Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mán 16. Feb 2004 20:22

mig langar dálítið að modda kassann minn, en eiginlega þori því bara ekki ef maður myndi eyðileggja eitthvað.

Hafiði hugmynd um eitthvað sem ég get gert með MJÖG limited budget.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 16. Feb 2004 21:09

Icarus skrifaði:mig langar dálítið að modda kassann minn, en eiginlega þori því bara ekki ef maður myndi eyðileggja eitthvað.

Hafiði hugmynd um eitthvað sem ég get gert með MJÖG limited budget.



Límmiðar :wink:




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mán 16. Feb 2004 21:20

hehe, ekki beint.



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 16. Feb 2004 21:23

Ódýrt, fljótleg, og hægt að taka af....hmmm mar ætti kannski að reyna finna flotta.
Vitið þið um einhvern sem er með stóra of flotta límmiða??




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mán 16. Feb 2004 21:36

já, reyndar gæti það verið flott ef maður myndi fá sér einhverja stóra flotta. Tek undir spurningu elv, veit einhver hvar er hægt að fá svona ? sérstaklega sem passar vel við svartan dragon.




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Fim 26. Feb 2004 14:36

hvernig fór þetta með ofnviftu manninn ógurlega? er búið að spekka verkið og setja upp myndir einhversstaðar?


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8


hodur
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Jan 2004 18:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Lan Kassi :)

Pósturaf hodur » Mán 15. Mar 2004 18:55

Ég er búinn að vera að raða þessari tölvu saman sídustu 2 mán, Hún er mjög meðfærileg þar sem hún er mað handfang og allt sem fylgir henni kemst í litla ferðatösku, meira að segja skjárinn sem er 15" lcd fra Fujitsu siemens. Hún er með 3ghz örgjörva sem ég er að keyra á 3.6ghz, ég er með Msi móðurborð (pso2 með corecell). Hitinn á örgjafanum í fullri vinnslu er í kringum 50-52°. ég næ að keyra hana upp í 3.8ghz en eftir það fer hún að krassa á minninu sem er bara 400mhz. ég fæ nytt 533mhz kingston minni í hana í næsta mán og þá fer maður kannksi að slefa yfir 4ghz þar að segja ef maður rústar ekki einhverju :/
Það eru 2 raptor 10.000rpm diskar í henni sem ég er með á "Raid0"
og tveir 200gb wd með fluid bearings. Skákortið er geforce4200ti/platinium en ég ætla að skipta því út um leið og næsta kynslóð frá nvidia kemur út sem er mjög fljótlega.
Viðhengi
AlltDotid.jpg
AlltDotid.jpg (54.14 KiB) Skoðað 3153 sinnum
InniLjos.jpg
InniLjos.jpg (131.34 KiB) Skoðað 3153 sinnum
InniMyrkur.jpg
InniMyrkur.jpg (58.87 KiB) Skoðað 3153 sinnum
KassinnUtan.jpg
KassinnUtan.jpg (58.23 KiB) Skoðað 3155 sinnum




Rammsi
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 26. Okt 2003 12:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rammsi » Mán 15. Mar 2004 18:58

þetta lítur mjög vel út hjá þér líst vel á lan-kassann hvar fékkstu hann btw... og er bensínvél í viftunni hjá þér :D




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mán 15. Mar 2004 23:07

nice kassi og líka innihaldið í honum, hvað áttu mikinn pening ;)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 16. Mar 2004 00:17

Icarus skrifaði:nice kassi og líka innihaldið í honum, hvað áttu mikinn pening ;)

Díses :evil:




hodur
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Jan 2004 18:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf hodur » Þri 16. Mar 2004 00:22

ég setti hann ovart her inn fyrst :oops:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 16. Mar 2004 00:24

hodur skrifaði:ég setti hann ovart her inn fyrst :oops:

Ég var ekki að segja díses útaf þér, það var Icarus sem fór í pirrurnar á mér.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Þri 16. Mar 2004 19:41

hvað gerði ég núna gumol ?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 17. Mar 2004 02:22

æ ekkert svosem.

mér fannst þú vera að gefa í skin að hann eiddi alltof mikklu í tölvuna.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Mið 17. Mar 2004 16:25

já, neinei ekkert þannig. Bara það að þetta eru frekar flottir hlutir sem þarna eru og þeir kosta frekar mikinn pening og fólk á takmarkaðan pening :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lan Kassi :)

Pósturaf gnarr » Fim 18. Mar 2004 19:30

hodur skrifaði:Ég er búinn að vera að raða þessari tölvu saman sídustu 2 mán, Hún er mjög meðfærileg þar sem hún er mað handfang og allt sem fylgir henni kemst í litla ferðatösku, meira að segja skjárinn sem er 15" lcd fra Fujitsu siemens. Hún er með 3ghz örgjörva sem ég er að keyra á 3.6ghz, ég er með Msi móðurborð (pso2 með corecell). Hitinn á örgjafanum í fullri vinnslu er í kringum 50-52°. ég næ að keyra hana upp í 3.8ghz en eftir það fer hún að krassa á minninu sem er bara 400mhz. ég fæ nytt 533mhz kingston minni í hana í næsta mán og þá fer maður kannksi að slefa yfir 4ghz þar að segja ef maður rústar ekki einhverju :/
Það eru 2 raptor 10.000rpm diskar í henni sem ég er með á "Raid0"
og tveir 200gb wd með fluid bearings. Skákortið er geforce4200ti/platinium en ég ætla að skipta því út um leið og næsta kynslóð frá nvidia kemur út sem er mjög fljótlega.


Ég var að koma frá bandaríkjunum, og ég sá NÁKVÆMLEGA sömu tölvu þar til sölu í compUSA...

eins örgjörfi og móðurborð, sama skjákort, og með þessarri furðulegu kælingu.. nákvæmlega eins örgjörvakælingu (sem að btw snýr vitlaust hjá þér (og var snéri líka eins í compUSA), ætti að blása heita loftinu frá framhlutanum og útum viftu gatið sem er beint að aftan. en ekki heitu lofti frá aflgjafanum, yfir örgjöfann og svo beint á skjákortið).. oooooog í NÁKVÆMLEGA eins kassa með eins glugga á hliðinni og eins ljósa dæmi inní.

ertu viss um að þú hafir eytt 2 mánuðum í að "hanna" BT tölvu frá bandaríkjunum??


"Give what you can, take what you need."


SkaveN
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 317
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 00:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf SkaveN » Fim 18. Mar 2004 19:32

haha ouch :8)


Já, þetta með CPU viftuna er góður punktur. :roll:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fim 18. Mar 2004 20:13

Aðeins að leiðrétta þig gnarr minn en viftan hans sogar loft að neðan--frá skjákortinu og svo beint á CPU.Fer ekki í gegn eins og þú vilt meina




hodur
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Jan 2004 18:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf hodur » Fim 18. Mar 2004 20:17

gnarr thetta er bara mesta bull sem ég hef heyrt! Gæti hugsanlega verið að þú hafir séð eins kassa en ég skal alveg lofa þér að innihaldið er allt annað, og þar sem ég hef aldrei á æfinni komið til usa þá get ég alveg lofað þér því að ég keypti þetta ekki þar. Og ef þú ert ekki viss um það hvernig þessi vifta virkar skaltu bara kíkja á http://www.coolermaster.com.br/index.ph ... V83JET%204
þar geturðu séð það.....
Bt tölvu frá Bandaríkjunum :P djöfull værum við betur settir hérna ef bt seldi svona tölvur :twisted:




hodur
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 10. Jan 2004 18:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf hodur » Fim 18. Mar 2004 20:24

hvernig stendur á því að ég finn þessa tölvu ekki á heimasíðunni hjá þeim :x http://www.compusa.com/products/categor ... aNe=200004



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 18. Mar 2004 22:48

ég sé ekki að það sé eitthvað betra að blása sjóðandi heitu lofti frá skjákortinu á örgjörvann... ég er að leita, kem með link þegar ég finn þetta.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 18. Mar 2004 22:56

ég finn hana heldur ekki á síðunni. en ég fann hana í búðinni. kærastan mín var einmit að dást að "þotuhreyflinum"


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saber » Fim 08. Apr 2004 06:24

@ gnarr: Það er hrikalega ólíklegt að einhver USA verslun selji alveg nákvæmlega eins uppsettan tölvukassa eins og hans hodur. Miðað við hvernig uppsetningin er hjá honum, þá held ég að einhver verslun færi seint að selja svona til einhvers Joe Sixpack. Þú hefur måske séð eitthvað álíka, kannski eins kassi með sömu örgjörvakælingu. Leyfðu nú hodur að fá smá credit fyrir tölvukassann sinn. :)

En þetta er ekki ástæðan fyrir því að ég svaraði þessum þráð. Ástæðan er að mig langar að koma á framfæri hugmynd um að sett yrði upp (heima)síða þar sem hægt væri að skoða moddaða (eða á einhvern hátt sérstaka) íslenska tölvukassa og rigs. Hrikalega einfalt. Upphafssíða með link á sér síðu fyrir hvern einasta kassa. Á þeim síðum væru svo myndir og upplýsingar um kassana, það sem er í þeim og huxanlega einhverjar aðrar upplýsingar sem eigandinn vildi koma á framfæri (nafn eða nick á eiganda og huxanlega nafn á projectinu/kassanum ef menn ganga svo langt :8)). Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd? Er þetta kannski nú þegar til?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292

Skjámynd

MJJ
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 18:20
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf MJJ » Mán 12. Apr 2004 12:47

Hér er minn kassi
Viðhengi
kassi3.jpg
kassi3.jpg (120.63 KiB) Skoðað 3827 sinnum
mobo.jpg
mobo.jpg (117.25 KiB) Skoðað 3827 sinnum
inni.jpg
inni.jpg (101.82 KiB) Skoðað 3827 sinnum
kassi.jpg
kassi.jpg (59.1 KiB) Skoðað 3826 sinnum


Intel P4 HT 2.6 @ 2.61, DFI Lanparty 875P, 512 DDR, GFx 5200 Ultra

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 12. Apr 2004 14:30

Hví er ekki neðsti hdd tengdur hjá þér? :wink: