hvaða aflgjafa?


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvaða aflgjafa?

Pósturaf Halldór » Lau 28. Maí 2011 18:53

Ég er að fara að kaupa mér nýann aflgjafa og ég var að velta fyrir mér hvaða aflgjafa þið mælið með? (Hann þarf að styðja crossfire/sli skjákort.)


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf MatroX » Lau 28. Maí 2011 18:54

minn er eiginlega nýr
viewtopic.php?f=11&t=38798


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf bulldog » Lau 28. Maí 2011 20:46





Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf Allinn » Lau 28. Maí 2011 20:48

Er með einn svona http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Jersey_600

Get selt hann á 6þús



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf MatroX » Lau 28. Maí 2011 20:52

bulldog skrifaði:Ég er líka með einn góðann http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=38813

Allinn skrifaði:Er með einn svona http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Jersey_600

Get selt hann á 6þús


þessir eru ekki að fara styðja sli/crossfire
þarft allavega 750w í það


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf bulldog » Lau 28. Maí 2011 20:56

Aflgjafinn frá Matrox er snilld. En verð því miður að segja að Jersey aflgjafi hljómar ekki vel .... Taktu frekar hjá Matrox eða mér [-o<




KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf KristinnK » Lau 28. Maí 2011 21:33

bulldog skrifaði:Aflgjafinn frá Matrox er snilld. En verð því miður að segja að Jersey aflgjafi hljómar ekki vel .... Taktu frekar hjá Matrox eða mér [-o<


Alveg rétt, það á ekki að reyna að spara pening á aflgjafanum. Ef 600W aflgjafi kostar undir 10 þús kr nýr, þá áttu ekki að hleypa honum nálægt neinum vélbúnaði sem þér er annt um.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf Halldór » Sun 29. Maí 2011 22:56

tjah ég er að spá í að kaupa hann nýann en ekki notaðann :/ og jafnvel +800W


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf gardar » Sun 29. Maí 2011 23:54

Halldór skrifaði:tjah ég er að spá í að kaupa hann nýann en ekki notaðann :/ og jafnvel +800W


Verslaðu þér ZM850-HP




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Tengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf nonesenze » Mán 30. Maí 2011 00:06

ég myndi tvímæla laust taka aflgjafann af icematrox, best bang for the buck, annars tekurðu bara antec eða corsair PSU, enda eru þeir einu sem gera bestu aflgjafana í dag

icematrox er líka í ábyrð í rúmt ár og er með fleirri tengi en þig mun vanta + modula er bara snild ;)

verslaður af tölvutækni sem er bara með góðar vörur og gott fólk :happy =D>


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf MatroX » Mán 30. Maí 2011 00:14

eitt og hálft ár eftir af ábyrgð.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða aflgjafa?

Pósturaf kjarribesti » Mán 30. Maí 2011 00:56

Þú ert líklega að leita að svona

http://www.buy.is/product.php?id_product=891

Ég er að fara að fá mér hann með i7, HD6870 setuppi og svo sá ''Cable Management'' Bónus að hann er MODULAR :happy


_______________________________________