Task manager í rugli


Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Task manager í rugli

Pósturaf valur » Fim 18. Mar 2004 22:35

Sælir

Ef þið skoðið myndina, þá sjáið þið að það vantar slatta á task manager. Þetta er nú ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist, síðast vildi til að ég formatið nokkrum dögum seinna þannig þetta breytti nú ekki miklu.

Einhverjar hugmyndir að því hvernig maður leysir þetta leiðinlega mál?

kv.
Viðhengi
vesen.gif
vesen.gif (8.14 KiB) Skoðað 489 sinnum



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 18. Mar 2004 22:59

wierd!


"Give what you can, take what you need."


KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Reputation: 0
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KinD^ » Fös 19. Mar 2004 01:06

daddara..... tví smelltu bara þarna þar sem örin bendir á "vesen-bilad.jpg" þá verður þetta einsog það á að vera :)
Viðhengi
vesen-bilad.JPG
hbehe
vesen-bilad.JPG (68.38 KiB) Skoðað 470 sinnum


mehehehehehe ?


Höfundur
valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf valur » Fös 19. Mar 2004 14:43

Virkaði.. takk