HDMI vesen með hljóð


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

HDMI vesen með hljóð

Pósturaf littli-Jake » Sun 29. Maí 2011 13:00

Ég er með 5750 skjákort með HDMI tengi og var að plugga því við sjónvarpið mitt en ég fæ ekkert hljóð :thumbsd .
Er þetta eitthvað stillingar vesen?

***Edit. Þurfti bara að taka tölvuhátalarana úr sambandi. Væri samt fínt að geta haft það í sambandi og samt verið með hljóð á sjónvarpinu. Er það hægt?
Síðast breytt af littli-Jake á Sun 29. Maí 2011 13:02, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: HDMI vesen með hljóð

Pósturaf Eiiki » Sun 29. Maí 2011 13:02

Ef þú ert bara að tengja HDMI tengið í skjákortið og enga aðra snúru á milli er eðlilegt að þú sért ekki að fá neitt hljóð. Skjákort eru einungis byggð til þess að flytja mynd


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: HDMI vesen með hljóð

Pósturaf MatroX » Sun 29. Maí 2011 13:24

Eiiki skrifaði:Ef þú ert bara að tengja HDMI tengið í skjákortið og enga aðra snúru á milli er eðlilegt að þú sért ekki að fá neitt hljóð. Skjákort eru einungis byggð til þess að flytja mynd


ekki hjá mér, 480gtx kortið flytur bæði mynd og hljóð í gegnum hdmi. án allra auka snúra


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: HDMI vesen með hljóð

Pósturaf Bioeight » Sun 29. Maí 2011 13:32

Í Windows 7 ferðu bara í Sound - Playback Devices og velur hljóðkortið sem þú vilt hafa í gangi þar sem Default. Þannig geturðu skipt á milli með hátalarana í gangi. Skjákortið er með sér hljóðkort til að meðhöndla þetta og þess vegna gerist þetta ekki sjálfkrafa. Í sumum forritum geturðu líka stillt hvaða hljóðkort það notar og þá geturðu valið HDMI hljóðkortið fyrir bara það forrit(Media Player Classic t.d.).


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: HDMI vesen með hljóð

Pósturaf AntiTrust » Sun 29. Maí 2011 13:35

Eiiki skrifaði:Ef þú ert bara að tengja HDMI tengið í skjákortið og enga aðra snúru á milli er eðlilegt að þú sért ekki að fá neitt hljóð. Skjákort eru einungis byggð til þess að flytja mynd


Úreld 'staðreynd'. HDMI og sum DVI port flytja einnig hljóð.