnað í tilgangi sem þessum, t.d. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins??
- Þetta hefði í för með sér veruleg áhrif á innkomu í ríkissjóð, þar sem áfengis- og tóbakssala er töluverður partur af kökunni. Og hvernig bæta þeir sér upp tapið, jú með hærri sköttum og neysluálögum.
- Forræðishyggja stjórnvalda. Ég vil ekki að stjórnvöld ráði því hvað ég, sem sjálfráða einstaklingur, geri minni heilsu. Það er ekki þeirra hlutverk.
- Eiturlyf eru ólögleg hér á landi, samt eru þau veruleiki hér á landi. Þetta þýðir að tóbakssala myndi færast í undirheimana, sem gerir Ísland að enn meira skotmarki fyrir skipulagðri glæpastarfsemi.
- Apótek er staður fyrir lyf og annað sem auka/laga heilsu einstaklinga, þess vegna er fáránlegt að planta einhverju skaðlegu eins og tóbaki þangað. Hvað með að nýta eitthvað sem var stofnað í tilgangi sem þessum, t.d. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins??
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
Þetta er awesome ef úr verður.
Kemur forræðishyggju ekkert við þegar ákveðin gjörningur/neysla skaðar aðra í leiðinni.
Kemur forræðishyggju ekkert við þegar ákveðin gjörningur/neysla skaðar aðra í leiðinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
AntiTrust skrifaði:Þetta er awesome ef úr verður.
Kemur forræðishyggju ekkert við þegar ákveðin gjörningur/neysla skaðar aðra í leiðinni.
Þetta verður aldrei samþykkt og þetta gengur miklu lengra en að vernda almenning frá reykingarmönnum.
Þú lest ekki tillöguna en er samt fljótur að taka afstöðu. sýnist þú vera Öfgamaður.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
Meirihluti þeirra sem komu fram með þessa tillögu eru í stjórnarandstöðu þannig það verður örugglega ekkert úr þessu.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
Finnst þetta fínt.. Fátt meira pirrandi en að þurfa að loka glugganum 5 sinnum á dag vegna þess að einhver aumingi þarf að fara út að sjúga rettuna sína. Hinsvegar gæti mér ekki verið meira sama ef fólk treður þessu í grímuna á sér eða sýgur þetta upp í nefið =).
-
- Kóngur
- Póstar: 6401
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 471
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Þingsályktunartillaga um reykingar
hvernig væri að ríkið mundi banna tóbakið og GEFA öllum sem sækja um, E-cig ?
basically rafmagns sígarettur með nikotíni sem gefa frá sér góða likt.
basically rafmagns sígarettur með nikotíni sem gefa frá sér góða likt.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow